Higuaín á leið til Beckhams Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. september 2020 11:30 Gonzalo Higuaín með ítalska meistarabikarinn sem Juventus hefur unnið níu ár í röð. getty/Jonathan Moscrop Fátt virðist geta komið í veg fyrir að argentínski framherjinn Gonzalo Higuaín gangi í raðir bandaríska félagsins Inter Miami sem er í eigu Davids Beckham. Andrea Pirlo, nýr knattspyrnustjóri Juventus, hefur tilkynnt Higuaín að hann hafi ekki not fyrir hann og honum sé frjálst að yfirgefa félagið. Líklegast þykir að Higuaín fari til Inter Miami og hitti þar fyrir fyrrverandi samherja sinn hjá Juventus, Blaise Matuidi. Ekki hefur gengið sem skyldi hjá Inter Miami á fyrsta tímabili félagsins. Strákarnir hans Beckhams eru í fjórtánda og neðsta sæti Austurdeildar MLS-deildarinnar með fjögur stig eftir átta leiki. Higuaín hefur leikið í Evrópu síðan 2007, með Real Madrid, Napoli, Juventus, AC Milan og Chelsea. Hann varð þrisvar sinnum Spánarmeistari með Real Madrid og þrívegis ítalskur meistari með Juventus. Þá hefur hann þrisvar sinnum orðið bikarmeistari á Ítalíu og vann Evrópudeildina með Chelsea. Higuaín var markakóngur ítölsku úrvalsdeildarinnar 2016 þegar hann lék með Napoli. Higuaín, sem verður 33 ára í desember, lék 75 leiki fyrir argentínska landsliðið á árunum 2009-18 og skoraði 31 mark. Fótbolti MLS Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Fátt virðist geta komið í veg fyrir að argentínski framherjinn Gonzalo Higuaín gangi í raðir bandaríska félagsins Inter Miami sem er í eigu Davids Beckham. Andrea Pirlo, nýr knattspyrnustjóri Juventus, hefur tilkynnt Higuaín að hann hafi ekki not fyrir hann og honum sé frjálst að yfirgefa félagið. Líklegast þykir að Higuaín fari til Inter Miami og hitti þar fyrir fyrrverandi samherja sinn hjá Juventus, Blaise Matuidi. Ekki hefur gengið sem skyldi hjá Inter Miami á fyrsta tímabili félagsins. Strákarnir hans Beckhams eru í fjórtánda og neðsta sæti Austurdeildar MLS-deildarinnar með fjögur stig eftir átta leiki. Higuaín hefur leikið í Evrópu síðan 2007, með Real Madrid, Napoli, Juventus, AC Milan og Chelsea. Hann varð þrisvar sinnum Spánarmeistari með Real Madrid og þrívegis ítalskur meistari með Juventus. Þá hefur hann þrisvar sinnum orðið bikarmeistari á Ítalíu og vann Evrópudeildina með Chelsea. Higuaín var markakóngur ítölsku úrvalsdeildarinnar 2016 þegar hann lék með Napoli. Higuaín, sem verður 33 ára í desember, lék 75 leiki fyrir argentínska landsliðið á árunum 2009-18 og skoraði 31 mark.
Fótbolti MLS Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira