Fimm sem stálu fyrirsögnunum í 16-liða úrslitum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. júní 2021 11:30 Enska þjóðin leyfir sér að dreyma eftir 2-0 sigur á Þýskalandi. EPA-EFE/Andy Rain Nú þegar 16-liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu er lokið er vert að skoða hvaða fimm leikmann hafa stolið fyrirsögnunum í síðustu leikjum mótsins. 5. Thorgan Hazard Thorgan Hazard, einn af þremur yngri bræðum Eden Hazard, tryggði Belgíu sæti í 8-liða úrslitum en hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri á Portúgal er liðin mættust í 16-liða úrslitum. Þrátt fyrir fínan feril er Thorgan töluvert minna þekktur en eldri bróðir sinn Eden. Það sem vekur ef til vill hvað mesta athygli er horft er í frammistöðu Thorgan gegn Portúgal er sú staðreynd að hann lék í stöðu vinstri vængbakvarðar þrátt fyrir að vera réttfættur og leiki iðulega á vængnum eða í ´holunni´ með liði sínu Borussia Dortmund. Alls hefur Thorgan spilað 38 A-landsleiki og skorað átta mörk. Klippa: Thorgan Hazard 4. Unai Simon Spánverjar unnu frækinn 5-3 sigur á Króatíu í leik sem hafði allt: Fjölda marka, framlengingu, drama og eitt ótrúlegasta sjálfsmark síðari ára. Fyrsta mark leiksins var sjálfsmark sem skráist á Pedri en Simon þarf að taka sökina. Það er í raun erfitt að koma í orð hversu slæm mistökin voru. Myndband af þeim má sjá hér að neðan. 3. Danska landsliðið Eftir erfiða byrjun á mótinu, bæði innan vallar sem utan, hefur danska dýnamítið svo sannarlega fundið taktinn. Liðið valtaði yfir Rússland í síðasta leik sínum í riðlakeppninni og hélt góðu gengi sínu áfram í 16-liða úrslitum. Fyrirfram var reiknað með hörkuleik milli Danmerkur og Wales en annað kom á daginn. Kasper Dolberg kom Danmörku yfir um miðbik fyrri hálfleiks og tvöfaldaði forystuna í upphafi síðari hálfleiks. Joakim Mæhle og Martin Braithwaite gulltryggðu svo sigurinn með mörkum undir lok leiks. Lokatölur 4-0 og Danir flugu inn í 8-liða úrslitin þar sem þeir mæta Tékkum. 2. Mario Gavranovic | Kylian Mbappé Það er í raun erfitt að ákvarða hvern átti að taka út fyrir sviga í annars ótrúlegum leik Frakklands og Sviss. Heimsmeistararnir eru úr leik eftir að leikur liðanna fór alla leið í vítaspyrnukeppni. Mario Gavranovic fær heiðurinn þar sem hann jafnaði metin fyrir Sviss í uppbótartíma og fullkomnaði endurkomu liðsins eftir að lenda 3-1 undir. Þá skoraði hann úr fyrsta víti vítaspyrnukeppninnar. Kylian Mbappé fær svo þann vafasama heiður að fljóta með þar sem hann var sá eini sem klúðraði vítinu sem sendi Frakka heim á leið. 1. ´It´s coming home´ Þarf að segja eitthvað meira? Enska þjóðin er á yfirsnúning þar sem Gareth Southgate hefur svæft andstæðinga sína leik eftir leik. Nú síðast lágu þreyttir Þjóðverjar í valnum og ljóst er að England gæti vart beðið um auðveldari leið inn í undanúrslitin en liðið mætir Úkraínu í 8-liða úrslitum. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Segir þá ensku finna lykt af gulli Margrét Lára Viðarsdóttir, spekingur Stöðvar 2 Sports, hrífst ekki af leikstíl enska landsliðsins í fótbolta en segir hann árangursríkan. 29. júní 2021 19:00 Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Sjá meira
5. Thorgan Hazard Thorgan Hazard, einn af þremur yngri bræðum Eden Hazard, tryggði Belgíu sæti í 8-liða úrslitum en hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri á Portúgal er liðin mættust í 16-liða úrslitum. Þrátt fyrir fínan feril er Thorgan töluvert minna þekktur en eldri bróðir sinn Eden. Það sem vekur ef til vill hvað mesta athygli er horft er í frammistöðu Thorgan gegn Portúgal er sú staðreynd að hann lék í stöðu vinstri vængbakvarðar þrátt fyrir að vera réttfættur og leiki iðulega á vængnum eða í ´holunni´ með liði sínu Borussia Dortmund. Alls hefur Thorgan spilað 38 A-landsleiki og skorað átta mörk. Klippa: Thorgan Hazard 4. Unai Simon Spánverjar unnu frækinn 5-3 sigur á Króatíu í leik sem hafði allt: Fjölda marka, framlengingu, drama og eitt ótrúlegasta sjálfsmark síðari ára. Fyrsta mark leiksins var sjálfsmark sem skráist á Pedri en Simon þarf að taka sökina. Það er í raun erfitt að koma í orð hversu slæm mistökin voru. Myndband af þeim má sjá hér að neðan. 3. Danska landsliðið Eftir erfiða byrjun á mótinu, bæði innan vallar sem utan, hefur danska dýnamítið svo sannarlega fundið taktinn. Liðið valtaði yfir Rússland í síðasta leik sínum í riðlakeppninni og hélt góðu gengi sínu áfram í 16-liða úrslitum. Fyrirfram var reiknað með hörkuleik milli Danmerkur og Wales en annað kom á daginn. Kasper Dolberg kom Danmörku yfir um miðbik fyrri hálfleiks og tvöfaldaði forystuna í upphafi síðari hálfleiks. Joakim Mæhle og Martin Braithwaite gulltryggðu svo sigurinn með mörkum undir lok leiks. Lokatölur 4-0 og Danir flugu inn í 8-liða úrslitin þar sem þeir mæta Tékkum. 2. Mario Gavranovic | Kylian Mbappé Það er í raun erfitt að ákvarða hvern átti að taka út fyrir sviga í annars ótrúlegum leik Frakklands og Sviss. Heimsmeistararnir eru úr leik eftir að leikur liðanna fór alla leið í vítaspyrnukeppni. Mario Gavranovic fær heiðurinn þar sem hann jafnaði metin fyrir Sviss í uppbótartíma og fullkomnaði endurkomu liðsins eftir að lenda 3-1 undir. Þá skoraði hann úr fyrsta víti vítaspyrnukeppninnar. Kylian Mbappé fær svo þann vafasama heiður að fljóta með þar sem hann var sá eini sem klúðraði vítinu sem sendi Frakka heim á leið. 1. ´It´s coming home´ Þarf að segja eitthvað meira? Enska þjóðin er á yfirsnúning þar sem Gareth Southgate hefur svæft andstæðinga sína leik eftir leik. Nú síðast lágu þreyttir Þjóðverjar í valnum og ljóst er að England gæti vart beðið um auðveldari leið inn í undanúrslitin en liðið mætir Úkraínu í 8-liða úrslitum. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Segir þá ensku finna lykt af gulli Margrét Lára Viðarsdóttir, spekingur Stöðvar 2 Sports, hrífst ekki af leikstíl enska landsliðsins í fótbolta en segir hann árangursríkan. 29. júní 2021 19:00 Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Sjá meira
Segir þá ensku finna lykt af gulli Margrét Lára Viðarsdóttir, spekingur Stöðvar 2 Sports, hrífst ekki af leikstíl enska landsliðsins í fótbolta en segir hann árangursríkan. 29. júní 2021 19:00
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn