Færri hafa sótt um aðstoð fyrir jólin hjá Mæðrastyrksnefnd Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 10. desember 2021 22:58 Anna H. Pétursdóttir er formaður Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur. Stöð 2 Nokkuð færri hafa sótt um aðstoð fyrir jólin hjá Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur í ár en í fyrra. Formaður nefndarinnar segir það ánægjulegt og telur minna atvinnuleysi hafa sitt að segja. Þá hafa margir verið tilbúnir að leggja nefndinni lið fyrir jólin og styrkja úthlutunina. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur hefur um áratugaskeið staðið fyrir matar- og gjafaúthlutun fyrir jólin fyrir þá sem á þurfa að halda. „Staðan er bara þannig að við erum að klára að taka á móti umsóknum og það er fækkun frá því í fyrra sem er mjög ánægjulegt,“ segir Anna H. Pétursdóttir formaður Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur. „Fimmtán hundruð og sextíu heimili sem við aðstoðuðum í fyrra. Við eigum von á að það verði ellefu hundruð heimili í ár sem er mjög ánægjulegt þegar það er svona fækkun. Það þýðir að það gengur eitthvað betur. Ekki eins margir atvinnulausir,“ segir Anna Hún segir hópinn fjölbreyttan sem sæki um aðstoð. „Það er mikið af öryrkjum og svo er þetta bara allavegana fólk svo auðvitað hjálpum við öllum fíklum sem leita til okkar. Það er svona eitthvað sem við höfum alltaf gert.“ Hún segir kostnað við úthlutunina vera í kringum þrjátíu milljónir en margir séu tilbúnir að styrkja nefndina. „Við fáum góða aðstoð frá ýmsum einstaklingum, fyrirtækjum og það bara æðislegt hvað fólkið er jákvætt og margir góðir.“ Reykjavík Jól Hjálparstarf Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Sjá meira
Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur hefur um áratugaskeið staðið fyrir matar- og gjafaúthlutun fyrir jólin fyrir þá sem á þurfa að halda. „Staðan er bara þannig að við erum að klára að taka á móti umsóknum og það er fækkun frá því í fyrra sem er mjög ánægjulegt,“ segir Anna H. Pétursdóttir formaður Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur. „Fimmtán hundruð og sextíu heimili sem við aðstoðuðum í fyrra. Við eigum von á að það verði ellefu hundruð heimili í ár sem er mjög ánægjulegt þegar það er svona fækkun. Það þýðir að það gengur eitthvað betur. Ekki eins margir atvinnulausir,“ segir Anna Hún segir hópinn fjölbreyttan sem sæki um aðstoð. „Það er mikið af öryrkjum og svo er þetta bara allavegana fólk svo auðvitað hjálpum við öllum fíklum sem leita til okkar. Það er svona eitthvað sem við höfum alltaf gert.“ Hún segir kostnað við úthlutunina vera í kringum þrjátíu milljónir en margir séu tilbúnir að styrkja nefndina. „Við fáum góða aðstoð frá ýmsum einstaklingum, fyrirtækjum og það bara æðislegt hvað fólkið er jákvætt og margir góðir.“
Reykjavík Jól Hjálparstarf Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Sjá meira