Sonurinn var ekki fangi móður sinnar Kristín Ólafsdóttir skrifar 3. desember 2020 17:22 Íbúðina er að finna í Haninge, suður af Stokkhólmi. EPA Kona á áttræðisaldri, sem talin var hafa haldið syni sínum föngnum í íbúð sinni í Haninge suður af Stokkhólmi í nær þrjá áratugi, er ekki lengur grunuð um saknæmt athæfi. Ekki hafa fundist neinar vísbendingar um að syninum hafi verið haldið í íbúðinni gegn vilja sínum. Þetta hafa sænskir fjölmiðlar eftir Emmu Olsson saksóknara í dag. Hún segir að rannsókn á málinu standi þó enn yfir þar sem nokkrum spurningum sé enn ósvarað. Til dæmis verði samskipti fjölskyldunnar við félagsmálayfirvöld í Haninge rannsökuð. Systir mannsins gekk fram á hann í íbúðinni á sunnudagskvöld. Haft hefur verið eftir henni að hann hafi legið þar einn á gólfi íbúðarinnar, vannærður og tannlaus með áverka um allan líkamann. Fram kemur í frétt Aftonbladet að sár mannsins séu ekki talin af völdum ofbeldis heldur veikinda. Þá segir Olsson að maðurinn, sem er 41 árs, hafi fullyrt við yfirheyrslu lögreglu að hann hefði getað yfirgefið íbúðina. Þau mæðginin hafi þó í áranna rás einangrast æ meira frá samfélaginu. Maðurinn virðist hafa haldið sig nær algjörlega til hlés síðustu misseri en nágranni mæðginanna lýsti því í samtali við norska dagblaðið VG í gær að hann hefði aldrei grunað að nokkur annar en konan byggi í íbúðinni. Móðirin var handtekin fyrr í vikunni vegna gruns um frelsissviptingu og ofbeldi gegn syni sínum. Hún var yfirheyrð og í gær var tilkynnt að henni hefði verið sleppt lausri. Þá hafði hún þó enn stöðu grunaðs í málinu. Svíþjóð Tengdar fréttir Fannst vannærður heima hjá móður sinni eftir þrjá áratugi Kona í Stokkhólmi er sögð hafa haldið syni sínum læstum inni í íbúð sinni í borginni í þrjá áratugi. 30. nóvember 2020 20:09 Grunaði aldrei að nokkur annar byggi í íbúðinni Kona sem grunuð er um að hafa haldið syni sínum föngnum í íbúð sinni í grennd við Stokkhólm var sleppt úr haldi lögreglu eftir að sonur hennar var yfirheyrður í dag. Konan liggur þó enn undir grun í málinu. 2. desember 2020 18:05 Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Sjá meira
Þetta hafa sænskir fjölmiðlar eftir Emmu Olsson saksóknara í dag. Hún segir að rannsókn á málinu standi þó enn yfir þar sem nokkrum spurningum sé enn ósvarað. Til dæmis verði samskipti fjölskyldunnar við félagsmálayfirvöld í Haninge rannsökuð. Systir mannsins gekk fram á hann í íbúðinni á sunnudagskvöld. Haft hefur verið eftir henni að hann hafi legið þar einn á gólfi íbúðarinnar, vannærður og tannlaus með áverka um allan líkamann. Fram kemur í frétt Aftonbladet að sár mannsins séu ekki talin af völdum ofbeldis heldur veikinda. Þá segir Olsson að maðurinn, sem er 41 árs, hafi fullyrt við yfirheyrslu lögreglu að hann hefði getað yfirgefið íbúðina. Þau mæðginin hafi þó í áranna rás einangrast æ meira frá samfélaginu. Maðurinn virðist hafa haldið sig nær algjörlega til hlés síðustu misseri en nágranni mæðginanna lýsti því í samtali við norska dagblaðið VG í gær að hann hefði aldrei grunað að nokkur annar en konan byggi í íbúðinni. Móðirin var handtekin fyrr í vikunni vegna gruns um frelsissviptingu og ofbeldi gegn syni sínum. Hún var yfirheyrð og í gær var tilkynnt að henni hefði verið sleppt lausri. Þá hafði hún þó enn stöðu grunaðs í málinu.
Svíþjóð Tengdar fréttir Fannst vannærður heima hjá móður sinni eftir þrjá áratugi Kona í Stokkhólmi er sögð hafa haldið syni sínum læstum inni í íbúð sinni í borginni í þrjá áratugi. 30. nóvember 2020 20:09 Grunaði aldrei að nokkur annar byggi í íbúðinni Kona sem grunuð er um að hafa haldið syni sínum föngnum í íbúð sinni í grennd við Stokkhólm var sleppt úr haldi lögreglu eftir að sonur hennar var yfirheyrður í dag. Konan liggur þó enn undir grun í málinu. 2. desember 2020 18:05 Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Sjá meira
Fannst vannærður heima hjá móður sinni eftir þrjá áratugi Kona í Stokkhólmi er sögð hafa haldið syni sínum læstum inni í íbúð sinni í borginni í þrjá áratugi. 30. nóvember 2020 20:09
Grunaði aldrei að nokkur annar byggi í íbúðinni Kona sem grunuð er um að hafa haldið syni sínum föngnum í íbúð sinni í grennd við Stokkhólm var sleppt úr haldi lögreglu eftir að sonur hennar var yfirheyrður í dag. Konan liggur þó enn undir grun í málinu. 2. desember 2020 18:05