Árásarmaðurinn í Tønder reyndist Svíi Atli Ísleifsson skrifar 5. febrúar 2021 11:58 Strætisvagnabílstjórinn, sem er 71 árs, var fluttur á sjúkrahús eftir árásina en er ekki talinn vera í lífshættu. Getty/Davut Çolak Maður sem réðst á strætisvagnabílstjóra í Tønder á Suður-Jótlandi í Danmörku reyndist vera Svíi, en ekki Íslendingur líkt og fyrstu fréttir danskra fjölmiðla sögðu til um. Frá þessu segir í frétt JydskeVestkysten. Danskir fjölmiðlar sögðu frá því í morgun að þrír Íslendingar hefðu verið handteknir eftir að hafa ráðist á strætisvagnabílstjóra sem hafði krafist þess að þeir notuðu grímu um borð og greiddu sömuleiðis fargjald. Er árásarmaðurinn nú sagður hafa verið einn að verki og sænskur ríkisborgari. Hann verður leiddur fyrir dómara í Sønderborg síðar í dag, en hinum tveimur mönnunum, sem talið var að hafi verið vitorðsmenn árásarmannsins, var sleppt að lokinni yfirheyrslu. Strætisvagnabílstjórinn, sem er 71 árs, var fluttur á sjúkrahús eftir árásina en er ekki talinn vera í lífshættu. Árásarmaðurinn bæði sparkaði og sló í höfuð bílstjórans. Áður en árásarmaðurinn réðst á bílstjórann er hann talinn hafa stolið áfengisflöskum úr matvöruverslun í bænum Højer. Hafi hann haft í hótunum og lagst á flótta eftir að starfsmaður verslunarinnar hafði beðið hann um að skila flöskunum. RÚV greindi fyrst frá þessum nýjustu vendingum í málinu. Danmörk Íslendingar erlendis Svíþjóð Tengdar fréttir Þrír Íslendingar handteknir fyrir að ráðast á strætóbílstjóra í Danmörku Lögregla í Danmörku hefur handtekið þrjá Íslendinga fyrir að hafa ráðist á strætóbílstjóra í Tønder á Suður-Jótlandi eftir að bílstjórinn hafði krafist þess að þeir notuðu grímu um borð og greiddu sömuleiðis fargjald. 5. febrúar 2021 09:47 Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Lögreglan leitar manns Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Fleiri fréttir Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Sjá meira
Frá þessu segir í frétt JydskeVestkysten. Danskir fjölmiðlar sögðu frá því í morgun að þrír Íslendingar hefðu verið handteknir eftir að hafa ráðist á strætisvagnabílstjóra sem hafði krafist þess að þeir notuðu grímu um borð og greiddu sömuleiðis fargjald. Er árásarmaðurinn nú sagður hafa verið einn að verki og sænskur ríkisborgari. Hann verður leiddur fyrir dómara í Sønderborg síðar í dag, en hinum tveimur mönnunum, sem talið var að hafi verið vitorðsmenn árásarmannsins, var sleppt að lokinni yfirheyrslu. Strætisvagnabílstjórinn, sem er 71 árs, var fluttur á sjúkrahús eftir árásina en er ekki talinn vera í lífshættu. Árásarmaðurinn bæði sparkaði og sló í höfuð bílstjórans. Áður en árásarmaðurinn réðst á bílstjórann er hann talinn hafa stolið áfengisflöskum úr matvöruverslun í bænum Højer. Hafi hann haft í hótunum og lagst á flótta eftir að starfsmaður verslunarinnar hafði beðið hann um að skila flöskunum. RÚV greindi fyrst frá þessum nýjustu vendingum í málinu.
Danmörk Íslendingar erlendis Svíþjóð Tengdar fréttir Þrír Íslendingar handteknir fyrir að ráðast á strætóbílstjóra í Danmörku Lögregla í Danmörku hefur handtekið þrjá Íslendinga fyrir að hafa ráðist á strætóbílstjóra í Tønder á Suður-Jótlandi eftir að bílstjórinn hafði krafist þess að þeir notuðu grímu um borð og greiddu sömuleiðis fargjald. 5. febrúar 2021 09:47 Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Lögreglan leitar manns Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Fleiri fréttir Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Sjá meira
Þrír Íslendingar handteknir fyrir að ráðast á strætóbílstjóra í Danmörku Lögregla í Danmörku hefur handtekið þrjá Íslendinga fyrir að hafa ráðist á strætóbílstjóra í Tønder á Suður-Jótlandi eftir að bílstjórinn hafði krafist þess að þeir notuðu grímu um borð og greiddu sömuleiðis fargjald. 5. febrúar 2021 09:47
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“