Lýsir yfir neyðarástandi á Hawaii vegna flóða Atli Ísleifsson skrifar 10. mars 2021 11:38 Enn hafa ekki borist fréttir af manntjóni vegna hamfaranna. AP/Kehaulani Cerizo Gríðarlegt úrhelli síðustu daga og flóð hafa valdið talsverðri eyðileggingu á eyjum Hawaii og hefur ríkisstjórinn David Ige nú lýst yfir neyðarástandi. Búist er við að úrhellinu sloti ekki fyrr en á föstudag. Ríkisstjórinn Ige hefur fyrirskipað að hjálpargögnum skuli komið til fólks á þeim svæðum sem hafa orðið verst úti. Enn hafa ekki borist fréttir af því að fólkhafi látið lífið eða slasast af völdum flóðanna. Íbúum í Haiku-héraði á eyjunni Maui hefur verið gert að yfirgefa heimili sín eftir að flæddi yfir Kaupakalua-stífluna á mánudag. Fjöldi bygginga og brúa neðan stíflunnar hefur eyðilagst þó að stíflan sjálf hafi enn sem komið er sloppið. Aurskriður hafa sömuleiðis víða fallið á vegi og þannig raskað umferð. Slökkvilið hefur þurft að fara í fjölda útkalla vegna fólks sem er innlyksa vegna flóða. Úrkoma mældist 33 sentimetrar á átta klukkustunda tímavili á norðurströnd Maui á mánudag. I ve just signed an emergency proclamation for the State of Hawai i after heavy rains and flooding caused extensive damage to both public and private property across the islands. (1/2) pic.twitter.com/IPiXBznuwh— Governor David Ige (@GovHawaii) March 10, 2021 Bandaríkin Náttúruhamfarir Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Vaktin: Viðreisn velur oddvita Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Ríkisstjórinn Ige hefur fyrirskipað að hjálpargögnum skuli komið til fólks á þeim svæðum sem hafa orðið verst úti. Enn hafa ekki borist fréttir af því að fólkhafi látið lífið eða slasast af völdum flóðanna. Íbúum í Haiku-héraði á eyjunni Maui hefur verið gert að yfirgefa heimili sín eftir að flæddi yfir Kaupakalua-stífluna á mánudag. Fjöldi bygginga og brúa neðan stíflunnar hefur eyðilagst þó að stíflan sjálf hafi enn sem komið er sloppið. Aurskriður hafa sömuleiðis víða fallið á vegi og þannig raskað umferð. Slökkvilið hefur þurft að fara í fjölda útkalla vegna fólks sem er innlyksa vegna flóða. Úrkoma mældist 33 sentimetrar á átta klukkustunda tímavili á norðurströnd Maui á mánudag. I ve just signed an emergency proclamation for the State of Hawai i after heavy rains and flooding caused extensive damage to both public and private property across the islands. (1/2) pic.twitter.com/IPiXBznuwh— Governor David Ige (@GovHawaii) March 10, 2021
Bandaríkin Náttúruhamfarir Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Vaktin: Viðreisn velur oddvita Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira