Forseti Barcelona segir ómögulegt að fjárfesta í Neymar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. ágúst 2020 16:15 Við sjáum Neymar líklega ekki í treyju Barcelona á næstunni. EPA/ALEJANDRO GARCIA Josep Maria Bartomeu – forseti spænska stórveldisins Barcelona – segir ómögulegt fyrir félagið að fjárfesta í brasilísku stórstjörnunni Neymar sökum kórónufaraldursins. Alls varð Barcelona af rúmlega 200 milljónum evra vegna faraldursins. „Þetta hefur áhrif á öll stóru liðin í Evrópu og mun endast í örugglega þrjú til fjögur ár,“ sagði Bartomeu við spænska blaðið Sport. Neymar varð dýrasti leikmaður sögunnar þegar Paris Saint-Germain eyddi litlum 222 milljónum evra í leikmanninn sumarið 2017. Það gera vel rúmlega 35 milljarða íslenskra króna. Börsungar reyndu svo að klófesta leikmanninn síðasta sumar en það gekk ekki eftir. The Covid-19 pandemic has made it "unfeasible" for Barcelona to re-sign Neymar from PSG, according to the Catalan club's president.In full: https://t.co/0BdLA1yjKx#bbcfootball pic.twitter.com/hvWyn5f1Ll— BBC Sport (@BBCSport) August 2, 2020 Nú virðist sem ekkert verði af því að Neymar snú aftur á Camp Nou. Börsungar hafa einfaldlega ekki efni á honum. Þá eru möguleg kaup liðsins á Lautaro Martinez – framherja Inter Milan á Ítalíu – einnig í hættu. Bartomeu hefur verið forseti Barca frá árinu 2014 og er svartsýnn á komandi tímabil. „Ef hlutirnir skána ekki þá verða engir áhorfendur, engar safnferðir, engar búðir opnar og við höldum áfram að tapa peningum. Það neyðir okkur til að vera mjög skynsöm og eyða aðeins í það sem við nauðsynlega þurfum,“ sagði forsetinn og átti þar við um leikmannakaup félagsins. Það verður þó seint sagt að Börsungar hafi haldið þétt um budduna en þeir hafa eytt gífurlegum fjármunum undanfarin ár. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira
Josep Maria Bartomeu – forseti spænska stórveldisins Barcelona – segir ómögulegt fyrir félagið að fjárfesta í brasilísku stórstjörnunni Neymar sökum kórónufaraldursins. Alls varð Barcelona af rúmlega 200 milljónum evra vegna faraldursins. „Þetta hefur áhrif á öll stóru liðin í Evrópu og mun endast í örugglega þrjú til fjögur ár,“ sagði Bartomeu við spænska blaðið Sport. Neymar varð dýrasti leikmaður sögunnar þegar Paris Saint-Germain eyddi litlum 222 milljónum evra í leikmanninn sumarið 2017. Það gera vel rúmlega 35 milljarða íslenskra króna. Börsungar reyndu svo að klófesta leikmanninn síðasta sumar en það gekk ekki eftir. The Covid-19 pandemic has made it "unfeasible" for Barcelona to re-sign Neymar from PSG, according to the Catalan club's president.In full: https://t.co/0BdLA1yjKx#bbcfootball pic.twitter.com/hvWyn5f1Ll— BBC Sport (@BBCSport) August 2, 2020 Nú virðist sem ekkert verði af því að Neymar snú aftur á Camp Nou. Börsungar hafa einfaldlega ekki efni á honum. Þá eru möguleg kaup liðsins á Lautaro Martinez – framherja Inter Milan á Ítalíu – einnig í hættu. Bartomeu hefur verið forseti Barca frá árinu 2014 og er svartsýnn á komandi tímabil. „Ef hlutirnir skána ekki þá verða engir áhorfendur, engar safnferðir, engar búðir opnar og við höldum áfram að tapa peningum. Það neyðir okkur til að vera mjög skynsöm og eyða aðeins í það sem við nauðsynlega þurfum,“ sagði forsetinn og átti þar við um leikmannakaup félagsins. Það verður þó seint sagt að Börsungar hafi haldið þétt um budduna en þeir hafa eytt gífurlegum fjármunum undanfarin ár.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira