Viðbrögð við sakfellingu Chauvin: „Í dag grátum við gleðitárum“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. apríl 2021 10:30 Philonise Floyd þurrkar tár af hvörmum eftir dómsuppkvaðninguna í gær. AP/Julio Cortez „Í dag grátum við gleðitárum,“ sagði Christ Stewart, lögmaður Floyd-fjölskyldunnar, þegar lögreglumaðurinn Derek Chauvin var fundinn sekur um að hafa orðið George Floyd að bana. „Við þurfum að skilja að við þurfum alltaf að fjölmenna,“ sagði Philonise Floyd, einn af yngri bræðrum George, þegar hann minntist morðsins á Emmett Till, svörtum dreng sem var myrtur í Mississippi árið 1955. „Við verðum að halda þessu áfram að eilífu. Við verðum að mótmæla, því þetta virðist vera óendanleg hringrás.“ Gail Russell, 68 ára, féll á hné í New Orleans og þakkaði guði þegar niðurstaðan lá fyrir.AP/David Grunfeld „Í hreinskilni sagt þá finn ég til léttis, því við höfum verið að bera þunga byrði,“ Rema Miller, fyrrverandi félagsráðgjafi í Atlanta. „Svart fólk hefur verið að bera þessi 29, 30 dauðsföll sem hafa orðið af völdum lögreglumanna.“ „Nei, nei, við erum ekki sátt og verðum ekki sátt fyrr en réttlætið rennur eins og vatn og réttsýnin eins og stríður straumur,“ hafði The Martin Luther King Jr. Center eftir mannréttindaleiðtoganum mikla. Ingrid Noel, 51 ára, grætur á öxl Robert Bolden fyrir utan Barclays Center í Brooklyn.AP/Brittainy Newman „Risastórt skref í átt að réttlæti“ en baráttunni hvergi nærri lokið „Í dag tók kviðdómur rétta ákvörðun. En raunverulegt réttlæti krefst miklu meira,“ sagði Barack Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseti á Twitter. Today, a jury did the right thing. But true justice requires much more. Michelle and I send our prayers to the Floyd family, and we stand with all those who are committed to guaranteeing every American the full measure of justice that George and so many others have been denied. pic.twitter.com/mihZQHqACV— Barack Obama (@BarackObama) April 20, 2021 „Þetta gæti orðið risastórt skref í átt að réttlæti í Bandaríkjunum,“ sagði Joe Biden Bandaríkjaforseti. Áður en dómur lá fyrir hafði Biden sagt að hann bæði þess að kviðdómurinn kæmist að „réttri“ niðurstöðu. This can be a giant step forward in the march toward justice in America. pic.twitter.com/IUjvgxZfaT— President Biden (@POTUS) April 21, 2021 Skilaboð körfuknattleikshetjunnar LeBron James voru einföld: ACCOUNTABILITY— LeBron James (@KingJames) April 20, 2021 A guilty #verdict. But this fight for justice is not over. We have a lot of work to do. There is more fight ahead of us. But RIGHT NOW please take CARE of yourself. And let’s take care of each other. Prayers and love to the family of #GeorgeFloyd.— kerry washington (@kerrywashington) April 20, 2021 Rest in Peace #GeorgeFloyd Your murderer is going down, and Racism is being crushed. This isn’t the end, or the beginning, but the NOW is changing - people are waking up - and your name marks the moment. No going back 🙏🏽— Thandiwe Newton OBE (@ThandiweNewton) April 21, 2021 The evidence of our eyes met at last by accountability in the eyes of justice. #DerekChauvinTrial— Stacey Abrams (@staceyabrams) April 20, 2021 Justice is served. Accountability for George Floyd's murder is important & necessary. But it’s not enough—we still must fix this deeply broken system.Today I’m thinking about George Floyd’s family, his daughter & his loved ones as they continue to mourn this unspeakable loss.— Sen. Cory Booker (@SenBooker) April 20, 2021 Bandaríkin Black Lives Matter Dauði George Floyd Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Sjá meira
„Við þurfum að skilja að við þurfum alltaf að fjölmenna,“ sagði Philonise Floyd, einn af yngri bræðrum George, þegar hann minntist morðsins á Emmett Till, svörtum dreng sem var myrtur í Mississippi árið 1955. „Við verðum að halda þessu áfram að eilífu. Við verðum að mótmæla, því þetta virðist vera óendanleg hringrás.“ Gail Russell, 68 ára, féll á hné í New Orleans og þakkaði guði þegar niðurstaðan lá fyrir.AP/David Grunfeld „Í hreinskilni sagt þá finn ég til léttis, því við höfum verið að bera þunga byrði,“ Rema Miller, fyrrverandi félagsráðgjafi í Atlanta. „Svart fólk hefur verið að bera þessi 29, 30 dauðsföll sem hafa orðið af völdum lögreglumanna.“ „Nei, nei, við erum ekki sátt og verðum ekki sátt fyrr en réttlætið rennur eins og vatn og réttsýnin eins og stríður straumur,“ hafði The Martin Luther King Jr. Center eftir mannréttindaleiðtoganum mikla. Ingrid Noel, 51 ára, grætur á öxl Robert Bolden fyrir utan Barclays Center í Brooklyn.AP/Brittainy Newman „Risastórt skref í átt að réttlæti“ en baráttunni hvergi nærri lokið „Í dag tók kviðdómur rétta ákvörðun. En raunverulegt réttlæti krefst miklu meira,“ sagði Barack Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseti á Twitter. Today, a jury did the right thing. But true justice requires much more. Michelle and I send our prayers to the Floyd family, and we stand with all those who are committed to guaranteeing every American the full measure of justice that George and so many others have been denied. pic.twitter.com/mihZQHqACV— Barack Obama (@BarackObama) April 20, 2021 „Þetta gæti orðið risastórt skref í átt að réttlæti í Bandaríkjunum,“ sagði Joe Biden Bandaríkjaforseti. Áður en dómur lá fyrir hafði Biden sagt að hann bæði þess að kviðdómurinn kæmist að „réttri“ niðurstöðu. This can be a giant step forward in the march toward justice in America. pic.twitter.com/IUjvgxZfaT— President Biden (@POTUS) April 21, 2021 Skilaboð körfuknattleikshetjunnar LeBron James voru einföld: ACCOUNTABILITY— LeBron James (@KingJames) April 20, 2021 A guilty #verdict. But this fight for justice is not over. We have a lot of work to do. There is more fight ahead of us. But RIGHT NOW please take CARE of yourself. And let’s take care of each other. Prayers and love to the family of #GeorgeFloyd.— kerry washington (@kerrywashington) April 20, 2021 Rest in Peace #GeorgeFloyd Your murderer is going down, and Racism is being crushed. This isn’t the end, or the beginning, but the NOW is changing - people are waking up - and your name marks the moment. No going back 🙏🏽— Thandiwe Newton OBE (@ThandiweNewton) April 21, 2021 The evidence of our eyes met at last by accountability in the eyes of justice. #DerekChauvinTrial— Stacey Abrams (@staceyabrams) April 20, 2021 Justice is served. Accountability for George Floyd's murder is important & necessary. But it’s not enough—we still must fix this deeply broken system.Today I’m thinking about George Floyd’s family, his daughter & his loved ones as they continue to mourn this unspeakable loss.— Sen. Cory Booker (@SenBooker) April 20, 2021
Bandaríkin Black Lives Matter Dauði George Floyd Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Sjá meira