Sá mikilvægasti á ferli Hannesar þurfti að berjast fyrir því að sannfæra stjórn KR Sindri Sverrisson skrifar 11. september 2021 10:30 Guðmundur Hreiðarsson og Hannes Þór Halldórsson glaðbeittir eftir jafnteflið við Argentínu á HM 2018, þar sem Hannes varði víti frá Lionel Messi. VÍSIR/VILHELM „Þetta er alveg geggjaður karakter. Svo heill í gegn og tilbúinn að leggja allt á sig til að ná árangri,“ segir Guðmundur Hreiðarsson, mikilvægasti þjálfari Hannesar Þórs Halldórssonar markvarðar á glæsilegum ferli. Hannes hefur ákveðið að leggja landsliðstreyjuna á hilluna en hann er ekki í vafa um hver hafi hjálpað sér mest á ferli sem spannar meðal annars Evrópumót og heimsmeistaramót. Guðmundur Hreiðarsson fékk Hannes til KR í lok árs 2010. „Hann hefur verið mikilvægasti maðurinn á mínum ferli. Það er hann sem að tekur mig í KR og er markmannsþjálfarinn minn þar í þrjú ár og svo í landsliðinu í um sjö ár. Það er maður sem að studdi við bakið á mér í gegnum súrt og sætt og bakkaði mig upp, og ég á honum ótrúlega mikið að þakka,“ segir Hannes um Guðmund. Þeir ræddu báðir við Svövu Kristínu Gretarsdóttur í innslagi sem sjá má hér að neðan. Klippa: Hannes og mikilvægasti maðurinn á ferlinum Guðmundur þekkir Hannes betur en flestir og lofar sinn gamla lærisvein í hástert: „Ég er búinn að fylgjast með honum frá svona 2009 og fer að „mónitora“ hann af alvöru 2010. Þá var ég markmannsþjálfari hjá KR og við vorum að leita að arftaka fyrir Stefán Loga [Magnússon] sem var svo seldur til Lilleström,“ segir Guðmundur. Kynntist „hugarfari sigurvegarans“ hjá Hannesi „Ég þurfti að berjast svolítið fyrir því að sannfæra stjórnina um að Hannes væri rétti maðurinn fyrir okkur. Það var ekkert erfitt að sannfæra Rúnar Kristinsson sem var þá þjálfari. Þá þekkti ég Hannes ekki neitt en mér fannst einhver „karakter-ára“ yfir honum. Mér fannst hann þá líka vera tiltölulega hrár markmaður,“ segir Guðmundur og bætir við: Guðmundur Hreiðarsson og Hannes Þór Halldórsson á æfingu í Gelendzhik á HM í Rússlandi.VÍSIR/VILHELM „Þegar ég svo kynntist honum fyrir alvöru og við fórum að vinna saman, nánast upp á hvern dag í tíu ár, þá kynntist maður „hugarfari sigurvegarans“. Hann er ekki með meðfædda hæfileika en hann er með fullt af öðrum þáttum sem eru meðfæddir og svo er hann vinnudýr. Hann er tilbúinn að leggja á sig ómælda vinnu til að ná árangri, sem og hann gerði, og hann fór yfir margar hindranir. Það má segja að varðandi mörg af þessum verkefnum sem hann skaffaði og sigraði þá hafi það verið eins og fyrir suma að hlaupa tíu maraþonhlaup í beit. Hann er alltaf tilbúinn að leggja sig fram, finna bestu leiðina, og stundum þarf hann auðvitað að hafa einhvern til að segja sér til um hver sé besta leiðin. En sem karakter… ég gæti haldið áfram að tala um hann í allan dag en þetta er alveg geggjaður karakter. Svo heill í gegn og tilbúinn að leggja allt á sig til að ná árangri. Það segir meira en mörg orð.“ Fótbolti KR Tengdar fréttir Bestu leikirnir komu gegn Messi, Ronaldo, Robben og Van Persie Hannes Þór Halldórsson hefur leikið sinn síðasta landsleik fyrir Íslands hönd. Það er því við hæfi að renna yfir hans bestu leiki með landsliðinu. Hér að neðan má sjá hvaða fimm leiki af þeim 77 sem Hannes Þór lék fyrir Íslands hönd. 10. september 2021 13:01 Sonur Hannesar fékk hanskana hans Neuers og dóttirin treyjuna Hannes Þór Halldórsson spjallaði við Manuel Neuer, markvörð Þýskalands, að 4-0 sigri Þjóðverja á Laugardalsvelli á dögunum. Börn Hannesar voru með í för og voru vægast sagt orðlaus yfir því að pabbi þeirra væri að spjalla við einn besta markvörð heima. 10. september 2021 12:00 Þurfti að spyrna sér frá botninum eftir að hafa hætt í fótbolta: Varði mark Íslands á EM og HM „Þetta er saga sem hefur verið sögð nokkuð oft en auðvitað er þetta óhefðbundin leið sem ég fór, engin spurning,“ sagði Hannes Þór Halldórsson er hann ræddi við Stöð 2 og Vísi um feril sinn með íslenska landsliðinu. 10. september 2021 11:01 Finnst í rauninni eins og það séu engin box eftir að tikka í „Hún er bara mjög góð. Auðvitað er ljúfsárt að kveðja landsliðið en ég er alveg sannfærður um að þetta hafi verið rétti tímapunkturinn,“ sagði Hannes Þór Halldórsson, fyrrum landsliðsmarkvörður Íslands, um ákvörðun sína að gefa ekki lengur kost á sér í íslenska landsliðið í fótbolta. 10. september 2021 09:00 Rúnar Alex líklegur arftaki en þarf að grípa gæsina Það er ljóst að Hannes Þór Halldórsson mun ekki spila fyrir leiki fyrir íslenska landsliðið í fótbolta. Eftir 77 leiki hefur þessi frábæri markvörður ákveðið að segja þetta gott með landsliðinu. Stóra spurningin er, hver mun leysa hann af hólmi? 9. september 2021 12:30 Twitter þakkar Hannesi: „Ég skal halda áfram að minna lið á að þú varðir víti frá Messi“ Kveðjunum hefur rignt yfir landsliðsmarkvörðinn Hannes Þór Halldórsson eftir að hann tilkynnti það í viðtali við RÚV eftir tapið gegn Þjóverjum í gær að landsliðshanskarnir væru á leið á hilluna frægu. 9. september 2021 07:00 Hannes Þór hættur í landsliðinu Hannes Þór Halldórsson spilaði í kvöld sinn síðasta landsleik á ferlinum. Hann tilkynnti það í sjónvarpsviðtali eftir leik. 8. september 2021 21:05 Mest lesið Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Hannes hefur ákveðið að leggja landsliðstreyjuna á hilluna en hann er ekki í vafa um hver hafi hjálpað sér mest á ferli sem spannar meðal annars Evrópumót og heimsmeistaramót. Guðmundur Hreiðarsson fékk Hannes til KR í lok árs 2010. „Hann hefur verið mikilvægasti maðurinn á mínum ferli. Það er hann sem að tekur mig í KR og er markmannsþjálfarinn minn þar í þrjú ár og svo í landsliðinu í um sjö ár. Það er maður sem að studdi við bakið á mér í gegnum súrt og sætt og bakkaði mig upp, og ég á honum ótrúlega mikið að þakka,“ segir Hannes um Guðmund. Þeir ræddu báðir við Svövu Kristínu Gretarsdóttur í innslagi sem sjá má hér að neðan. Klippa: Hannes og mikilvægasti maðurinn á ferlinum Guðmundur þekkir Hannes betur en flestir og lofar sinn gamla lærisvein í hástert: „Ég er búinn að fylgjast með honum frá svona 2009 og fer að „mónitora“ hann af alvöru 2010. Þá var ég markmannsþjálfari hjá KR og við vorum að leita að arftaka fyrir Stefán Loga [Magnússon] sem var svo seldur til Lilleström,“ segir Guðmundur. Kynntist „hugarfari sigurvegarans“ hjá Hannesi „Ég þurfti að berjast svolítið fyrir því að sannfæra stjórnina um að Hannes væri rétti maðurinn fyrir okkur. Það var ekkert erfitt að sannfæra Rúnar Kristinsson sem var þá þjálfari. Þá þekkti ég Hannes ekki neitt en mér fannst einhver „karakter-ára“ yfir honum. Mér fannst hann þá líka vera tiltölulega hrár markmaður,“ segir Guðmundur og bætir við: Guðmundur Hreiðarsson og Hannes Þór Halldórsson á æfingu í Gelendzhik á HM í Rússlandi.VÍSIR/VILHELM „Þegar ég svo kynntist honum fyrir alvöru og við fórum að vinna saman, nánast upp á hvern dag í tíu ár, þá kynntist maður „hugarfari sigurvegarans“. Hann er ekki með meðfædda hæfileika en hann er með fullt af öðrum þáttum sem eru meðfæddir og svo er hann vinnudýr. Hann er tilbúinn að leggja á sig ómælda vinnu til að ná árangri, sem og hann gerði, og hann fór yfir margar hindranir. Það má segja að varðandi mörg af þessum verkefnum sem hann skaffaði og sigraði þá hafi það verið eins og fyrir suma að hlaupa tíu maraþonhlaup í beit. Hann er alltaf tilbúinn að leggja sig fram, finna bestu leiðina, og stundum þarf hann auðvitað að hafa einhvern til að segja sér til um hver sé besta leiðin. En sem karakter… ég gæti haldið áfram að tala um hann í allan dag en þetta er alveg geggjaður karakter. Svo heill í gegn og tilbúinn að leggja allt á sig til að ná árangri. Það segir meira en mörg orð.“
Fótbolti KR Tengdar fréttir Bestu leikirnir komu gegn Messi, Ronaldo, Robben og Van Persie Hannes Þór Halldórsson hefur leikið sinn síðasta landsleik fyrir Íslands hönd. Það er því við hæfi að renna yfir hans bestu leiki með landsliðinu. Hér að neðan má sjá hvaða fimm leiki af þeim 77 sem Hannes Þór lék fyrir Íslands hönd. 10. september 2021 13:01 Sonur Hannesar fékk hanskana hans Neuers og dóttirin treyjuna Hannes Þór Halldórsson spjallaði við Manuel Neuer, markvörð Þýskalands, að 4-0 sigri Þjóðverja á Laugardalsvelli á dögunum. Börn Hannesar voru með í för og voru vægast sagt orðlaus yfir því að pabbi þeirra væri að spjalla við einn besta markvörð heima. 10. september 2021 12:00 Þurfti að spyrna sér frá botninum eftir að hafa hætt í fótbolta: Varði mark Íslands á EM og HM „Þetta er saga sem hefur verið sögð nokkuð oft en auðvitað er þetta óhefðbundin leið sem ég fór, engin spurning,“ sagði Hannes Þór Halldórsson er hann ræddi við Stöð 2 og Vísi um feril sinn með íslenska landsliðinu. 10. september 2021 11:01 Finnst í rauninni eins og það séu engin box eftir að tikka í „Hún er bara mjög góð. Auðvitað er ljúfsárt að kveðja landsliðið en ég er alveg sannfærður um að þetta hafi verið rétti tímapunkturinn,“ sagði Hannes Þór Halldórsson, fyrrum landsliðsmarkvörður Íslands, um ákvörðun sína að gefa ekki lengur kost á sér í íslenska landsliðið í fótbolta. 10. september 2021 09:00 Rúnar Alex líklegur arftaki en þarf að grípa gæsina Það er ljóst að Hannes Þór Halldórsson mun ekki spila fyrir leiki fyrir íslenska landsliðið í fótbolta. Eftir 77 leiki hefur þessi frábæri markvörður ákveðið að segja þetta gott með landsliðinu. Stóra spurningin er, hver mun leysa hann af hólmi? 9. september 2021 12:30 Twitter þakkar Hannesi: „Ég skal halda áfram að minna lið á að þú varðir víti frá Messi“ Kveðjunum hefur rignt yfir landsliðsmarkvörðinn Hannes Þór Halldórsson eftir að hann tilkynnti það í viðtali við RÚV eftir tapið gegn Þjóverjum í gær að landsliðshanskarnir væru á leið á hilluna frægu. 9. september 2021 07:00 Hannes Þór hættur í landsliðinu Hannes Þór Halldórsson spilaði í kvöld sinn síðasta landsleik á ferlinum. Hann tilkynnti það í sjónvarpsviðtali eftir leik. 8. september 2021 21:05 Mest lesið Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Bestu leikirnir komu gegn Messi, Ronaldo, Robben og Van Persie Hannes Þór Halldórsson hefur leikið sinn síðasta landsleik fyrir Íslands hönd. Það er því við hæfi að renna yfir hans bestu leiki með landsliðinu. Hér að neðan má sjá hvaða fimm leiki af þeim 77 sem Hannes Þór lék fyrir Íslands hönd. 10. september 2021 13:01
Sonur Hannesar fékk hanskana hans Neuers og dóttirin treyjuna Hannes Þór Halldórsson spjallaði við Manuel Neuer, markvörð Þýskalands, að 4-0 sigri Þjóðverja á Laugardalsvelli á dögunum. Börn Hannesar voru með í för og voru vægast sagt orðlaus yfir því að pabbi þeirra væri að spjalla við einn besta markvörð heima. 10. september 2021 12:00
Þurfti að spyrna sér frá botninum eftir að hafa hætt í fótbolta: Varði mark Íslands á EM og HM „Þetta er saga sem hefur verið sögð nokkuð oft en auðvitað er þetta óhefðbundin leið sem ég fór, engin spurning,“ sagði Hannes Þór Halldórsson er hann ræddi við Stöð 2 og Vísi um feril sinn með íslenska landsliðinu. 10. september 2021 11:01
Finnst í rauninni eins og það séu engin box eftir að tikka í „Hún er bara mjög góð. Auðvitað er ljúfsárt að kveðja landsliðið en ég er alveg sannfærður um að þetta hafi verið rétti tímapunkturinn,“ sagði Hannes Þór Halldórsson, fyrrum landsliðsmarkvörður Íslands, um ákvörðun sína að gefa ekki lengur kost á sér í íslenska landsliðið í fótbolta. 10. september 2021 09:00
Rúnar Alex líklegur arftaki en þarf að grípa gæsina Það er ljóst að Hannes Þór Halldórsson mun ekki spila fyrir leiki fyrir íslenska landsliðið í fótbolta. Eftir 77 leiki hefur þessi frábæri markvörður ákveðið að segja þetta gott með landsliðinu. Stóra spurningin er, hver mun leysa hann af hólmi? 9. september 2021 12:30
Twitter þakkar Hannesi: „Ég skal halda áfram að minna lið á að þú varðir víti frá Messi“ Kveðjunum hefur rignt yfir landsliðsmarkvörðinn Hannes Þór Halldórsson eftir að hann tilkynnti það í viðtali við RÚV eftir tapið gegn Þjóverjum í gær að landsliðshanskarnir væru á leið á hilluna frægu. 9. september 2021 07:00
Hannes Þór hættur í landsliðinu Hannes Þór Halldórsson spilaði í kvöld sinn síðasta landsleik á ferlinum. Hann tilkynnti það í sjónvarpsviðtali eftir leik. 8. september 2021 21:05