Ánægður með að Jota spari mörkin fyrir leikina þar sem Liverpool þarf á þeim að halda Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. september 2021 22:01 Klopp var sáttur með sigur sinna manna á Drekavöllum í kvöld. EPA-EFE/Peter Powell „Úrslitin eru það mikilvægasta sem við tökum með okkur úr leik kvöldsins. Það er afrek að vinna Porto á útivelli. Að sigra eins og við sigruðum gerir sigurinn enn sætari,“ sagði Jürgen Klopp að loknum 5-1 sigri Liverpool á Drekavöllum í kvöld. „Það var mikið af góðum augnablikum í leik kvöldsins. Við gátum séð að Porto horfði á leikinn okkar gegn Brentford þar sem þeir voru mjög beinskeyttir, ég vildi lagfæra það á vellinum og við gerðum það skref fyrir skref.“ „Við skoruðum ekki endilega flottustu mörkin en við skoruðum mikilvæg mörk í fyrri hálfleiknum. Í þeim síðari þá stýrðum við leiknum og Porto var í vandræðum þar sem annar miðvörðurinn var í banni eftir að rautt spjald og Pepe gat ekki spilað, við nýttum okkur það.“ „Við spiluðum frábæran fótbolta á milli línanna og töpuðum honum stundum á stöðum þar sem við áttum ekki að tapa honum. Varnarlega vorum við frábærir, stundum fær maður á sig mörk svo ég hef ekki áhyggjur.“ „Ég er ánægður með að Diogo Jota skoraði ekki, hann sparar mörkin fyrir leikina þar sem við þurfum á þeim að halda. Við þurftum ekki á þeim að halda í kvöld.“ „Þetta var frábært kvöld fyrir okkur. Eftir landsleikjahléið spilum við Atlético Madríd svo við verðum að sjá hvernig strákarnir koma til baka eftir hléið. Þetta er samt góð byrjun, á því leikur enginn vafi,“ sagði Klopp að endingu. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira
„Það var mikið af góðum augnablikum í leik kvöldsins. Við gátum séð að Porto horfði á leikinn okkar gegn Brentford þar sem þeir voru mjög beinskeyttir, ég vildi lagfæra það á vellinum og við gerðum það skref fyrir skref.“ „Við skoruðum ekki endilega flottustu mörkin en við skoruðum mikilvæg mörk í fyrri hálfleiknum. Í þeim síðari þá stýrðum við leiknum og Porto var í vandræðum þar sem annar miðvörðurinn var í banni eftir að rautt spjald og Pepe gat ekki spilað, við nýttum okkur það.“ „Við spiluðum frábæran fótbolta á milli línanna og töpuðum honum stundum á stöðum þar sem við áttum ekki að tapa honum. Varnarlega vorum við frábærir, stundum fær maður á sig mörk svo ég hef ekki áhyggjur.“ „Ég er ánægður með að Diogo Jota skoraði ekki, hann sparar mörkin fyrir leikina þar sem við þurfum á þeim að halda. Við þurftum ekki á þeim að halda í kvöld.“ „Þetta var frábært kvöld fyrir okkur. Eftir landsleikjahléið spilum við Atlético Madríd svo við verðum að sjá hvernig strákarnir koma til baka eftir hléið. Þetta er samt góð byrjun, á því leikur enginn vafi,“ sagði Klopp að endingu. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira