Segir erfitt að koma Kínverjum í belti Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. janúar 2020 10:30 Beltin bjarga. Vísir/Hanna Þórir Garðarsson, stjórnarformaður rútufyrirtækisins Grayline, telur að farþegar fyrirtækisins séu mjög duglegir að nota bílbelti, með ákveðnum undantekningum þó. „Ég held að því sé fylgt mjög vel eftir og allir farþegar eiga að vera í beltum. Það hefur gengið almennt mjög vel að fá farþega til þess að nota belti, fyrir utan ákveðnar undantekningar sem eru þá Kínverjar til dæmis. Það er mjög erfitt að eiga við þá,“ sagði Þórir í Bítinu á morgun. Til umræðu voru nokkur umferðarslys sem orðið að hafa að undanförnu þar sem rútur hafa komið við sögu. Stutt er sú að rúta með á fimmta tug háskólanema valt nærri Blönduósi. Nokkrum dögum áður hafði rúta oltið skammt frá Þingvöllum og önnur á Kjalarnesi. Þá lentu þrjár rútur utan vegar á Hellisheiði um helgina. Var Þórir spurður að því hvort að hann teldi fokslys á rútum algengari áður. Hann taldi svo ekki vera „Hins vegar er meira fjallað um þetta. Það er alveg ljóst. Og það er miklu meira af rútum á ferðinni. Við þurfum líka að gera okkur grein fyrir því ef við erum að horfa á þetta sem hlutfall af umferðinni sjálfri. Það eru þúsundir af rútum á ferðinni um allt land.“ Sagði hann að nái vindstyrkur ákveðnum krafti á vegum úti sé það alveg skýrt að ekki færi farið af stað á rútum og flutningabílum. Oft hafi komið til þess að hætt hafi verið við ferðir sökum veðurs.Hlusta má á viðtalið við Þóri í heild sinni hér að neðan. Bítið Ferðamennska á Íslandi Samgönguslys Umferðaröryggi Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Sjá meira
Þórir Garðarsson, stjórnarformaður rútufyrirtækisins Grayline, telur að farþegar fyrirtækisins séu mjög duglegir að nota bílbelti, með ákveðnum undantekningum þó. „Ég held að því sé fylgt mjög vel eftir og allir farþegar eiga að vera í beltum. Það hefur gengið almennt mjög vel að fá farþega til þess að nota belti, fyrir utan ákveðnar undantekningar sem eru þá Kínverjar til dæmis. Það er mjög erfitt að eiga við þá,“ sagði Þórir í Bítinu á morgun. Til umræðu voru nokkur umferðarslys sem orðið að hafa að undanförnu þar sem rútur hafa komið við sögu. Stutt er sú að rúta með á fimmta tug háskólanema valt nærri Blönduósi. Nokkrum dögum áður hafði rúta oltið skammt frá Þingvöllum og önnur á Kjalarnesi. Þá lentu þrjár rútur utan vegar á Hellisheiði um helgina. Var Þórir spurður að því hvort að hann teldi fokslys á rútum algengari áður. Hann taldi svo ekki vera „Hins vegar er meira fjallað um þetta. Það er alveg ljóst. Og það er miklu meira af rútum á ferðinni. Við þurfum líka að gera okkur grein fyrir því ef við erum að horfa á þetta sem hlutfall af umferðinni sjálfri. Það eru þúsundir af rútum á ferðinni um allt land.“ Sagði hann að nái vindstyrkur ákveðnum krafti á vegum úti sé það alveg skýrt að ekki færi farið af stað á rútum og flutningabílum. Oft hafi komið til þess að hætt hafi verið við ferðir sökum veðurs.Hlusta má á viðtalið við Þóri í heild sinni hér að neðan.
Bítið Ferðamennska á Íslandi Samgönguslys Umferðaröryggi Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Sjá meira