Synirnir kostuðu Karl 780 milljónir í fyrra Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. júní 2021 10:23 Karl studdi Harry og Meghan fjárhagslega fram á síðasta sumar. Getty/Max Mumby Karl Bretaprins studdi son sinn Harry og eiginkonu hans Meghan fjárhagslega þar til síðasta sumar. Fjárhagsstuðningurinn varði í einhverja mánuði eftir að hertogahjónin af Sussex ákváðu að segja sig frá skyldustörfum fyrir konungsfjölskylduna. Breskir miðlar hafa bent á að Harry hafi sagt í viðtalinu margfræga við Opruh Winfrey að hann hafi verið settur út á guð og gaddinn á fyrsta ársfjórðungi. Hertogahjónin neita því hins vegar að frásögn þeirra og formlegum upplýsingum frá skrifstofu Karls beri ekki saman. Talsmaður Karls segist sjálfur ekki vilja meina að um eiginlegt misræmi sé að ræða. Samkvæmt uppgjöri krúnunnar fyrir fjárhagsárið 2020 til 2021 kostaði konungsveldið breska skattgreiðendur 87,5 milljónir punda, jafnvirði 15 milljarða króna. Um var að ræða 18,1 milljóna aukningu frá fyrra ári. Kostnaður Karls vegna sona sinna tveggja nam 4,5 milljónum punda, en prinsinn hefur tekjur af hertogadæminu af Cornwall og ver þeim til að styðja fjölskyldu sína og ýmis góðgerðamál. Talsmaður Karls hefur staðfest að Harry og Meghan séu nú fjárhagslega sjálfstæð en þau hafa gert afar ábótasama samninga við bæði Netflix og Spotify. Harry sagði Winfrey að samningarnir væru til þess gerðir að tryggja öryggi fjölskyldunnar. Sjálfur erfði hann um 7 milljónir punda eftir móður sína, Díönu prinsessu. Bretland Kóngafólk Harry og Meghan Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Fleiri fréttir Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Sjá meira
Breskir miðlar hafa bent á að Harry hafi sagt í viðtalinu margfræga við Opruh Winfrey að hann hafi verið settur út á guð og gaddinn á fyrsta ársfjórðungi. Hertogahjónin neita því hins vegar að frásögn þeirra og formlegum upplýsingum frá skrifstofu Karls beri ekki saman. Talsmaður Karls segist sjálfur ekki vilja meina að um eiginlegt misræmi sé að ræða. Samkvæmt uppgjöri krúnunnar fyrir fjárhagsárið 2020 til 2021 kostaði konungsveldið breska skattgreiðendur 87,5 milljónir punda, jafnvirði 15 milljarða króna. Um var að ræða 18,1 milljóna aukningu frá fyrra ári. Kostnaður Karls vegna sona sinna tveggja nam 4,5 milljónum punda, en prinsinn hefur tekjur af hertogadæminu af Cornwall og ver þeim til að styðja fjölskyldu sína og ýmis góðgerðamál. Talsmaður Karls hefur staðfest að Harry og Meghan séu nú fjárhagslega sjálfstæð en þau hafa gert afar ábótasama samninga við bæði Netflix og Spotify. Harry sagði Winfrey að samningarnir væru til þess gerðir að tryggja öryggi fjölskyldunnar. Sjálfur erfði hann um 7 milljónir punda eftir móður sína, Díönu prinsessu.
Bretland Kóngafólk Harry og Meghan Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Fleiri fréttir Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Sjá meira