Fyrirskipaði loftárásir í Tigray héraði Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 9. nóvember 2020 07:56 Forsætisráðherra Eþjópíu, Abiy Ahmed. Minasse Wondimu Hailu/Getty Images Forsætisráðherra Eþíópíu fyrirskipaði í gær loftárásir í Tigray héraði og óttast margir að borgarastríð sé að brjótast út í þessu næstfjölmennasta ríki Afríku. Abiy Ahmed forsætisráðherra segir að um löggæsluaðgerðir sé að ræða og hefur hann neitað að hefja viðræður við ráðandi öfl í Tigray héraði, þvert á ráðleggingar Sameinuðu þjóðanna og nágrannaríkja. Ættbálkurinn sem ræður ríkjum í Tigray stjórnaði í raun Eþíópíu fram til ársins 2018 þegar Abiy náði völdum. Abiy, sem fékk friðarverðlaun Nóbels í fyrra fyrir að semja um frið við nágrannaríkið Erítreu, hefur nú hafið sókn inn í Tigray og sakar ráðandi öfl þar um að hafa gert árásir á herstöðvar í héraðinu. Fólk frá Tigray sakar forsætisráðherrann hins vegar um að brjóta á þeim mannréttindi en ráðherrann kemur úr Oromo ættbálknum, fjölmennasta ættbálki landsins. Nú óttast menn borgarastríð í landinu en Tigray menn eru vel vopnum búnir, auk þess útlit er fyrir að Tigray menn úr stjórnarhernum séu farnir að slást í lið með uppreisnarmönnum í héraðinu. Eþíópía Tengdar fréttir Óttast að Eþíópía sé á barmi borgarastyrjaldar Abiy Ahmed, forsætisráðherra Eþíópíu, hefur heitið því að halda áfram sókn hers landsins inn í Tigray-hérað í norðurhluta landsins. 6. nóvember 2020 13:02 Súdan lokar landamærunum að Eþíópíu Súdan hefur ákveðið að loka landamærum sínum að Eþíópíu að hluta vegna átaka þar í landi. Margir óttast að landið sé á barmi borgarastyrjaldar. 7. nóvember 2020 14:08 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Morðinginn í Brown gengur enn laus Erlent Fleiri fréttir Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Sjá meira
Forsætisráðherra Eþíópíu fyrirskipaði í gær loftárásir í Tigray héraði og óttast margir að borgarastríð sé að brjótast út í þessu næstfjölmennasta ríki Afríku. Abiy Ahmed forsætisráðherra segir að um löggæsluaðgerðir sé að ræða og hefur hann neitað að hefja viðræður við ráðandi öfl í Tigray héraði, þvert á ráðleggingar Sameinuðu þjóðanna og nágrannaríkja. Ættbálkurinn sem ræður ríkjum í Tigray stjórnaði í raun Eþíópíu fram til ársins 2018 þegar Abiy náði völdum. Abiy, sem fékk friðarverðlaun Nóbels í fyrra fyrir að semja um frið við nágrannaríkið Erítreu, hefur nú hafið sókn inn í Tigray og sakar ráðandi öfl þar um að hafa gert árásir á herstöðvar í héraðinu. Fólk frá Tigray sakar forsætisráðherrann hins vegar um að brjóta á þeim mannréttindi en ráðherrann kemur úr Oromo ættbálknum, fjölmennasta ættbálki landsins. Nú óttast menn borgarastríð í landinu en Tigray menn eru vel vopnum búnir, auk þess útlit er fyrir að Tigray menn úr stjórnarhernum séu farnir að slást í lið með uppreisnarmönnum í héraðinu.
Eþíópía Tengdar fréttir Óttast að Eþíópía sé á barmi borgarastyrjaldar Abiy Ahmed, forsætisráðherra Eþíópíu, hefur heitið því að halda áfram sókn hers landsins inn í Tigray-hérað í norðurhluta landsins. 6. nóvember 2020 13:02 Súdan lokar landamærunum að Eþíópíu Súdan hefur ákveðið að loka landamærum sínum að Eþíópíu að hluta vegna átaka þar í landi. Margir óttast að landið sé á barmi borgarastyrjaldar. 7. nóvember 2020 14:08 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Morðinginn í Brown gengur enn laus Erlent Fleiri fréttir Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Sjá meira
Óttast að Eþíópía sé á barmi borgarastyrjaldar Abiy Ahmed, forsætisráðherra Eþíópíu, hefur heitið því að halda áfram sókn hers landsins inn í Tigray-hérað í norðurhluta landsins. 6. nóvember 2020 13:02
Súdan lokar landamærunum að Eþíópíu Súdan hefur ákveðið að loka landamærum sínum að Eþíópíu að hluta vegna átaka þar í landi. Margir óttast að landið sé á barmi borgarastyrjaldar. 7. nóvember 2020 14:08