Bein útsending: Umbreyting á þjónustu í þágu borgarbúa Atli Ísleifsson skrifar 11. júní 2021 08:30 Ráðstefnan hefst klukkan níu. Vísir/Vilhelm Græna plan Reykjavíkurborgar kveður á um að hraða skuli stafrænni umbreytingu með það að markmiði að bæta þjónustu borgarinnar. Ráðstefna Reykjavíkurborgar, Umbreyting á þjónustu í þágu borgarbúa, fer fram í dag milli klukkan níu og tólf og verður hægt að fylgjast með í spilara að neðan. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að fjárfesting í tækniþróun snúist um að gera lífið betra fyrir borgarbúa. „Að fólk geti óskað eftir þjónustu á einfaldan hátt, fylgst með stöðu mála og átt í samskiptum við borgina þegar og þar sem þeim hentar. Þessi opni rafræni viðburður beinir kastljósinu á þá vegferð sem nú er að hefjast. Farið verður yfir stefnuna og framtíðarsýn borgarinnar þegar kemur að stafrænni vegferð, nauðsynlegar breytingar í tækniumhverfinu, framkvæmdina, aðferðir og áþreifanleg verkefni. Í lok fundarins verða pallborðsumræður þar sem farið verður sérstaklega yfir „kúltúrhakk“ sem eru ákveðnar breytingar sem grípa þarf til innan fyrirtækja til þess að skapa jákvæða vinnustaðamenningu og ná betri árangri.“ Dagskrá 09:00-09:20 Græna planið - Stafræn umbreyting Reykjavíkurborgar Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri 09:20-09:30 Hvað er eiginlega að gerast hérna? Reykjavík sem manntæknifyrirtæki Óskar J. Sandholt, sviðstjóri Þjónustu- og nýsköpunarsviðs Landslagsbreytingar í UT umhverfinu 09:35-09:50 Hvernig sköpum við virði? Hagnýting gagna hjá Reykjavíkurborg Óli Páll Geirsson, skrifstofustjóri gagnaþjónustu 09:50-10:05 Nýtt landslag í mótun. Umbylting í stærsta upplýsingatækniumhverfi landsins Friðþjófur Bergmann, skrifstofustjóri upplýsingatækniþjónustu Hvernig framkvæmum við stafræna vegferð 10:10-10:20 Hvernig lóðsum við flotann í höfn? Stafrænir leiðtogar, ný hlutverk innan borgarinnar Edda Jónsdóttir, teymisstjóri stafrænna leiðtoga 10:20-10:30 Skilvirkni, hagkvæmni, samhengi, fagmennska. Stafræna framleiðslulínan Kristín Berg Bergvinsdóttir, yfirframleiðandi stafrænnar umbreytingar 10:30-10:40 Út fyrir boxið, inn fyrir rammann. Markviss verkefna- og vörustýring Hugrún Ösp Reynisdóttir, deildarstjóri verkefna- og vörustýringar Nýskapandi aðferðir 10:45-10:55 Frá áskorun til afurðar. Íbúaleidd hönnun opinberrar þjónustu Arna Ýr Sævarsdóttir, skrifstofustjóri þjónustu og umbreytinga 10:55-11:05 Hönnum'etta! Stafræn ásýnd borgar Ólafur Sólimann Helgason, deildarstjóri vefdeildar 11:05-11:15 Hluti af lausninni. Skapandi lögfræði Aldís Geirdal Sverrisdóttir, teymisstjóri lögfræðiþjónustu Pallborðsumræður - Kúltúrhakk 11:20-11:45 Arna Ýr Sævarsdóttir, skrifstofustjóri þjónustu og umbreytinga Friðþjófur Bergmann, skrifstofustjóri upplýsingatækniþjónustu Karen María Jónsdóttir, skrifstofustjóri skrifstofu sviðsstjóra Óli Páll Geirsson, skrifstofustjóri gagnaþjónustu Þröstur Sigurðsson, skrifstofustjóri stafrænnar Reykjavíkur 11:45-12:00 Litið til framtíðar Dóra Björt Guðjónsdóttir, formaður mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs Reykjavík Stafræn þróun Tækni Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Viðskipti innlent Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Sjá meira
Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að fjárfesting í tækniþróun snúist um að gera lífið betra fyrir borgarbúa. „Að fólk geti óskað eftir þjónustu á einfaldan hátt, fylgst með stöðu mála og átt í samskiptum við borgina þegar og þar sem þeim hentar. Þessi opni rafræni viðburður beinir kastljósinu á þá vegferð sem nú er að hefjast. Farið verður yfir stefnuna og framtíðarsýn borgarinnar þegar kemur að stafrænni vegferð, nauðsynlegar breytingar í tækniumhverfinu, framkvæmdina, aðferðir og áþreifanleg verkefni. Í lok fundarins verða pallborðsumræður þar sem farið verður sérstaklega yfir „kúltúrhakk“ sem eru ákveðnar breytingar sem grípa þarf til innan fyrirtækja til þess að skapa jákvæða vinnustaðamenningu og ná betri árangri.“ Dagskrá 09:00-09:20 Græna planið - Stafræn umbreyting Reykjavíkurborgar Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri 09:20-09:30 Hvað er eiginlega að gerast hérna? Reykjavík sem manntæknifyrirtæki Óskar J. Sandholt, sviðstjóri Þjónustu- og nýsköpunarsviðs Landslagsbreytingar í UT umhverfinu 09:35-09:50 Hvernig sköpum við virði? Hagnýting gagna hjá Reykjavíkurborg Óli Páll Geirsson, skrifstofustjóri gagnaþjónustu 09:50-10:05 Nýtt landslag í mótun. Umbylting í stærsta upplýsingatækniumhverfi landsins Friðþjófur Bergmann, skrifstofustjóri upplýsingatækniþjónustu Hvernig framkvæmum við stafræna vegferð 10:10-10:20 Hvernig lóðsum við flotann í höfn? Stafrænir leiðtogar, ný hlutverk innan borgarinnar Edda Jónsdóttir, teymisstjóri stafrænna leiðtoga 10:20-10:30 Skilvirkni, hagkvæmni, samhengi, fagmennska. Stafræna framleiðslulínan Kristín Berg Bergvinsdóttir, yfirframleiðandi stafrænnar umbreytingar 10:30-10:40 Út fyrir boxið, inn fyrir rammann. Markviss verkefna- og vörustýring Hugrún Ösp Reynisdóttir, deildarstjóri verkefna- og vörustýringar Nýskapandi aðferðir 10:45-10:55 Frá áskorun til afurðar. Íbúaleidd hönnun opinberrar þjónustu Arna Ýr Sævarsdóttir, skrifstofustjóri þjónustu og umbreytinga 10:55-11:05 Hönnum'etta! Stafræn ásýnd borgar Ólafur Sólimann Helgason, deildarstjóri vefdeildar 11:05-11:15 Hluti af lausninni. Skapandi lögfræði Aldís Geirdal Sverrisdóttir, teymisstjóri lögfræðiþjónustu Pallborðsumræður - Kúltúrhakk 11:20-11:45 Arna Ýr Sævarsdóttir, skrifstofustjóri þjónustu og umbreytinga Friðþjófur Bergmann, skrifstofustjóri upplýsingatækniþjónustu Karen María Jónsdóttir, skrifstofustjóri skrifstofu sviðsstjóra Óli Páll Geirsson, skrifstofustjóri gagnaþjónustu Þröstur Sigurðsson, skrifstofustjóri stafrænnar Reykjavíkur 11:45-12:00 Litið til framtíðar Dóra Björt Guðjónsdóttir, formaður mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs
Reykjavík Stafræn þróun Tækni Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Viðskipti innlent Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Sjá meira