Tölvuþrjótur ræðst á streymisveituna Twitch Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 6. október 2021 22:32 Vefsíðan Twitch nýtur mikilla vinsælda meðal tölvuleikjaspilara um allan heim. Vísir/Getty Tölvuþrjótur lak 125 gígabætum af upplýsingum um streymisveituna Twitch í morgun. Í lekanum má meðal annars finna upplýsingar um tekjur þeirra sem dreifa efni á síðunni. Streymisveitan Twitch sérhæfir sig í útsendingu rafíþrótta en á síðunni geta iðkendur eða áhugamenn streymt tölvuleikjaspilun sinni í beinni útsendingu. Veitan nýtur mikilla vinsælda en um þrjátíu milljón manns heimsækja vefinn daglega. Í gagnalekanum má, ásamt tekjuupplýsingum, einnig finna frumkóða (e. source code) streymisveitunnar. Samkvæmt frétt Wired geta slíkar upplýsingar auðveldað öðrum tölvuþrjótum að stela viðkvæmum gögnum notenda. Segir samfélag Twitch „ógeðslegt, eitrað lastabæli“ Tölvuþrjóturinn birti gögnin á vefsíðunni 4chan og segir hafa ráðist á Twitch til þess að stuðla að aukinni samkeppni milli streymisveita. Þá segir hann samfélag Twitch vera „ógeðslegt, eitrað lastabæli“. Þrjóturinn segir lekann þann fyrsta og gefur þannig til kynna að búast megi við frekari gögnum um streymisveituna. Stjórnendur streymisveitunnar hafa staðfest tölvuárásina á Twitter en gefa ekki upp nánari upplýsingar. Aðilar með aðgang að gögnunum vilja meina að í lekanum séu einnig upplýsingar um lykilorð notenda síðunnar. Þeir hvetja notendur Twitch að breyta lykilorðum sínum hið snarasta. Tölvuárásir Rafíþróttir Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent „Við vitum að áföllin munu koma“ Innlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent Fleiri fréttir Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Sjá meira
Streymisveitan Twitch sérhæfir sig í útsendingu rafíþrótta en á síðunni geta iðkendur eða áhugamenn streymt tölvuleikjaspilun sinni í beinni útsendingu. Veitan nýtur mikilla vinsælda en um þrjátíu milljón manns heimsækja vefinn daglega. Í gagnalekanum má, ásamt tekjuupplýsingum, einnig finna frumkóða (e. source code) streymisveitunnar. Samkvæmt frétt Wired geta slíkar upplýsingar auðveldað öðrum tölvuþrjótum að stela viðkvæmum gögnum notenda. Segir samfélag Twitch „ógeðslegt, eitrað lastabæli“ Tölvuþrjóturinn birti gögnin á vefsíðunni 4chan og segir hafa ráðist á Twitch til þess að stuðla að aukinni samkeppni milli streymisveita. Þá segir hann samfélag Twitch vera „ógeðslegt, eitrað lastabæli“. Þrjóturinn segir lekann þann fyrsta og gefur þannig til kynna að búast megi við frekari gögnum um streymisveituna. Stjórnendur streymisveitunnar hafa staðfest tölvuárásina á Twitter en gefa ekki upp nánari upplýsingar. Aðilar með aðgang að gögnunum vilja meina að í lekanum séu einnig upplýsingar um lykilorð notenda síðunnar. Þeir hvetja notendur Twitch að breyta lykilorðum sínum hið snarasta.
Tölvuárásir Rafíþróttir Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent „Við vitum að áföllin munu koma“ Innlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent Fleiri fréttir Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Sjá meira