Hæstiréttur tekur mál Arion banka gegn þrotabúi WOW air ekki fyrir Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. janúar 2022 14:24 Hinar fagurbleiku flugvélar WOW air sjást ekki mikið lengur. Vísir/Vilhelm Hæstiréttur féllst ekki á málskotsbeiðni Arion banka sem vildi fá að áfrýja deilu við þrotabú flugfélagsins um fjármuni sem lagðir voru inn á reikning Wow air eftir að flugfélagið varð gjaldþrota. Málið hefur komið bæði til kasta héraðsdóms og Landsréttar og snýst það um tæpar tíu milljónir króna sem lagðar voru inn á reikninga flugfélagsins sáluga WOW air, eftir að það var úrskurðað gjaldþrota. Arion banki var viðskiptabanki flugfélagsins og í gildi voru samningar um bankinn ætti handveð í átta reikningum WOW air ásamt innistæðum til tryggingar greiðslum á tilgreindum skuldum. Snerist um hvort bankinn ætti rétt á greiðslum sem bárust eftir gjaldþrotið WOW air var tekið til gjaldþrotaskipta þann 28. mars 2019. Þrotabú WOW air viðurkenndi handveðsrétt bankans í reikningunum miðað við stöðu þeirra þann 28. mars 2019. Lýsti þrotabúið því hins vegar yfir að fjármunir sem lagðir voru inn á reikningana eftir þá dagsetningu væru eign þrotabúsins Málið kom til kasta bæði héraðsdóms og Landsréttar en Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi Arion banka í vil, að bankinn ætti veðrétt í þá fjármuni sem lagðir voru inn á reikningana eftir að WOW air var tekið til gjaldþrotaskipta. Varðar ekki mikilsverða almannahagsmuni Málinu var áfrýjað til Landsréttar sem sneri úrskurði héraðsdóms við og hafnaði kröfu bankans. Arion banki óskaði eftir því að fá skjóta málinu til Hæstaréttar á þeim grundvelli að málið myndi hafa mikið fordæmisgildi, þar sem ekki hafi reynt með beinum hætt á ágreiningsefni málsins fyrir Hæstarétti. Hæstiréttur komst hins vegar að þeirri niðurstöðu að málið varði hvorki ekki mikilsverða almannahagsmuni né hafi slíkt fordæmisgildi að það ætti að koma til kasta dómstólsins. Var beiðninni því hafnað. WOW Air Íslenskir bankar Dómsmál Mest lesið Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
Málið hefur komið bæði til kasta héraðsdóms og Landsréttar og snýst það um tæpar tíu milljónir króna sem lagðar voru inn á reikninga flugfélagsins sáluga WOW air, eftir að það var úrskurðað gjaldþrota. Arion banki var viðskiptabanki flugfélagsins og í gildi voru samningar um bankinn ætti handveð í átta reikningum WOW air ásamt innistæðum til tryggingar greiðslum á tilgreindum skuldum. Snerist um hvort bankinn ætti rétt á greiðslum sem bárust eftir gjaldþrotið WOW air var tekið til gjaldþrotaskipta þann 28. mars 2019. Þrotabú WOW air viðurkenndi handveðsrétt bankans í reikningunum miðað við stöðu þeirra þann 28. mars 2019. Lýsti þrotabúið því hins vegar yfir að fjármunir sem lagðir voru inn á reikningana eftir þá dagsetningu væru eign þrotabúsins Málið kom til kasta bæði héraðsdóms og Landsréttar en Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi Arion banka í vil, að bankinn ætti veðrétt í þá fjármuni sem lagðir voru inn á reikningana eftir að WOW air var tekið til gjaldþrotaskipta. Varðar ekki mikilsverða almannahagsmuni Málinu var áfrýjað til Landsréttar sem sneri úrskurði héraðsdóms við og hafnaði kröfu bankans. Arion banki óskaði eftir því að fá skjóta málinu til Hæstaréttar á þeim grundvelli að málið myndi hafa mikið fordæmisgildi, þar sem ekki hafi reynt með beinum hætt á ágreiningsefni málsins fyrir Hæstarétti. Hæstiréttur komst hins vegar að þeirri niðurstöðu að málið varði hvorki ekki mikilsverða almannahagsmuni né hafi slíkt fordæmisgildi að það ætti að koma til kasta dómstólsins. Var beiðninni því hafnað.
WOW Air Íslenskir bankar Dómsmál Mest lesið Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira