Evrópa aftur orðin miðpunktur kórónuveirufaraldursins Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 5. nóvember 2021 06:54 Í Búkarest hafa yfirvöld gripið til þess ráðs að opna miðstöðvar allan sólahringinn þar sem fólk getur mætt án þess að eiga tíma til að fá bólusetningu gegn Covid-19. epa/Robert Ghement Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin varar við því að Evrópa sé enn á ný orðinn miðpunktur kórónuveirufaraldursins en smitum fer nú mjög fjölgandi í flestum ríkjum. Á síðustu fjórum vikum hefur smituðum í Evrópu fjölgað um 55 prósent. Yfirmaður stofnunarinnar í Evrópu, Hans Kluge, segir að þar á bæ óttist menn að um 500 þúsund manns til viðbótar muni látast af völdum Covid fram í febrúar á næsta ári. Kluge segir helstu ástæðu uppsveiflunar í faraldrinum vera þá að ekki hafi tekist að bólusetja nægilega hátt hlutfall fólks. Í Frakklandi og Þýskalandi til að mynda er bólusetningarhlutfallið aðeins 68 og 66 prósent. Hlutfallið er svo enn lægra í Austur-Evrópu og til að mynda eru aðeins rétt rúm 30 Rússa búnir að fá bóluefni. Önnur ástæða fyrir upptaktinum segir Kluge að sé hve mjög hafi verið slakað á öllum sóttvarnaaðgerðum. Í Bretlandi greindust fleiri en 37 þúsund einstaklingar með Covid-19 í gær og næstum 34 þúsund í Þýskalandi. Þar létust 165 síðasta sólahring en á sama tíma fyrir viku voru dauðsföllin 126. Stjórnvöld í Hollandi greindu frá því í vikunni að grímuskylda og fjarlægðarmörk yrðu tekin aftur upp eftir að sjúkrahúsinnlögnum fjölgaði um 31 prósent á einni viku. Þá hefur neyðarástandi verið lýst yfir í Lettlandi. BBC greindi frá. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Árásarmannsins enn leitað Erlent Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Fleiri fréttir Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Sjá meira
Á síðustu fjórum vikum hefur smituðum í Evrópu fjölgað um 55 prósent. Yfirmaður stofnunarinnar í Evrópu, Hans Kluge, segir að þar á bæ óttist menn að um 500 þúsund manns til viðbótar muni látast af völdum Covid fram í febrúar á næsta ári. Kluge segir helstu ástæðu uppsveiflunar í faraldrinum vera þá að ekki hafi tekist að bólusetja nægilega hátt hlutfall fólks. Í Frakklandi og Þýskalandi til að mynda er bólusetningarhlutfallið aðeins 68 og 66 prósent. Hlutfallið er svo enn lægra í Austur-Evrópu og til að mynda eru aðeins rétt rúm 30 Rússa búnir að fá bóluefni. Önnur ástæða fyrir upptaktinum segir Kluge að sé hve mjög hafi verið slakað á öllum sóttvarnaaðgerðum. Í Bretlandi greindust fleiri en 37 þúsund einstaklingar með Covid-19 í gær og næstum 34 þúsund í Þýskalandi. Þar létust 165 síðasta sólahring en á sama tíma fyrir viku voru dauðsföllin 126. Stjórnvöld í Hollandi greindu frá því í vikunni að grímuskylda og fjarlægðarmörk yrðu tekin aftur upp eftir að sjúkrahúsinnlögnum fjölgaði um 31 prósent á einni viku. Þá hefur neyðarástandi verið lýst yfir í Lettlandi. BBC greindi frá.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Árásarmannsins enn leitað Erlent Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Fleiri fréttir Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Sjá meira