Ætlar að fylla vél af Íslendingum til Alicante yfir jólin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. október 2020 11:42 Alicante á Spáni hefur löngum verið einn vinsælasti áfangastaðurinn meðal íslenskra ferðalanga. Vísir/getty Andri Már Ingólfsson, eigandi ferðaskrifstofunnar Aventura Holidays, segist finna fyrir miklum áhuga Íslendinga sem eiga hús á Spáni að fljúga beint til Alicante yfir jólin. Aventura bjóði flug utan með Icelandair þann 19. desember en vélin bíði svo á flugvellinum yfir hátíðirnar og fram að heimflugi þann 3. janúar. „Þetta er frábært tækifæri fyrir þá sem eiga húseignir á Spáni og kjósa að eyða jólunum í frábæru veðri og öruggum aðstæðum,“ segir Andri Már í tilkynningu. Andri Már Ingólfsson, eigandi Aventura.Aðsend „Eins og komið hefur fram í fjölda viðtala við Íslendinga á Spáni undanfarna daga, þá er öll nálgun Spánverja gagnvart Covid til fyrirmyndar og suður-Spánn með öruggustu stöðum í Evrópu í dag. Hér gengur lífið sinn vanagang, allar verslanir og veitingastaðir opnir, líkamsræktir, golfvellir og almenn þjónusta. Hér gildir grímuskylda á götum úti og í skólum sem allir virða.“ Vélin frá Icelandair mun lenda á Murcia flugvelli við Alicante, fimmtíu kílómetra frá Torrevieja, og mun bíða eftir farþegum yfir jólin. Aventura hóf rekstur fyrr á árinu en Andri var áður eigandi ferðaskrifstofunnar Primera Travel og þar áður Heimsferða til 28 ára. Spánn Ferðalög Fréttir af flugi Mest lesið Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Fleiri fréttir Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Sjá meira
Andri Már Ingólfsson, eigandi ferðaskrifstofunnar Aventura Holidays, segist finna fyrir miklum áhuga Íslendinga sem eiga hús á Spáni að fljúga beint til Alicante yfir jólin. Aventura bjóði flug utan með Icelandair þann 19. desember en vélin bíði svo á flugvellinum yfir hátíðirnar og fram að heimflugi þann 3. janúar. „Þetta er frábært tækifæri fyrir þá sem eiga húseignir á Spáni og kjósa að eyða jólunum í frábæru veðri og öruggum aðstæðum,“ segir Andri Már í tilkynningu. Andri Már Ingólfsson, eigandi Aventura.Aðsend „Eins og komið hefur fram í fjölda viðtala við Íslendinga á Spáni undanfarna daga, þá er öll nálgun Spánverja gagnvart Covid til fyrirmyndar og suður-Spánn með öruggustu stöðum í Evrópu í dag. Hér gengur lífið sinn vanagang, allar verslanir og veitingastaðir opnir, líkamsræktir, golfvellir og almenn þjónusta. Hér gildir grímuskylda á götum úti og í skólum sem allir virða.“ Vélin frá Icelandair mun lenda á Murcia flugvelli við Alicante, fimmtíu kílómetra frá Torrevieja, og mun bíða eftir farþegum yfir jólin. Aventura hóf rekstur fyrr á árinu en Andri var áður eigandi ferðaskrifstofunnar Primera Travel og þar áður Heimsferða til 28 ára.
Spánn Ferðalög Fréttir af flugi Mest lesið Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Fleiri fréttir Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Sjá meira