Sagði Lars „sænska risaeðlu“ og ákvörðun norska sambandsins skiljanlega Anton Ingi Leifsson skrifar 8. desember 2020 09:01 Lars með norska landsliðinu í Búlgaríu á síðasta ári. Trond Tandberg/Getty Images Norskur blaðamaður var ekki par hrifinn af Lars Lagerbäck sem þjálfara norska landsliðsins. Knut Løkse Nilssen, blaðamaður Folkebladet í Noregi, vandar Lars Lagerbäck ekki kveðjurnar í pistli sínum sem hann birti á vef Folkebladet í gær. Lars var á dögunum rekinn frá norska landsliðinu eftir að hafa mistekist að komast liðinu á EM 2021. Við honum tók Ståle Solbakken, Norðmaður, og því fagna Norðmenn. „Lars Lagerbäck hefur fengið sparkið sem landsliðsþjálfari Noregs. Í stað þess að halda áfram með sænsku risaeðluna ákvað norska sambandið að fá inn Ståle Solbakken sem ferskt blóð,“ skrifaði Knut Lokse Nilssen í Folkebladet. „Að sambandið ákveði að skipta út risaeðlunni Lagerbäck er mjög skiljanlegt. Sá sænski hefur lyft upp norska landsliðinu en ákvarðanir í stórum leikjum voru líklega það sem fældi risaeðluna frá.“ Leikmannaval Lars í Noregi var umtalað og leikmenn sem spiluðu lítið í félagsliðum sínum höfðu klippikort, eins og Knut kallar það, í landsliðinu. „Margir, þar á meðal undirritaður, hefur verið hissa á því að félagslausir leikmenn og gamlingjar á bekknum hafi ítrekað fengið að nota klippikort sitt í liðinu á meðan ungir leikmenn sem spili reglulega eru látnir sitja á bekknum.“ Lars lenti m.a. upp á kant við framherjann Alexander Sørloth og Knut var sammála framherjanum að margar ákvarðanir Svíans hafi verið undarlegar. Hann segir pressuna þó vera á Ståle Solbakken. „Risaeðlustíll Lagerbäck var á endanum of mikið fyrir [Alexander] Sørloth og fyrir toppana í norska knattspyrnusambandinu. Það er enginn hissa á því að norska sambandið, sem áður hefur verið á eftir Ståle, fannst að sá tími var kominn.“ „Væntingarnir eru háar varðandi nýjan landsliðsþjálfara. Og það eina sem gildir er miði á stórmót. Svo er bara að hann falli ekki líka í risaeðlugildru,“ sagði Knut. Noregur Norski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Sjá meira
Knut Løkse Nilssen, blaðamaður Folkebladet í Noregi, vandar Lars Lagerbäck ekki kveðjurnar í pistli sínum sem hann birti á vef Folkebladet í gær. Lars var á dögunum rekinn frá norska landsliðinu eftir að hafa mistekist að komast liðinu á EM 2021. Við honum tók Ståle Solbakken, Norðmaður, og því fagna Norðmenn. „Lars Lagerbäck hefur fengið sparkið sem landsliðsþjálfari Noregs. Í stað þess að halda áfram með sænsku risaeðluna ákvað norska sambandið að fá inn Ståle Solbakken sem ferskt blóð,“ skrifaði Knut Lokse Nilssen í Folkebladet. „Að sambandið ákveði að skipta út risaeðlunni Lagerbäck er mjög skiljanlegt. Sá sænski hefur lyft upp norska landsliðinu en ákvarðanir í stórum leikjum voru líklega það sem fældi risaeðluna frá.“ Leikmannaval Lars í Noregi var umtalað og leikmenn sem spiluðu lítið í félagsliðum sínum höfðu klippikort, eins og Knut kallar það, í landsliðinu. „Margir, þar á meðal undirritaður, hefur verið hissa á því að félagslausir leikmenn og gamlingjar á bekknum hafi ítrekað fengið að nota klippikort sitt í liðinu á meðan ungir leikmenn sem spili reglulega eru látnir sitja á bekknum.“ Lars lenti m.a. upp á kant við framherjann Alexander Sørloth og Knut var sammála framherjanum að margar ákvarðanir Svíans hafi verið undarlegar. Hann segir pressuna þó vera á Ståle Solbakken. „Risaeðlustíll Lagerbäck var á endanum of mikið fyrir [Alexander] Sørloth og fyrir toppana í norska knattspyrnusambandinu. Það er enginn hissa á því að norska sambandið, sem áður hefur verið á eftir Ståle, fannst að sá tími var kominn.“ „Væntingarnir eru háar varðandi nýjan landsliðsþjálfara. Og það eina sem gildir er miði á stórmót. Svo er bara að hann falli ekki líka í risaeðlugildru,“ sagði Knut.
Noregur Norski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Sjá meira