Lífeyrissjóðir sagðir ætla að hefja gjaldeyriskaup á ný Kristín Ólafsdóttir skrifar 9. september 2020 07:26 Ásgeir Jónsson er Seðlabankastjóri. Vísir/vilhelm Samkomulag Seðlabanka Íslands við lífeyrissjóðina um að þeir gerðu hlé á gjaldeyriskaupum verður ekki framlengt þegar það rennur út í næstu viku. Þetta herma heimildir Fréttablaðsins sem segja engan vilja til þess hjá sjóðunum að halda áfram að sér höndum í erlendum fjárfestingum sínum. Samkomulagið hefur varað frá því í mars, eða þegar kórónuveiran lét fyrst á sér kræla, en tilgangur þess er að bregðast við miklum samdrætti útflutnings af völdum faraldursins og stuðla að stöðugleika á gjaldeyrismarkaði. Bent er á það í blaðinu að þrátt fyrir samkomulagið hafi gengi krónunnar gefið eftir um liðlega 20 prósent gagnvart evru á árinu. Það hefur gerst þrátt fyrir að lífeyrissjóðirnir hafi haldið að sér höndum í gjaldeyriskaupum og þrátt fyrir að Seðlabankinn hafi selt úr gjaldeyrisforða sínum fyrir rúmar 200 milljónir evra. Þetta hefur spornað gegn enn meiri gengisveikingu en ella hefði orðið. Í blaðinu segir þó einnig að ólíklegt verði að teljast að sjóðirnir sjái hag í því að standa að stórfelldum erlendum fjárfestingum, ekki hvað síst með hliðsjón af því að nafngengi krónunnar gagnvart evru hefur ekki verið lægra frá árinu 2013. Lífeyrissjóðir Seðlabankinn Íslenska krónan Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Samkomulag Seðlabanka Íslands við lífeyrissjóðina um að þeir gerðu hlé á gjaldeyriskaupum verður ekki framlengt þegar það rennur út í næstu viku. Þetta herma heimildir Fréttablaðsins sem segja engan vilja til þess hjá sjóðunum að halda áfram að sér höndum í erlendum fjárfestingum sínum. Samkomulagið hefur varað frá því í mars, eða þegar kórónuveiran lét fyrst á sér kræla, en tilgangur þess er að bregðast við miklum samdrætti útflutnings af völdum faraldursins og stuðla að stöðugleika á gjaldeyrismarkaði. Bent er á það í blaðinu að þrátt fyrir samkomulagið hafi gengi krónunnar gefið eftir um liðlega 20 prósent gagnvart evru á árinu. Það hefur gerst þrátt fyrir að lífeyrissjóðirnir hafi haldið að sér höndum í gjaldeyriskaupum og þrátt fyrir að Seðlabankinn hafi selt úr gjaldeyrisforða sínum fyrir rúmar 200 milljónir evra. Þetta hefur spornað gegn enn meiri gengisveikingu en ella hefði orðið. Í blaðinu segir þó einnig að ólíklegt verði að teljast að sjóðirnir sjái hag í því að standa að stórfelldum erlendum fjárfestingum, ekki hvað síst með hliðsjón af því að nafngengi krónunnar gagnvart evru hefur ekki verið lægra frá árinu 2013.
Lífeyrissjóðir Seðlabankinn Íslenska krónan Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira