Ætla að byrja að rukka fyrir rafhleðsluna í miðbænum Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 29. október 2020 11:10 Rafbílll í hleðslu. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Umhverfis- og heilbrigðisráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í gær, tillögu frá skrifstofu umhverfisgæða hjá Reykjavíkurborg, að hefja gjaldtöku á hleðslustöðvum fyrir rafbíla í miðborginni sem borgin rekur. Þrettán stöðvar voru settar upp í miðborginni árið 2018 og var verkefninu ætlað að örva orkuskipti í samgöngum. Fimm þeirra er að finna í bílastæðahúsum en sjö eru á götustæðum víðsvegar um miðbæinn. Hingað til hefur hleðsla á þessum stöðum verið gjaldfrjáls en nú er að verða breyting á því. Mikilvægt að gæta að samkeppni Í tillögunni segir að gjaldtaka muni hvetja menn til að losa stæðin fyrr en ella auk þess sem að með gjaldtöku sé gætt að samkeppni á þessum markaði, en hleðslustöðvum sem reknar eru af einkaaðilum hefur fjölgað undanfarið auk þess sem rafbílum fer hratt fjölgandi á landinu öllu. Þá hefur borgin jafnframt boðið út rekstur hleðslustöðva á þrjátíu og tveimur stöðum í borgarlandinu öllu og þar er gert ráð fyrir að þjónustuaðili innheimti gjald. Því sé tímabært að rukka einnig í miðborginni. Enn á eftir að útfæra gjaldtökuna en í bréfinu segir að ýmsar leiðir séu færar í þeim efnum. Orkumál Reykjavík Vistvænir bílar Bílar Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Grettisgata drottnari heimagistingarinnar Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Fjárfestar leigja Raufarhólshelli og rukka inn Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Sjá meira
Umhverfis- og heilbrigðisráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í gær, tillögu frá skrifstofu umhverfisgæða hjá Reykjavíkurborg, að hefja gjaldtöku á hleðslustöðvum fyrir rafbíla í miðborginni sem borgin rekur. Þrettán stöðvar voru settar upp í miðborginni árið 2018 og var verkefninu ætlað að örva orkuskipti í samgöngum. Fimm þeirra er að finna í bílastæðahúsum en sjö eru á götustæðum víðsvegar um miðbæinn. Hingað til hefur hleðsla á þessum stöðum verið gjaldfrjáls en nú er að verða breyting á því. Mikilvægt að gæta að samkeppni Í tillögunni segir að gjaldtaka muni hvetja menn til að losa stæðin fyrr en ella auk þess sem að með gjaldtöku sé gætt að samkeppni á þessum markaði, en hleðslustöðvum sem reknar eru af einkaaðilum hefur fjölgað undanfarið auk þess sem rafbílum fer hratt fjölgandi á landinu öllu. Þá hefur borgin jafnframt boðið út rekstur hleðslustöðva á þrjátíu og tveimur stöðum í borgarlandinu öllu og þar er gert ráð fyrir að þjónustuaðili innheimti gjald. Því sé tímabært að rukka einnig í miðborginni. Enn á eftir að útfæra gjaldtökuna en í bréfinu segir að ýmsar leiðir séu færar í þeim efnum.
Orkumál Reykjavík Vistvænir bílar Bílar Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Grettisgata drottnari heimagistingarinnar Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Fjárfestar leigja Raufarhólshelli og rukka inn Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Sjá meira