Anna Regína úr fjármálum í sölu hjá Coca-Cola Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. febrúar 2020 11:04 Anna Regína hefur unnið að hagsmunum Coca Cola og annarra gosdrykkja í eigu fyrirtækisins hér á landi síðan árið 2012. Anna Regína Björnsdóttir hefur tekið við nýju starfi framkvæmdastjóra sölusviðs Coca-Cola European Partners á Íslandi (Coca-Cola á Íslandi). Hún gegndi áður starfi framkvæmdastjóra fjármálasviðs hjá fyrirtækinu. „Við gerðum nýverið breytingar á skipuriti fyrirtækisins og höfum nú sameinað ábyrgð á viðskiptasamningum og samstarfi við viðskiptavini undir eitt svið. Með þessari breytingu er Coca-Cola á Íslandi enn betur í stakk búið takast á á við kröfur viðskiptavina um markvisst samstarf og árangur,“ segir Einar Snorri Magnússon, forstjóri Coca-Cola á Íslandi. Undir hið nýja svið heyra viðskipta- og sölustjórar Coca-Cola á Íslandi ásamt sölufólki. „Anna Regína hefur náð afar góðum árangri við stjórn fjármálasviðsins og hefur víðtæka þekkingu á starfsemi fyrirtækisins og þeim markaði sem við störfum á. Við báðum hana því að leiða hið nýja svið og efla sölustarfið okkar enn frekar.“ Anna Regína hefur gegnt starfi framkvæmdastjóra fjármálasviðs Coca-Cola á Íslandi frá ársbyrjun 2018 en þar áður stýrði hún hagdeild fyrirtækisins. Hún er með meistaragráðu í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands. Hún hóf starfsferil sinn í orkugeiranum og starfaði hjá Enex og síðar Geysir Green Energy. Árið 2012 gekk hún til liðs við Coca-Cola European Partners á Íslandi (þá Vífilfell) og hefur síðan þá byggt upp víðtæka þekkingu af dagvöru- og veitingamarkaðinum. Í tilkynningu frá CCEP kemur fram að um 170 starfsmenn starfi hjá fyrirtækinu á Íslandi. Fyrirtækið starfrækir tvær framleiðslueiningar á Íslandi, í Reykjavík og á Akureyri. Alls starfa um 23 þúsund manns hjá Coca Cola European Partners í þrettán löndum í Vestur-Evrópu. Vistaskipti Mest lesið Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Viðskipti innlent Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Atvinnulíf Fleiri fréttir Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Sjá meira
Anna Regína Björnsdóttir hefur tekið við nýju starfi framkvæmdastjóra sölusviðs Coca-Cola European Partners á Íslandi (Coca-Cola á Íslandi). Hún gegndi áður starfi framkvæmdastjóra fjármálasviðs hjá fyrirtækinu. „Við gerðum nýverið breytingar á skipuriti fyrirtækisins og höfum nú sameinað ábyrgð á viðskiptasamningum og samstarfi við viðskiptavini undir eitt svið. Með þessari breytingu er Coca-Cola á Íslandi enn betur í stakk búið takast á á við kröfur viðskiptavina um markvisst samstarf og árangur,“ segir Einar Snorri Magnússon, forstjóri Coca-Cola á Íslandi. Undir hið nýja svið heyra viðskipta- og sölustjórar Coca-Cola á Íslandi ásamt sölufólki. „Anna Regína hefur náð afar góðum árangri við stjórn fjármálasviðsins og hefur víðtæka þekkingu á starfsemi fyrirtækisins og þeim markaði sem við störfum á. Við báðum hana því að leiða hið nýja svið og efla sölustarfið okkar enn frekar.“ Anna Regína hefur gegnt starfi framkvæmdastjóra fjármálasviðs Coca-Cola á Íslandi frá ársbyrjun 2018 en þar áður stýrði hún hagdeild fyrirtækisins. Hún er með meistaragráðu í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands. Hún hóf starfsferil sinn í orkugeiranum og starfaði hjá Enex og síðar Geysir Green Energy. Árið 2012 gekk hún til liðs við Coca-Cola European Partners á Íslandi (þá Vífilfell) og hefur síðan þá byggt upp víðtæka þekkingu af dagvöru- og veitingamarkaðinum. Í tilkynningu frá CCEP kemur fram að um 170 starfsmenn starfi hjá fyrirtækinu á Íslandi. Fyrirtækið starfrækir tvær framleiðslueiningar á Íslandi, í Reykjavík og á Akureyri. Alls starfa um 23 þúsund manns hjá Coca Cola European Partners í þrettán löndum í Vestur-Evrópu.
Vistaskipti Mest lesið Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Viðskipti innlent Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Atvinnulíf Fleiri fréttir Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Sjá meira