Johnson hreinsar út úr ráðuneytum Samúel Karl Ólason skrifar 15. september 2021 15:14 Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands. AP/Alberto Pezzali Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, gerði í dag talsverðar breytingar á ríkisstjórn sinni. Meðal annars vék hann Dominic Raab úr embætti utanríkisráðherra og gerði hann í staðinn að dómsmálaráðherra og aðstoðarforsætisráðherra. Raab er sagður hafa brugðist reiður við þessum vendingum. Liz Truss hefur verið gerð að utanríkisráðherra. Hún var áður viðskiptaráðherra Bretlands en hún hefur verið ráðherra samfleytt frá 2014, þó í mismunandi ráðuneytum. Forsætisráðherrann gerði breytingar á mörgum embættum í ríkisstjórn sinni á þessum tíðindamikla degi í Downing-stræti. Johnson vék einnig Gavin Williamsson úr embætti menntamálaráðherra og Robert Buckland úr embætti dómsmálaráðherra. Þá vék hann Robert Jenrick úr embætti húsnæðismálaráðherra. Aðrir ráðherrar voru færðir milli ráðuneyta. Raab hafði orðið fyrir mikilli gagnrýni vegna þess hvernig haldið var utan um brottflutning Breta frá Afganistan. Annars er enn óljóst af hverju Johnson sópaði honum út úr utanríkisráðuneytinu. BREAKING: Dominic Raab has been removed as Foreign Secretary and demoted to Justice Secretary and Deputy Prime Minister in the government cabinet reshuffle.Read more: https://t.co/NhVLInSK5g pic.twitter.com/fgrDdzVaey— Sky News (@SkyNews) September 15, 2021 Bretland Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Fleiri fréttir Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Sjá meira
Raab er sagður hafa brugðist reiður við þessum vendingum. Liz Truss hefur verið gerð að utanríkisráðherra. Hún var áður viðskiptaráðherra Bretlands en hún hefur verið ráðherra samfleytt frá 2014, þó í mismunandi ráðuneytum. Forsætisráðherrann gerði breytingar á mörgum embættum í ríkisstjórn sinni á þessum tíðindamikla degi í Downing-stræti. Johnson vék einnig Gavin Williamsson úr embætti menntamálaráðherra og Robert Buckland úr embætti dómsmálaráðherra. Þá vék hann Robert Jenrick úr embætti húsnæðismálaráðherra. Aðrir ráðherrar voru færðir milli ráðuneyta. Raab hafði orðið fyrir mikilli gagnrýni vegna þess hvernig haldið var utan um brottflutning Breta frá Afganistan. Annars er enn óljóst af hverju Johnson sópaði honum út úr utanríkisráðuneytinu. BREAKING: Dominic Raab has been removed as Foreign Secretary and demoted to Justice Secretary and Deputy Prime Minister in the government cabinet reshuffle.Read more: https://t.co/NhVLInSK5g pic.twitter.com/fgrDdzVaey— Sky News (@SkyNews) September 15, 2021
Bretland Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Fleiri fréttir Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Sjá meira