Slaka á reglum um blóðgjafir sam- og tvíkynhneigðra karla vegna ástandsins Andri Eysteinsson skrifar 2. apríl 2020 22:00 Fleiri eiga nú möguleika á að gefa blóð í Bandaríkjunum. Getty/Bernd von Jutrczenka Bandarísk yfirvöld kynntu í dag áform um að slaka á reglum um blóðgjafir til þess að koma til móts mögulegan blóðskort sem rekja má til faraldurs kórónuveirunnar. Með tilslökunum á reglum mega fleiri heilbrigðir einstaklingar gefa blóð og bætast því við tugþúsundir mögulegra blóðgjafa, þar á meðal sam- og tvíkynhneigðir karlmenn og fólk sem nýlega hefur fengið húðflúr eða farið í líkamsgötun. Reglurnar höfðu áður kveðið á um að blóðgjafir frá karlmönnum sem höfðu stundað samfarir með öðrum karlmanni á síðasta ári, konum sem höfðu stundað samfarir með körlum sem höfðu svo sofið hjá öðrum karli á árinu og blóðgjafir frá fólki sem hafði á árinu fengið húðflúr eða líkamsgötun, væru bannaðar. Nú er markið sett við þrjá mánuði og er talið líklegt að reglunum verði ekki breytt til baka að faraldrinum loknum samkvæmt frétt AP. Lengi voru blóðgjafir samkynhneigðra karlmanna bannaðar með öllu í bandaríkjunum en árið 2015 var eins árs reglan sett. Réttindahópar halda enn áfram baráttunni gegn banninu sem fyrst var sett af ótta við HIV smit. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hinsegin Blóðgjöf Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Sjá meira
Bandarísk yfirvöld kynntu í dag áform um að slaka á reglum um blóðgjafir til þess að koma til móts mögulegan blóðskort sem rekja má til faraldurs kórónuveirunnar. Með tilslökunum á reglum mega fleiri heilbrigðir einstaklingar gefa blóð og bætast því við tugþúsundir mögulegra blóðgjafa, þar á meðal sam- og tvíkynhneigðir karlmenn og fólk sem nýlega hefur fengið húðflúr eða farið í líkamsgötun. Reglurnar höfðu áður kveðið á um að blóðgjafir frá karlmönnum sem höfðu stundað samfarir með öðrum karlmanni á síðasta ári, konum sem höfðu stundað samfarir með körlum sem höfðu svo sofið hjá öðrum karli á árinu og blóðgjafir frá fólki sem hafði á árinu fengið húðflúr eða líkamsgötun, væru bannaðar. Nú er markið sett við þrjá mánuði og er talið líklegt að reglunum verði ekki breytt til baka að faraldrinum loknum samkvæmt frétt AP. Lengi voru blóðgjafir samkynhneigðra karlmanna bannaðar með öllu í bandaríkjunum en árið 2015 var eins árs reglan sett. Réttindahópar halda enn áfram baráttunni gegn banninu sem fyrst var sett af ótta við HIV smit.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hinsegin Blóðgjöf Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Sjá meira