Eiginmaður myrti konu sína með kóbraslöngu Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 21. nóvember 2021 16:51 Kóbraslöngur eru eitraðar en ekki taldar árásagjarnar, nema þeim sé ógnað. Getty Images Móðir hinnar indversku Uthra fann hana hreyfingarlausa í rúmi sínu. Á vinstri handlegg hennar var blóð og krufning leiddi í ljós að dánarorsök hafi verið snákabit. Snákabit eru ekki óalgeng í Indlandi en rannsóknir hafa sýnt að um fimmtíu þúsund látist af völdum snáka á ári hverju þar í landi. Fjölskylda Uthru þótti málið hins vegar grunsamlegt og kærði það til lögreglu. Í ljós kom að eiginmaður hennar, Kumar, hafi keypt eitraðan snák og skilið hann eftir á stigapalli í húsi þeirra hjóna. Hann bað eiginkonu sína um að rétta sér síma, sem var á neðri hæð í húsinu, í von um að snákurinn myndi bíta hana. Tilraun eiginmannsins gekk ekki eftir og reyndi hann aftur skömmu síðar. Hann brá á það ráð að byrla Urthu svefnlyf og beið þar til að hún sofnaði. Þegar Urtha sofnaði, tók hann snákinn upp og lét hann bíta hana. Urtha lést ekki af árásinni en hún lá á spítala í 52 daga í kjölfarið. Þegar hún loks fékk að fara heim af spítalanum hugðist eiginmaðurinn ljúka verkinu. Urtha lá í rúmi sínu og brá hann á það ráð að byrla henni svefntöflur, eins og hann hafði áður gert. Þegar Urtha sofnaði tók eiginmaðurinn í haus snáksins og lét hann bíta hana, rétt eins og áður. Kumar reyndi að fela sönnunargögnin en margt leiddi til þess að brögð hafi verið í tafli. Bitförin, eftir snákinn, voru á skrýtnum stöðum og rannsókn leiddi í ljós að snákurinn hafði í raun ekki bitið Urtha af sjálfsdáðum. Þá var einnig talið ómögulegt að snákurinn hafi komist inn í hús þeirra án hjálpar. Rannsókn lögreglu leiddi því loks í ljós að eiginmaðurinn hafi orðið Urthu að bana. Dýr Indland Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Sjá meira
Snákabit eru ekki óalgeng í Indlandi en rannsóknir hafa sýnt að um fimmtíu þúsund látist af völdum snáka á ári hverju þar í landi. Fjölskylda Uthru þótti málið hins vegar grunsamlegt og kærði það til lögreglu. Í ljós kom að eiginmaður hennar, Kumar, hafi keypt eitraðan snák og skilið hann eftir á stigapalli í húsi þeirra hjóna. Hann bað eiginkonu sína um að rétta sér síma, sem var á neðri hæð í húsinu, í von um að snákurinn myndi bíta hana. Tilraun eiginmannsins gekk ekki eftir og reyndi hann aftur skömmu síðar. Hann brá á það ráð að byrla Urthu svefnlyf og beið þar til að hún sofnaði. Þegar Urtha sofnaði, tók hann snákinn upp og lét hann bíta hana. Urtha lést ekki af árásinni en hún lá á spítala í 52 daga í kjölfarið. Þegar hún loks fékk að fara heim af spítalanum hugðist eiginmaðurinn ljúka verkinu. Urtha lá í rúmi sínu og brá hann á það ráð að byrla henni svefntöflur, eins og hann hafði áður gert. Þegar Urtha sofnaði tók eiginmaðurinn í haus snáksins og lét hann bíta hana, rétt eins og áður. Kumar reyndi að fela sönnunargögnin en margt leiddi til þess að brögð hafi verið í tafli. Bitförin, eftir snákinn, voru á skrýtnum stöðum og rannsókn leiddi í ljós að snákurinn hafði í raun ekki bitið Urtha af sjálfsdáðum. Þá var einnig talið ómögulegt að snákurinn hafi komist inn í hús þeirra án hjálpar. Rannsókn lögreglu leiddi því loks í ljós að eiginmaðurinn hafi orðið Urthu að bana.
Dýr Indland Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Sjá meira