Kanadískur ISIS-liði fer fyrir dóm í Bandaríkjunum Árni Sæberg skrifar 2. október 2021 22:24 Meðlimir SDF handsömuðu Mohammed Khalifa árið 2019. Maya Alleruzzo/AP Kanadamaðurinn Mohammed Khalifa var nýlega fluttur frá Sýrlandi til Bandaríkjanna þar sem hann verður látinn svara til sakar fyrir þáttöku sína í voðaverkum Íslamska ríkisins. Khalifa flutti til Sýrlands árið 2013 til að ganga til liðs við samtökin Íslamska ríkið. Hann var meðal annars hluti af fjölmiðlaráðuneyti ISIS og las inn á áróðursmyndbönd samtakanna. „Mohammed Khalifa barðist ekki einungis fyrir ISIS á vígvellinum heldur var hann einnig röddin á bak við ofbeldið“ segir Raj Parekh, settur saksóknari í Virginíufylki. Að sögn The New York Times er hann ákærður fyrir hryðjuverk sem ollu dauðsföllum. Hann hafi verið handsamaður árið 2019 af kúrdískum hersveitum sem studdar eru af Bandaríkjunum. Bandalag sýrlenskra Kúrda og araba hafi afhent Khalifa Alríkislögreglu Bandaríkjanna, FBI, í vikunni sem flutti hann til Bandaríkjanna. Þar verði hann fyrsti erlendi vígamaðurinn sem dreginn verði fyrir dómstóla í valdatíð Joes Biden Bandaríkjaforseta. Hann muni koma fyrir dómara snemma í næstu viku. Khalifa sagði í viðtali við The New York Times árið 2019 að hann hefði ekki átt neinn þátt í voðaverkum Íslamska ríkisins. „Ég var bara röddin“ sagði hann og bætti við að hann sæi ekki eftir gjörðum sínum. Bandaríkin Sýrland Kanada Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira
Khalifa flutti til Sýrlands árið 2013 til að ganga til liðs við samtökin Íslamska ríkið. Hann var meðal annars hluti af fjölmiðlaráðuneyti ISIS og las inn á áróðursmyndbönd samtakanna. „Mohammed Khalifa barðist ekki einungis fyrir ISIS á vígvellinum heldur var hann einnig röddin á bak við ofbeldið“ segir Raj Parekh, settur saksóknari í Virginíufylki. Að sögn The New York Times er hann ákærður fyrir hryðjuverk sem ollu dauðsföllum. Hann hafi verið handsamaður árið 2019 af kúrdískum hersveitum sem studdar eru af Bandaríkjunum. Bandalag sýrlenskra Kúrda og araba hafi afhent Khalifa Alríkislögreglu Bandaríkjanna, FBI, í vikunni sem flutti hann til Bandaríkjanna. Þar verði hann fyrsti erlendi vígamaðurinn sem dreginn verði fyrir dómstóla í valdatíð Joes Biden Bandaríkjaforseta. Hann muni koma fyrir dómara snemma í næstu viku. Khalifa sagði í viðtali við The New York Times árið 2019 að hann hefði ekki átt neinn þátt í voðaverkum Íslamska ríkisins. „Ég var bara röddin“ sagði hann og bætti við að hann sæi ekki eftir gjörðum sínum.
Bandaríkin Sýrland Kanada Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira