Vonast til þess að klára Meistaradeildina á þremur vikum í ágúst Anton Ingi Leifsson skrifar 12. apríl 2020 21:00 City og Real áttust við í Meistaradeildinni en þau höfðu lokið fyrri leik sínum er allt var sett á ís. vísir/getty UEFA gæti endað með því að klára Meistaradeildina og Evrópudeildina á þriggja vikna tímabili í ágúst. Þetta eru nýjustu fréttirnar sem berast innan úr herbúðum UEFA en þar skoða menn allar mögulegar myndir Evrópukeppnanna þessa daganna. Helstu forystumenn UEFA hafa velt fyrir sér öllum mögulegum sviðsmyndum undanfarna daga og þetta er sú hugmynd sem hefur fengið sem mestan hljómgrunn segir í frétt Mirror af málinu. Keppnirnar hafa, eins og margar aðrar, verið á ís vegna kórónuveirunnar. Champions League 'could be finished over just THREE WEEKS in August' https://t.co/xUBjnj05Dj— MailOnline Sport (@MailSport) April 12, 2020 Þeir vonast til þess að deildirnar geta farið af stað um miðjan júní og þær fái sex vikur til þess að klára þær áður en Evrópukeppnirnar; bæði Meistara- og Evrópudeildin muni svo klárast á þriggja vikna tímabili í ágúst. Þau lið þurftu þar af leiðandi að lengja sín tímabil. Það gæti haft áhrif á tímabilið sem kemur þar á eftir en Aleksander Ceferin, forseti UEFA, hefur sagt frá því að hann hafi engan áhuga á því að spila þessar tvær keppnir inn í september. Hann hefur einnig sagt að það komi til greina að spila bakvið luktar dyr. Komið er fram í 16-liða úrslitin í báðum keppnum. Meistaradeildin Evrópudeild UEFA Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sjá meira
UEFA gæti endað með því að klára Meistaradeildina og Evrópudeildina á þriggja vikna tímabili í ágúst. Þetta eru nýjustu fréttirnar sem berast innan úr herbúðum UEFA en þar skoða menn allar mögulegar myndir Evrópukeppnanna þessa daganna. Helstu forystumenn UEFA hafa velt fyrir sér öllum mögulegum sviðsmyndum undanfarna daga og þetta er sú hugmynd sem hefur fengið sem mestan hljómgrunn segir í frétt Mirror af málinu. Keppnirnar hafa, eins og margar aðrar, verið á ís vegna kórónuveirunnar. Champions League 'could be finished over just THREE WEEKS in August' https://t.co/xUBjnj05Dj— MailOnline Sport (@MailSport) April 12, 2020 Þeir vonast til þess að deildirnar geta farið af stað um miðjan júní og þær fái sex vikur til þess að klára þær áður en Evrópukeppnirnar; bæði Meistara- og Evrópudeildin muni svo klárast á þriggja vikna tímabili í ágúst. Þau lið þurftu þar af leiðandi að lengja sín tímabil. Það gæti haft áhrif á tímabilið sem kemur þar á eftir en Aleksander Ceferin, forseti UEFA, hefur sagt frá því að hann hafi engan áhuga á því að spila þessar tvær keppnir inn í september. Hann hefur einnig sagt að það komi til greina að spila bakvið luktar dyr. Komið er fram í 16-liða úrslitin í báðum keppnum.
Meistaradeildin Evrópudeild UEFA Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sjá meira