Náði sér af Covid-19 og vill stofna bakvarðasveit Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 4. apríl 2020 18:39 Sara Dögg Svanhildardóttir segir mikið áfall að fá Covid19. Hún óttaðist um fólkið sitt og var líka með samviskubit. Vísir/Egill Kona sem hefur náð sér af Covid 19 segir að það hafi verið mikið áfall að greinast með veiruna. Milli 60-70 manns hafi þurft að fara í sóttkví vegna sín og það hafi valdið samviskubiti og ótta um að fólkið veiktist. Hún vill taka þátt í bakvarðasveit þeirra sem hafa náð sér af veirunni. Síðasta sólahring greindust 53 með Covid 19 og eru staðfest smit nú 1417. Ellefu eru á gjörgæslu og 42 á spítala. Næstum 400 hafa náð sér. Sara Dögg Svanhildardóttir er meðal þeirra. Hún sagði frá reynslu sinni á upplýsingafundi Landlæknis og Ríkislögreglustjóra í dag. „Mig hafði aldrei órað fyrir því að vera með þessa blessuðu veiru þannig að það var mikið sjokk að fá þessa blessuðu veiru því þetta hafði líka mjög mikil áhrif á margar í kringum mig,“ segir Sara Dögg. Hún segist hafa bæði hafa fundið fyrir ótta og samviskubiti. „Hluti af þessu öllu er mikil tilfinningarússíbanareið, ég kalla þetta kóvitrússibanareið,“ segir Sara Dögg. Sara hafði verið með einkenni í um viku þegar hún greindist og þurftu því margir að fara í sóttkví kringum hana. Það þurfti heil hæð í vinnunni að fara í sóttkví, kvenlæknirinn minn og vinir og vandamenn allt í allt voru þetta 60-70 manns,“ segir Sara. Sara segir að engin hafi þó smitast en leggur mikla áherslu á að fólk noti rakningarappið Rakning C 19. Hún vill stofna bakvarðasveit þeirra sem hafa læknast. „Nú þegar það er svona mikið álag á öllu heilbrigðiskerfinu væri gott ef við sem erum búin að ná okkur af veirunni gætum tekið þátt í bakvarðarverkefninu,“ segir hún. Alma Möller, landlæknir.Vísir/vilhelm Einkenni Covid 19 Landlæknir fór yfir helstu einkenni Covid 19 á upplýsingafundinum í dag. Flestir fá hita og hósta. Helmingur verður slappur. Þriðjungur fær uppgang og 20% finna fyrir andþyngslum. Alma Möller segir afar brýnt að huga að andlegri heilsu. Það eru upplýsingar um bjargráð og geðheilsu á vefnum Covid.is og við erum að að vinna enn frekar í því. Ég mæli með því að fólk fari í göngutúra, hlusta á tónlist, lesa og svo vil ég þakka öllum þeim sem finna uppá alls konar skemmtun til að hvetja okkur hin,“ sagði Alma Möller. . Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Fjöldi vefsíðna liggur niðri vegna bilunar Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Fleiri fréttir Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna liggur niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Sjá meira
Kona sem hefur náð sér af Covid 19 segir að það hafi verið mikið áfall að greinast með veiruna. Milli 60-70 manns hafi þurft að fara í sóttkví vegna sín og það hafi valdið samviskubiti og ótta um að fólkið veiktist. Hún vill taka þátt í bakvarðasveit þeirra sem hafa náð sér af veirunni. Síðasta sólahring greindust 53 með Covid 19 og eru staðfest smit nú 1417. Ellefu eru á gjörgæslu og 42 á spítala. Næstum 400 hafa náð sér. Sara Dögg Svanhildardóttir er meðal þeirra. Hún sagði frá reynslu sinni á upplýsingafundi Landlæknis og Ríkislögreglustjóra í dag. „Mig hafði aldrei órað fyrir því að vera með þessa blessuðu veiru þannig að það var mikið sjokk að fá þessa blessuðu veiru því þetta hafði líka mjög mikil áhrif á margar í kringum mig,“ segir Sara Dögg. Hún segist hafa bæði hafa fundið fyrir ótta og samviskubiti. „Hluti af þessu öllu er mikil tilfinningarússíbanareið, ég kalla þetta kóvitrússibanareið,“ segir Sara Dögg. Sara hafði verið með einkenni í um viku þegar hún greindist og þurftu því margir að fara í sóttkví kringum hana. Það þurfti heil hæð í vinnunni að fara í sóttkví, kvenlæknirinn minn og vinir og vandamenn allt í allt voru þetta 60-70 manns,“ segir Sara. Sara segir að engin hafi þó smitast en leggur mikla áherslu á að fólk noti rakningarappið Rakning C 19. Hún vill stofna bakvarðasveit þeirra sem hafa læknast. „Nú þegar það er svona mikið álag á öllu heilbrigðiskerfinu væri gott ef við sem erum búin að ná okkur af veirunni gætum tekið þátt í bakvarðarverkefninu,“ segir hún. Alma Möller, landlæknir.Vísir/vilhelm Einkenni Covid 19 Landlæknir fór yfir helstu einkenni Covid 19 á upplýsingafundinum í dag. Flestir fá hita og hósta. Helmingur verður slappur. Þriðjungur fær uppgang og 20% finna fyrir andþyngslum. Alma Möller segir afar brýnt að huga að andlegri heilsu. Það eru upplýsingar um bjargráð og geðheilsu á vefnum Covid.is og við erum að að vinna enn frekar í því. Ég mæli með því að fólk fari í göngutúra, hlusta á tónlist, lesa og svo vil ég þakka öllum þeim sem finna uppá alls konar skemmtun til að hvetja okkur hin,“ sagði Alma Möller. .
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Fjöldi vefsíðna liggur niðri vegna bilunar Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Fleiri fréttir Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna liggur niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent