Ítalir stefna á að hraða bólusetningum til muna Vésteinn Örn Pétursson skrifar 14. mars 2021 09:39 Bólusett með bóluefni AstraZeneca í Róm. AP Photo/Andrew Medichini Ítölsk stjórnvöld hyggjast vera búin að bólusetja minnst áttatíu prósent ítölsku þjóðarinnar við kórónuveirunni fyrir septemberlok á þessu ári. Stjórnvöld hafa mátt þola gagnrýni fyrir hægan gang bólusetninga í landinu, sem er eitt þeirra Evrópuríkja sem verst hefur orðið fyrir kórónuveirufaraldrinum. Reuters-fréttastofan greinir frá því að Francesco Paolo Figliuolo, hershöfðingi og sérstaklega skipaður yfirmaður kórónuveirumála á Ítalíu, hafi látið gera bólusetningaráætlun á landsvísu sem gerir ráð fyrir að hægt verði að bólusetja allt að hálfa milljón manna á dag. Tæpar tvær milljónir Ítala hafa fengið fulla bólusetningu, eða um 3,8 prósent þeirra sem geta fengið bólusetningu, þar eru meðal annars undanskilin börn og fólk sem ekki fær bóluefni vegna ofnæmisviðbragða. Stjórnvöld gera ráð fyrir að fjöldabólusetning geti farið fram á ýmsum stöðum, svo sem í húsakynnum hersins, verslunarmiðstöðvum, líkamsræktarstöðvum, skólum og safnaðarheimilum. Yfir hundrað þúsund manns hafa látið lífið af völdum Covid-19 á Ítalíu frá því faraldurinn hófst fyrir rúmu ári síðan, og er það næst mesti fjöldi látinna í Evrópuríki, en fleiri hafa látið lífið í Bretlandi. Samkvæmt opinberum tölum ítalskra stjórnvalda hafa 3,2 milljónir greinst með Covid-19 þar í landi. Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ítalir herða tökin aftur af ótta við nýja bylgju faraldursins Verslunum, veitingastöðum og skólum verður lokað víðast hver á Ítalíu á mánudag vegna fjölgunar smitaðra undanfarna daga. Mario Draghi, forsætisráðherra, varar við því að ný bylgja kórónuveirufaraldursins sé í uppsiglingu. 13. mars 2021 08:32 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Fleiri fréttir Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Sjá meira
Reuters-fréttastofan greinir frá því að Francesco Paolo Figliuolo, hershöfðingi og sérstaklega skipaður yfirmaður kórónuveirumála á Ítalíu, hafi látið gera bólusetningaráætlun á landsvísu sem gerir ráð fyrir að hægt verði að bólusetja allt að hálfa milljón manna á dag. Tæpar tvær milljónir Ítala hafa fengið fulla bólusetningu, eða um 3,8 prósent þeirra sem geta fengið bólusetningu, þar eru meðal annars undanskilin börn og fólk sem ekki fær bóluefni vegna ofnæmisviðbragða. Stjórnvöld gera ráð fyrir að fjöldabólusetning geti farið fram á ýmsum stöðum, svo sem í húsakynnum hersins, verslunarmiðstöðvum, líkamsræktarstöðvum, skólum og safnaðarheimilum. Yfir hundrað þúsund manns hafa látið lífið af völdum Covid-19 á Ítalíu frá því faraldurinn hófst fyrir rúmu ári síðan, og er það næst mesti fjöldi látinna í Evrópuríki, en fleiri hafa látið lífið í Bretlandi. Samkvæmt opinberum tölum ítalskra stjórnvalda hafa 3,2 milljónir greinst með Covid-19 þar í landi.
Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ítalir herða tökin aftur af ótta við nýja bylgju faraldursins Verslunum, veitingastöðum og skólum verður lokað víðast hver á Ítalíu á mánudag vegna fjölgunar smitaðra undanfarna daga. Mario Draghi, forsætisráðherra, varar við því að ný bylgja kórónuveirufaraldursins sé í uppsiglingu. 13. mars 2021 08:32 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Fleiri fréttir Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Sjá meira
Ítalir herða tökin aftur af ótta við nýja bylgju faraldursins Verslunum, veitingastöðum og skólum verður lokað víðast hver á Ítalíu á mánudag vegna fjölgunar smitaðra undanfarna daga. Mario Draghi, forsætisráðherra, varar við því að ný bylgja kórónuveirufaraldursins sé í uppsiglingu. 13. mars 2021 08:32