Sakar Bandaríkin um leikaraskap en vill opna aftur á samskiptin við Suður-Kóreu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. september 2021 07:35 Kim Jong-un segir Norður- og Suður-Kóreu standa á krossgötum. AP/Ríkisfréttastofa Norður-Kóreu Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, segir tilboð Bandaríkjamanna um viðræður og sættir leikrit en hann hafi fyrirskipað embættismönnum að opna aftur fyrir samskiptalínur við Suður-Kóreu til að „stuðla að friði“. Leiðtoginn ávarpaði löggjafarsamkomu landsins í gær og sakaði Bandaríkin meðal annars um að reka fjandsamlega stefnu í garð Norður-Kóreu, þrátt fyrir tilboð Joe Biden Bandaríkjaforseta um að hefja viðræður án nokkurra fyrirvara. Engar viðræður hafa átt sér stað milli ríkjanna frá því að Kim og Donald Trump, þáverandi forseti Bandaríkjanna, hittust í Hanoi árið 2019. Frá því að Biden tók við hafa stjórnvöld vestanhafs ítrekað rétt Norður-Kóreu fram sáttarhönd og sagst vera tilbúin til að hitta leiðtoga landsins hvar sem er og hvenær sem er. Á sama tíma hefur þó legið fyrir að viðræður myndu alltaf miða að því að tryggja að Norður-Kórea hefði ekki aðgang að kjarnavopnum. Kim sagði í gær að téðar yfirlýsingar væru ekkert annað en leikaraskapur og að Bandaríkin hefðu alltaf haft rekið fjandsamlega stefnu gegn landinu. Hann sagði stjórnvöld í Suður-Kóreu ennþá fylgja Bandaríkjunum að málum en sagðist engu að síður reiðubúin til að opna aftur fyrir síma og fax samskipti milli ríkjanna í byrjun október. Sagði hann samskipti Norður- og Suður-Kóreu á krossgötum og að ríkin stæðu frammi fyrir afdrifaríkum ákvörðunum um sættir eða áframhaldandi árekstra. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian. Norður-Kórea Suður-Kórea Bandaríkin Hernaður Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Innlent Fleiri fréttir Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar Sjá meira
Leiðtoginn ávarpaði löggjafarsamkomu landsins í gær og sakaði Bandaríkin meðal annars um að reka fjandsamlega stefnu í garð Norður-Kóreu, þrátt fyrir tilboð Joe Biden Bandaríkjaforseta um að hefja viðræður án nokkurra fyrirvara. Engar viðræður hafa átt sér stað milli ríkjanna frá því að Kim og Donald Trump, þáverandi forseti Bandaríkjanna, hittust í Hanoi árið 2019. Frá því að Biden tók við hafa stjórnvöld vestanhafs ítrekað rétt Norður-Kóreu fram sáttarhönd og sagst vera tilbúin til að hitta leiðtoga landsins hvar sem er og hvenær sem er. Á sama tíma hefur þó legið fyrir að viðræður myndu alltaf miða að því að tryggja að Norður-Kórea hefði ekki aðgang að kjarnavopnum. Kim sagði í gær að téðar yfirlýsingar væru ekkert annað en leikaraskapur og að Bandaríkin hefðu alltaf haft rekið fjandsamlega stefnu gegn landinu. Hann sagði stjórnvöld í Suður-Kóreu ennþá fylgja Bandaríkjunum að málum en sagðist engu að síður reiðubúin til að opna aftur fyrir síma og fax samskipti milli ríkjanna í byrjun október. Sagði hann samskipti Norður- og Suður-Kóreu á krossgötum og að ríkin stæðu frammi fyrir afdrifaríkum ákvörðunum um sættir eða áframhaldandi árekstra. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian.
Norður-Kórea Suður-Kórea Bandaríkin Hernaður Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Innlent Fleiri fréttir Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar Sjá meira