Hátt í 40.000 rósir fluttar inn í febrúar Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. febrúar 2022 08:48 Það getur verið dýrt að gleðja ástvin með blómvendi á Valentínusardaginn. Getty Febrúar er stærsti blómasölumánuður ársins hér á Íslandi en íslenskir blómabændur ná ekki að anna eftirspurn og þarf því að flytja inn á milli 30 til 35 þúsund rósir í febrúarmánuði ár hvert. Þetta segir í tilkynningu á vef Félags atvinnurekenda. Eftirspurn eftir blómum í febrúar má að miklu leyti rekja til tveggja daga: Valentínusardagsins og konudagsins, sem báðir eru í febrúarmánuði. Margir vilja þá gleðja ástvini sína með fallegum blómvendi en íslenskir blómabændur geta ekki annað eftirspurninni og þarf því að grípa til þess ráðs að flytja inn blóm. Fram kemur í tilkynningunni að eftirspurn eftir blómum hafi aukist gífurlega í heimsfaraldrinum og framleiðsla mæti henni ekki, ekki heldur í öðrum mánuðum ársins. Þar af leiðandi hefur innflutningur á rósum aukist um 86 prósent frá árinu 2019 til 2021. Þetta háa innflutningshlutfall skýri að miklu leyti hátt verð á blómvöndum en tollar tvöfaldi verðið á blómum. Á hverja rós bætist við 30% verðtollur auk 95 króna stykkjatollur á hvert blóm. Tollverð sé því að meðaltali um 164 krónur á hverja rós og innkaupsverð tvöfaldist því með tollum. Neytendur Blóm Valentínusardagurinn Mest lesið Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Sjá meira
Þetta segir í tilkynningu á vef Félags atvinnurekenda. Eftirspurn eftir blómum í febrúar má að miklu leyti rekja til tveggja daga: Valentínusardagsins og konudagsins, sem báðir eru í febrúarmánuði. Margir vilja þá gleðja ástvini sína með fallegum blómvendi en íslenskir blómabændur geta ekki annað eftirspurninni og þarf því að grípa til þess ráðs að flytja inn blóm. Fram kemur í tilkynningunni að eftirspurn eftir blómum hafi aukist gífurlega í heimsfaraldrinum og framleiðsla mæti henni ekki, ekki heldur í öðrum mánuðum ársins. Þar af leiðandi hefur innflutningur á rósum aukist um 86 prósent frá árinu 2019 til 2021. Þetta háa innflutningshlutfall skýri að miklu leyti hátt verð á blómvöndum en tollar tvöfaldi verðið á blómum. Á hverja rós bætist við 30% verðtollur auk 95 króna stykkjatollur á hvert blóm. Tollverð sé því að meðaltali um 164 krónur á hverja rós og innkaupsverð tvöfaldist því með tollum.
Neytendur Blóm Valentínusardagurinn Mest lesið Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Sjá meira