Kröfu þrotabús WOW air um gjaldþrotaskipti Títan hafnað Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. maí 2020 15:47 Skúli Mogensen og félag hans hafði betur gegn þrotabúi WOW air. Vísir/Vilhelm Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að hafna kröfu þrotabús WOW air um að Títan fjárfestingafélag, sem var móðurfélag flugfélagsins, verði tekið til gjaldþrotaskipta. Ágreiningurinn sem fór fyrir Landsrétt nú snerist um hvort að þrotabúið ætti lögvarða kröfu á hendur Títan, sem er í eigu Skúla Mogensen, fyrrverandi eiganda og forstjóra WOW air. Byggði krafa þrotabúsins í þessu máli á því að það hafi höfðað mál til riftunar og endurgreiðslu ráðstöfunar til Títan sem átti sér stað 6. febrúar 2019, nokkrum vikum fyrir fall WOW air. Því ætti þrotabúið fjárkröfu á hendur Títan. Umrædd ráðstöfun var rétt tæplega 108 milljón króna aðgreiðsla sem Cargo Express greiddi WOW air, sem aftur greiddi Títan. Töldu skiptastjórar að um væri að ræða riftanlega ráðstöfun. Þrotabúið hefur höfðað mál til riftunar greiðslunni en það mál hefur ekki verið til lykta leitt. Í úrskurði Landsréttar segir að samkvæmt gögnum málsins sé krafan umdeild og því varhugavert að telja að þrotabúið hefði leitt nægjanlega í ljós tilvist kröfu sinnar þannig að unnt væri að fallast á að taka bú Títan til gjaldþrotaskipta. Var úrskurður Héraðsdóms í málinu því staðfestur. WOW Air Dómsmál Mest lesið „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Viðskipti innlent Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Fleiri fréttir Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Sjá meira
Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að hafna kröfu þrotabús WOW air um að Títan fjárfestingafélag, sem var móðurfélag flugfélagsins, verði tekið til gjaldþrotaskipta. Ágreiningurinn sem fór fyrir Landsrétt nú snerist um hvort að þrotabúið ætti lögvarða kröfu á hendur Títan, sem er í eigu Skúla Mogensen, fyrrverandi eiganda og forstjóra WOW air. Byggði krafa þrotabúsins í þessu máli á því að það hafi höfðað mál til riftunar og endurgreiðslu ráðstöfunar til Títan sem átti sér stað 6. febrúar 2019, nokkrum vikum fyrir fall WOW air. Því ætti þrotabúið fjárkröfu á hendur Títan. Umrædd ráðstöfun var rétt tæplega 108 milljón króna aðgreiðsla sem Cargo Express greiddi WOW air, sem aftur greiddi Títan. Töldu skiptastjórar að um væri að ræða riftanlega ráðstöfun. Þrotabúið hefur höfðað mál til riftunar greiðslunni en það mál hefur ekki verið til lykta leitt. Í úrskurði Landsréttar segir að samkvæmt gögnum málsins sé krafan umdeild og því varhugavert að telja að þrotabúið hefði leitt nægjanlega í ljós tilvist kröfu sinnar þannig að unnt væri að fallast á að taka bú Títan til gjaldþrotaskipta. Var úrskurður Héraðsdóms í málinu því staðfestur.
WOW Air Dómsmál Mest lesið „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Viðskipti innlent Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Fleiri fréttir Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Sjá meira