Miklar aurskriður skullu á íbúðahús í norska bænum Ask Atli Ísleifsson skrifar 30. desember 2020 07:08 Frá bænum Ask í Gjerdum. Íbúar bæjarins eru um fimm þúsund. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Wikipedia Commons/Tommy Gildseth Margir eru sagðir hafa slasast eftir að aurskriður skullu á fjölda húsa í bænum norska bænum Ask í nótt. Um tvö hundruð manns hefur verið gert að yfirgefa heimili sín vegna skriðuhættu. Enn er nokkuð óljóst um atburði næturinnar en á vef norska ríkisútvarpsins segir að ljóst sé að margir hafi slasast, enda hafi skriðan eyðilagt nokkur hús. Lögregla var kölluð út um klukkan fjögur að staðartíma í nótt. Neyðarstigi hefur verið lýst yfir á svæðinu og allt tiltækt björgunarlið kallað til. Kjetil Ringseth stýrir aðgerðum lögreglu segir að skriðan hafi hrifsað með sér nokkur heimili bæjarbúa þó að óljóst sé um fjölda þeirra að svo stöddu. Det har gått et større skred like ved sentrum av Ask i Gjerdrum. Minst et hus er tatt av skredet og flere skal være skadet.Posted by NRK Nyheter on Tuesday, 29 December 2020 Talsmaður Háskólasjúkrahússins í Osló segir að margir eiga að hafa slasast í hamförunum, en fyrsti sjúklingurinn var kominn á sjúkrahúsið um klukkan 6:30 að staðartíma. Sjúkrahúsið hefur verið sett á „rautt viðbúnaðarstig“. VG segir frá því að fimm manns hið minnsta hafi verið sendir á sjúkrahús enn sem komið er. Ask er að finna um þrjátíu kílómetrum norðaustur af höfuðborginni Osló og eru íbúar um fimm þúsund talsins. Viðbúnaður er mikill á staðnum, en ekki hefur verið hægt að halda inn á hluta skriðusvæðisins vegna hættu á frekari skriðum. Noregur Náttúruhamfarir Leirskriður í Ask Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Enn er nokkuð óljóst um atburði næturinnar en á vef norska ríkisútvarpsins segir að ljóst sé að margir hafi slasast, enda hafi skriðan eyðilagt nokkur hús. Lögregla var kölluð út um klukkan fjögur að staðartíma í nótt. Neyðarstigi hefur verið lýst yfir á svæðinu og allt tiltækt björgunarlið kallað til. Kjetil Ringseth stýrir aðgerðum lögreglu segir að skriðan hafi hrifsað með sér nokkur heimili bæjarbúa þó að óljóst sé um fjölda þeirra að svo stöddu. Det har gått et større skred like ved sentrum av Ask i Gjerdrum. Minst et hus er tatt av skredet og flere skal være skadet.Posted by NRK Nyheter on Tuesday, 29 December 2020 Talsmaður Háskólasjúkrahússins í Osló segir að margir eiga að hafa slasast í hamförunum, en fyrsti sjúklingurinn var kominn á sjúkrahúsið um klukkan 6:30 að staðartíma. Sjúkrahúsið hefur verið sett á „rautt viðbúnaðarstig“. VG segir frá því að fimm manns hið minnsta hafi verið sendir á sjúkrahús enn sem komið er. Ask er að finna um þrjátíu kílómetrum norðaustur af höfuðborginni Osló og eru íbúar um fimm þúsund talsins. Viðbúnaður er mikill á staðnum, en ekki hefur verið hægt að halda inn á hluta skriðusvæðisins vegna hættu á frekari skriðum.
Noregur Náttúruhamfarir Leirskriður í Ask Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira