Vilhjálmur Ingi Vilhjálmsson nýr formaður Hinsegin daga Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. febrúar 2020 17:35 Vilhjálmur er nýr formaður Hinsegin daga. aðsend Vilhjálmur Ingi Vilhjálmsson var í gær kjörinn nýr formaður Hinsegin daga í Reykjavík á aðalfundi félagsins. Hinsegin dagar verða í ár haldnir í Reykjavík 4.-9. ágúst og ná hámarki sínu í gleðigöngunni þann 8. ágúst og verður hún haldin í 20. árið í röð. Þetta segir í tilkynningu frá Hinsegin dögum. Vilhjálmur tekur við af Gunnlaugi Braga Björnssyni sem hefur setið í stjórn Hinsegin daga frá árinu 2013, fyrst sem gjaldkeri félagsins og svo sem formaður þess frá árinu 2018. Önnur sem kjörin voru í stjórn eru Ragnar Veigar Guðmundsson, gjaldkeri, Ragnhildur Sverrisdóttir ritari og Ásgeir Helgi Magnússon, Elísabet Thoroddsen, Helga Haraldsdóttir og Lilja Ósk Magnúsdóttir sem öll eru meðstjórnendur. Hinsegin dagar verða haldnir 4.-9. ágúst næstkomandi.aðsend „Það er heiður að taka við formennsku Hinsegin daga á 20 ára afmælisári gleðigöngunnar, sem fylgir fast á hæla 20 ára afmælis félagsins sjálfs sem fagnað var í fyrra. Hinsegin dagar hafa tekið ótrúlegum breytingum síðustu ár, vaxið og dafnað undir styrkri stjórn forvera minna og ný stjórn tekur við góðu búi,“ segir Vilhjálmur í tilkynningunni. „Hinsegin dagar hafa gegnt mikilvægu hlutverki í réttinda- og hagsmunabaráttu hinsegin fólks á Íslandi síðastliðna áratugi og munu gera það áfram, með gleðina að vopni.“ Hinsegin Reykjavík Vistaskipti Tengdar fréttir Tillaga um sex borgarhátíðir Menningar-, íþrótta- og tómstundaráð leggur til við borgarráð að Myrkir músíkdagar og Reykjavík Dance Festival bætist í hóp borgarhátíða 2020-2022. 24. október 2019 06:00 Mannréttindabaráttu lýkur aldrei "Mannréttindabaráttu lýkur aldrei. Það er nú bara einfaldlega þannig. Þannig að nú gleðjumst við yfir þeim áfanga sem við höfum náð og höldum áfram með þá sem við þurfum að ná næst,“ segir Felix Bergsson. 17. ágúst 2019 19:30 Regnbogafánar í rigningu við Höfða Á meðan starfsfólk Höfða dregur íslenska og bandarískan fána að húni vegna komu Mike Pence má sjá regnbogafánann við hún við höfuðstöðvar Advania. 4. september 2019 12:09 Mest lesið Málið áfall fyrir embættið Innlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Árásarmannsins enn leitað Erlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Innlent Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Innlent Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Sjá meira
Vilhjálmur Ingi Vilhjálmsson var í gær kjörinn nýr formaður Hinsegin daga í Reykjavík á aðalfundi félagsins. Hinsegin dagar verða í ár haldnir í Reykjavík 4.-9. ágúst og ná hámarki sínu í gleðigöngunni þann 8. ágúst og verður hún haldin í 20. árið í röð. Þetta segir í tilkynningu frá Hinsegin dögum. Vilhjálmur tekur við af Gunnlaugi Braga Björnssyni sem hefur setið í stjórn Hinsegin daga frá árinu 2013, fyrst sem gjaldkeri félagsins og svo sem formaður þess frá árinu 2018. Önnur sem kjörin voru í stjórn eru Ragnar Veigar Guðmundsson, gjaldkeri, Ragnhildur Sverrisdóttir ritari og Ásgeir Helgi Magnússon, Elísabet Thoroddsen, Helga Haraldsdóttir og Lilja Ósk Magnúsdóttir sem öll eru meðstjórnendur. Hinsegin dagar verða haldnir 4.-9. ágúst næstkomandi.aðsend „Það er heiður að taka við formennsku Hinsegin daga á 20 ára afmælisári gleðigöngunnar, sem fylgir fast á hæla 20 ára afmælis félagsins sjálfs sem fagnað var í fyrra. Hinsegin dagar hafa tekið ótrúlegum breytingum síðustu ár, vaxið og dafnað undir styrkri stjórn forvera minna og ný stjórn tekur við góðu búi,“ segir Vilhjálmur í tilkynningunni. „Hinsegin dagar hafa gegnt mikilvægu hlutverki í réttinda- og hagsmunabaráttu hinsegin fólks á Íslandi síðastliðna áratugi og munu gera það áfram, með gleðina að vopni.“
Hinsegin Reykjavík Vistaskipti Tengdar fréttir Tillaga um sex borgarhátíðir Menningar-, íþrótta- og tómstundaráð leggur til við borgarráð að Myrkir músíkdagar og Reykjavík Dance Festival bætist í hóp borgarhátíða 2020-2022. 24. október 2019 06:00 Mannréttindabaráttu lýkur aldrei "Mannréttindabaráttu lýkur aldrei. Það er nú bara einfaldlega þannig. Þannig að nú gleðjumst við yfir þeim áfanga sem við höfum náð og höldum áfram með þá sem við þurfum að ná næst,“ segir Felix Bergsson. 17. ágúst 2019 19:30 Regnbogafánar í rigningu við Höfða Á meðan starfsfólk Höfða dregur íslenska og bandarískan fána að húni vegna komu Mike Pence má sjá regnbogafánann við hún við höfuðstöðvar Advania. 4. september 2019 12:09 Mest lesið Málið áfall fyrir embættið Innlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Árásarmannsins enn leitað Erlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Innlent Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Innlent Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Sjá meira
Tillaga um sex borgarhátíðir Menningar-, íþrótta- og tómstundaráð leggur til við borgarráð að Myrkir músíkdagar og Reykjavík Dance Festival bætist í hóp borgarhátíða 2020-2022. 24. október 2019 06:00
Mannréttindabaráttu lýkur aldrei "Mannréttindabaráttu lýkur aldrei. Það er nú bara einfaldlega þannig. Þannig að nú gleðjumst við yfir þeim áfanga sem við höfum náð og höldum áfram með þá sem við þurfum að ná næst,“ segir Felix Bergsson. 17. ágúst 2019 19:30
Regnbogafánar í rigningu við Höfða Á meðan starfsfólk Höfða dregur íslenska og bandarískan fána að húni vegna komu Mike Pence má sjá regnbogafánann við hún við höfuðstöðvar Advania. 4. september 2019 12:09