Lítur ekki út eins og markmaður og hefur þroskast mikið síðan hann spilaði í Víkinni | Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. desember 2020 17:00 Jürgen Klopp var ánægður með frammistöðu Kelleher í leiknum. Jon Super/Getty Images Frammistaða hins unga Caoimhin Kelleher, markvarðar Liverpool, var til umræðu eftir 1-0 sigur Liverpool á Ajax í Meistaradeild Evrópu í gær. Fékk hann traustið fram yfir hinn reynda Adrian. Hinn 22 ára gamli Kelleher hafði aðeins leikið einn leik með aðalliði Liverpool þegar kom að leiknum í gær. Hann hefur aldrei farið á lán í neðri deildir Englands og þekkist þar. Caoimhin Kelleher is your #LIVAJA Man of the Match, after a magnificent @championsleague debut pic.twitter.com/2G9Vf4SMYW— Liverpool FC (@LFC) December 2, 2020 Hann hefur hins vegar leikið fyrir yngri landslið Írlands og mætti til að mynda íslenska landsliðinu í Víkinni á síðasta ári. Þar sá Bjarni Guðjónsson, einn af sérfræðingum Meistaradeildarmessuna hann spila. „Það er mikið erfiðara að spila í Víkinni, í miklum kulda,“ sagði Gummi Ben, þáttastjórnandi kíminn. „Það er hárrétt. Hann í raun og veru gerir allt sem hann á að gera í þessum leik, það er ver allt sem hann á að verja raunverulega,“ svaraði Bjarni um hæl. „Þetta er besta varslan hans. Frábærlega varið,“ sagði Hjörvar Hafliðason um markvörslu Kelleher undir lok leiks þegar hann varði skalla af mjög stuttu færi. „Hann lítur ekki út eins og markmaður en hann átti frábæran leik. Ætli hann verði ekki í markinu um helgina þegar þeir mæta Úlfunum,“ sagði Hjörvar að lokum. Umræðuna ásamt markvörslum Kelleher má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Kelleher fór á kostum í marki Liverpool Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Klopp: Eitt besta Meistaradeildarkvöldið hans hjá Liverpool Jürgen Klopp brosti sínu breiðasta eftir sigurinn á Ajax í gær og ungu strákarnir fengu sérstakt knús í leikslok enda stóðu þeir sig mjög vel í leiknum. 2. desember 2020 12:31 Sjáðu sigurmark Curtis Jones ásamt mörkunum úr jafntefli Atlético og Bayern Fjölmargir leikir fóru fram í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Hér að neðan má sjá mörkin úr 1-0 sigri Liverpool á Ajax sem og mörkin úr jafntefli Atlético Madrid og Bayern Münch. 2. desember 2020 10:02 Curtis skaut Liverpool í 16-liða úrslitin eftir skógarhlaup Onana Liverpool er komið áfram en Ajax og Atalanta mætast í úrslitaleik um síðasta lausa sætið úr D-riðlinum. 1. desember 2020 21:53 Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Hinn 22 ára gamli Kelleher hafði aðeins leikið einn leik með aðalliði Liverpool þegar kom að leiknum í gær. Hann hefur aldrei farið á lán í neðri deildir Englands og þekkist þar. Caoimhin Kelleher is your #LIVAJA Man of the Match, after a magnificent @championsleague debut pic.twitter.com/2G9Vf4SMYW— Liverpool FC (@LFC) December 2, 2020 Hann hefur hins vegar leikið fyrir yngri landslið Írlands og mætti til að mynda íslenska landsliðinu í Víkinni á síðasta ári. Þar sá Bjarni Guðjónsson, einn af sérfræðingum Meistaradeildarmessuna hann spila. „Það er mikið erfiðara að spila í Víkinni, í miklum kulda,“ sagði Gummi Ben, þáttastjórnandi kíminn. „Það er hárrétt. Hann í raun og veru gerir allt sem hann á að gera í þessum leik, það er ver allt sem hann á að verja raunverulega,“ svaraði Bjarni um hæl. „Þetta er besta varslan hans. Frábærlega varið,“ sagði Hjörvar Hafliðason um markvörslu Kelleher undir lok leiks þegar hann varði skalla af mjög stuttu færi. „Hann lítur ekki út eins og markmaður en hann átti frábæran leik. Ætli hann verði ekki í markinu um helgina þegar þeir mæta Úlfunum,“ sagði Hjörvar að lokum. Umræðuna ásamt markvörslum Kelleher má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Kelleher fór á kostum í marki Liverpool
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Klopp: Eitt besta Meistaradeildarkvöldið hans hjá Liverpool Jürgen Klopp brosti sínu breiðasta eftir sigurinn á Ajax í gær og ungu strákarnir fengu sérstakt knús í leikslok enda stóðu þeir sig mjög vel í leiknum. 2. desember 2020 12:31 Sjáðu sigurmark Curtis Jones ásamt mörkunum úr jafntefli Atlético og Bayern Fjölmargir leikir fóru fram í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Hér að neðan má sjá mörkin úr 1-0 sigri Liverpool á Ajax sem og mörkin úr jafntefli Atlético Madrid og Bayern Münch. 2. desember 2020 10:02 Curtis skaut Liverpool í 16-liða úrslitin eftir skógarhlaup Onana Liverpool er komið áfram en Ajax og Atalanta mætast í úrslitaleik um síðasta lausa sætið úr D-riðlinum. 1. desember 2020 21:53 Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Klopp: Eitt besta Meistaradeildarkvöldið hans hjá Liverpool Jürgen Klopp brosti sínu breiðasta eftir sigurinn á Ajax í gær og ungu strákarnir fengu sérstakt knús í leikslok enda stóðu þeir sig mjög vel í leiknum. 2. desember 2020 12:31
Sjáðu sigurmark Curtis Jones ásamt mörkunum úr jafntefli Atlético og Bayern Fjölmargir leikir fóru fram í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Hér að neðan má sjá mörkin úr 1-0 sigri Liverpool á Ajax sem og mörkin úr jafntefli Atlético Madrid og Bayern Münch. 2. desember 2020 10:02
Curtis skaut Liverpool í 16-liða úrslitin eftir skógarhlaup Onana Liverpool er komið áfram en Ajax og Atalanta mætast í úrslitaleik um síðasta lausa sætið úr D-riðlinum. 1. desember 2020 21:53