Óttast að engisprettufaraldur valdi hungursneyð í Austur-Afríku Kjartan Kjartansson skrifar 14. febrúar 2020 12:14 Kenískur bóndi glímir við engisprettusveim í janúar. Vísir/EPA Sameinuðu þjóðirnar telja að nokkur lönd í Austur-Afríku gæti verið á barmi hungursneyðar nái menn ekki tökum á ógurlegum engisprettusveimi sem hefur lagst á akra og beitarland fljótlega. Tilraunir til að hafa hemil á plágunni hafa reynst árangurslausar fram að þessu. Hundruð milljarðar engisprettna tæta nú í sig allt ætilegt í Eþíópíu, Sómalíu, Kenía, Tansaníu og Úganda. Óttast er að engispretturnar eigi eftir að fjölga sér enn frekar. Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) varar við því að þær fjölgi sér svo hratt að fjöldinn gæti hafa fimmhundruðfaldast í júní. Stofnun hefur óskað eftir því að alþjóðasamfélagið leggi til um 76 milljónir dollara, jafnvirði um 9,7 milljarða íslenskra króna, til þess að úða skordýraeitri yfir sveimina úr lofti. Það er talin árangursríkasta leiðin til að glíma við pláguna en ríkin skortir búnað og fjármuni til þess, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Verði útbreiðsla engisprettanna ekki takmörkuð þurfi alþjóðasamfélagið að öðrum kosti að leggja til umfangsmikla matvælaaðstoð í mannúðarástandi sem gæti farið úr böndunum, að sögn Dominique Burgeon, forstöðumanns neyðarmála hjá FAO. Engisprettufaraldurinn nú er talinn sá versti í Kenía í 70 ár og sá versti í Eþíópíu og Sómalíu í aldarfjórðung. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í allri Sómalíu vegna hans. Talið er að engispretturnar hafi komið frá Jemen fyrir um þremur mánuðum. Eþíópía Kenía Sameinuðu þjóðirnar Sómalía Tansanía Úganda Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Sameinuðu þjóðirnar telja að nokkur lönd í Austur-Afríku gæti verið á barmi hungursneyðar nái menn ekki tökum á ógurlegum engisprettusveimi sem hefur lagst á akra og beitarland fljótlega. Tilraunir til að hafa hemil á plágunni hafa reynst árangurslausar fram að þessu. Hundruð milljarðar engisprettna tæta nú í sig allt ætilegt í Eþíópíu, Sómalíu, Kenía, Tansaníu og Úganda. Óttast er að engispretturnar eigi eftir að fjölga sér enn frekar. Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) varar við því að þær fjölgi sér svo hratt að fjöldinn gæti hafa fimmhundruðfaldast í júní. Stofnun hefur óskað eftir því að alþjóðasamfélagið leggi til um 76 milljónir dollara, jafnvirði um 9,7 milljarða íslenskra króna, til þess að úða skordýraeitri yfir sveimina úr lofti. Það er talin árangursríkasta leiðin til að glíma við pláguna en ríkin skortir búnað og fjármuni til þess, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Verði útbreiðsla engisprettanna ekki takmörkuð þurfi alþjóðasamfélagið að öðrum kosti að leggja til umfangsmikla matvælaaðstoð í mannúðarástandi sem gæti farið úr böndunum, að sögn Dominique Burgeon, forstöðumanns neyðarmála hjá FAO. Engisprettufaraldurinn nú er talinn sá versti í Kenía í 70 ár og sá versti í Eþíópíu og Sómalíu í aldarfjórðung. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í allri Sómalíu vegna hans. Talið er að engispretturnar hafi komið frá Jemen fyrir um þremur mánuðum.
Eþíópía Kenía Sameinuðu þjóðirnar Sómalía Tansanía Úganda Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira