„Ástin sigrar,“ segja Meghan og Harry í fyrsta hlaðvarpsþættinum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. desember 2020 20:01 Árið hefur verið viðburðaríkt hjá Meghan og Harry en það er þó ekki til umræðu í nýja hlaðvarpsþættinum. Alexi Lubomirski „Sama hvað lífið gefur þér, treystið okkur þegar við segjum: Ástin sigrar.“ Þetta segir Meghan Markle í fyrsta hlaðvarpsþætti hennar og Harry Bretaprins sem datt inn á Spotify fyrir stundu. Hlaðvarpið heitir Archewell Audio en í þessum fyrsta þætti gerir parið árið upp ásamt röð þekktra gesta. Það fer annars lítið fyrir persónulegum frásögnum Meghan og Harry, sem áttu viðburðaríkt ár. Þau hófu það með því að tilkynna að þau hygðust draga sig í hlé frá konungsfjölskyldunni og í kjölfarið fluttust þau búferlum til Bandaríkjanna. Þess í stað hafa þau fengið vini og kunningja til að deila sinni reynslu af 2020. Einn þeirra er tónlistarmaðurinn Elton John, sem segir um að ræða eitt versta ár sem hann hefur upplifað en vonar að mannskepnan verði reynslunni ríkari. Þá tala Hollywood-mógúllinn Tyler Perry og matreiðslumaðurinn Jose Andres um að fæða fátæka. Meðal annarra, sem héldu „dagbók“ í stað þess að ræða við hertogahjónin, voru gúrúið Deepak Chopra, bandaríski stjórnmálamaðurinn Stacey Abrams og ljóðskáldið George. Að sögn Meghan áttu frásagnir einstaklinganna allar sameiginlegt að fjalla um mikilvægi þess að tengja við aðra. „Myrkur hrekur ekki burt myrkur; aðeins ljósið getur gert það,“ segir hún. Hlaðvarpsþátturinn endar á áramótakveðju frá syni parsins, Archie. Archewell Audio á Spotify. Bretland Kóngafólk Harry og Meghan Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Fleiri fréttir Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Sjá meira
Þetta segir Meghan Markle í fyrsta hlaðvarpsþætti hennar og Harry Bretaprins sem datt inn á Spotify fyrir stundu. Hlaðvarpið heitir Archewell Audio en í þessum fyrsta þætti gerir parið árið upp ásamt röð þekktra gesta. Það fer annars lítið fyrir persónulegum frásögnum Meghan og Harry, sem áttu viðburðaríkt ár. Þau hófu það með því að tilkynna að þau hygðust draga sig í hlé frá konungsfjölskyldunni og í kjölfarið fluttust þau búferlum til Bandaríkjanna. Þess í stað hafa þau fengið vini og kunningja til að deila sinni reynslu af 2020. Einn þeirra er tónlistarmaðurinn Elton John, sem segir um að ræða eitt versta ár sem hann hefur upplifað en vonar að mannskepnan verði reynslunni ríkari. Þá tala Hollywood-mógúllinn Tyler Perry og matreiðslumaðurinn Jose Andres um að fæða fátæka. Meðal annarra, sem héldu „dagbók“ í stað þess að ræða við hertogahjónin, voru gúrúið Deepak Chopra, bandaríski stjórnmálamaðurinn Stacey Abrams og ljóðskáldið George. Að sögn Meghan áttu frásagnir einstaklinganna allar sameiginlegt að fjalla um mikilvægi þess að tengja við aðra. „Myrkur hrekur ekki burt myrkur; aðeins ljósið getur gert það,“ segir hún. Hlaðvarpsþátturinn endar á áramótakveðju frá syni parsins, Archie. Archewell Audio á Spotify.
Bretland Kóngafólk Harry og Meghan Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Fleiri fréttir Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Sjá meira