Ekkert lát á bæklingasendingum til Norður-Kóreu Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 23. júní 2020 19:00 Lögregluþjónar sjást hér fjarlægja mynd af norðurkóreskum leiðtogum sem komst ekki alla leið yfir landamærin. Undir yfirborði vatnsins eru svo skilaboð um að leiðtogarnir séu morðingjar. AP/Yang Ji-woong Aðgerðasinnar í Suður-Kóreu sendu bæklinga með áróðursefni norður yfir landamærin í nótt, í trássi við tilmæli stjórnvalda. Spennan á Kóreuskaga hefur aukist mikið undanfarna daga. Stjórnvöld í Suður-Kóreu hafa lagst gegn áróðrinum og nágrannarnir í norðri eru einfaldlega foxillir. Hafa sent hermenn að landamærunum og sprengt upp hús samvinnustofnunnar ríkjanna. Suðurkóreska varnarmálaráðuneytið varaði Norður-Kóreumenn í dag við hvers konar aðgerðum sem myndu raska friði á skaganum. „Herinn okkar fylgist náið með hreyfingum norðurkóreska hersins, allan sólarhringinn, og er í viðbragðsstöðu. Við getum þó ekki greint frá aðgerðum norðurkóreska hersins eins og stendur, sagði Choi Hyun-soo, upplýsingafulltrúi suðurkóreska varnarmálaráðuneytisins. Áróðurssendingarnar eru ekki nýjar af nálinni og telja sérfræðingar í Suður-Kóreu að mögulega séu Norður-Kóreumenn að auka togstreituna vísvitandi til þess að ná betri árangri í viðræðum um kjarnorkuafvopnun gegn afnámi viðskiptaþvingana. Frost hefur verið í viðræðunum síðan í fyrra. Lítill hópur mótmælti áróðurssendingunum í Paju, suðurkóreskri borg nærri landamærunum, í gærkvöldi. „Ég vil segja þessum aðgerðasinnum að ég veit að það er hægt frekar hægt að senda nauðsynjar yfir landamærin. Ég vil að þeir hætti að angra íbúa við landamærin. Ef markmið þeirra er einfaldlega að hjálpa legg ég til að þeir finni aðra leið til þess,“ sagði Ahn Jae-young, íbúi í Paju, við AP. Norður-Kórea Suður-Kórea Mest lesið Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Sjá meira
Aðgerðasinnar í Suður-Kóreu sendu bæklinga með áróðursefni norður yfir landamærin í nótt, í trássi við tilmæli stjórnvalda. Spennan á Kóreuskaga hefur aukist mikið undanfarna daga. Stjórnvöld í Suður-Kóreu hafa lagst gegn áróðrinum og nágrannarnir í norðri eru einfaldlega foxillir. Hafa sent hermenn að landamærunum og sprengt upp hús samvinnustofnunnar ríkjanna. Suðurkóreska varnarmálaráðuneytið varaði Norður-Kóreumenn í dag við hvers konar aðgerðum sem myndu raska friði á skaganum. „Herinn okkar fylgist náið með hreyfingum norðurkóreska hersins, allan sólarhringinn, og er í viðbragðsstöðu. Við getum þó ekki greint frá aðgerðum norðurkóreska hersins eins og stendur, sagði Choi Hyun-soo, upplýsingafulltrúi suðurkóreska varnarmálaráðuneytisins. Áróðurssendingarnar eru ekki nýjar af nálinni og telja sérfræðingar í Suður-Kóreu að mögulega séu Norður-Kóreumenn að auka togstreituna vísvitandi til þess að ná betri árangri í viðræðum um kjarnorkuafvopnun gegn afnámi viðskiptaþvingana. Frost hefur verið í viðræðunum síðan í fyrra. Lítill hópur mótmælti áróðurssendingunum í Paju, suðurkóreskri borg nærri landamærunum, í gærkvöldi. „Ég vil segja þessum aðgerðasinnum að ég veit að það er hægt frekar hægt að senda nauðsynjar yfir landamærin. Ég vil að þeir hætti að angra íbúa við landamærin. Ef markmið þeirra er einfaldlega að hjálpa legg ég til að þeir finni aðra leið til þess,“ sagði Ahn Jae-young, íbúi í Paju, við AP.
Norður-Kórea Suður-Kórea Mest lesið Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Sjá meira