Elon Musk sýknaður í Pedo guy-málinu Andri Eysteinsson skrifar 6. desember 2019 23:25 Elon Musk mætir í dómshúsið í vikunni. Getty/Bloomberg Milljarðamæringurinn Elon Musk var í dag sýknaður í meiðyrðamáli sem breski hellakafarinn Vernon Unsworth háði gegn honum vegna ummæla Musk um Unsworth á Twitter. Guardian greinir frá. Ummælin lét Musk falla á Twitter síðu sinni eftir að Musk og Unsworth höfðu skipst á skotum í kringum björgun tælensku fótboltastrákanna sem festust í helli í fyrra. Unsworth hafði sakað Musk um að nýta sér harmleikinn fyrir athygli áður en Musk svaraði með því að kalla Unsworth barnaníðing (e. Pedo guy). Musk var harðlega gagnrýndur fyrir ummælin og eyddi hann tístunum og baðst afsökunar á þeim. Musk hélt þó áfram að vísa til Unsworth sem barnaníðings bæði á Twitter og í tölvupóstum.Unsworth höfðaði mál gegn Musk í Los Angeles og komst kviðdómur í dag að þeirri niðurstöðu að ekki bæri að sakfella Musk og skylda hann til að greiða 190 milljónir dala í skaðabætur líkt og Unsworth hafði krafist.Eftir að niðurstaðan lá fyrir ræddi Musk, sem þekktur er fyrir að vera í forsvari fyrir fyrirtækin Tesla og SpaceX, við blaðamenn. „Ég hef aftur öðlast trú á mannkynið,“ sagði Musk.Unsworth hafði við fyrirtöku málsins lýst vanlíðan hans í kjölfar ummæla Musk og sagt þau ígildi lífstíðardóms. Lögfræðiteymi Musk hélt því fram að tíst hans hafi ekki verið staðhæfing heldur eingöngu ætlað sem móðgun. Þá sýndu þeir fram á að orðspor Unsworth hafi ekki beðið hnekki vegna ummælanna og vísuðu þar til viðurkenningar sem Unsworth fékk frá Tælensku konungsfjölskyldunni auk MBE orðu breska konungsveldisins sem honum var veitt. Fastir í helli í Taílandi Tesla Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Milljarðamæringurinn Elon Musk var í dag sýknaður í meiðyrðamáli sem breski hellakafarinn Vernon Unsworth háði gegn honum vegna ummæla Musk um Unsworth á Twitter. Guardian greinir frá. Ummælin lét Musk falla á Twitter síðu sinni eftir að Musk og Unsworth höfðu skipst á skotum í kringum björgun tælensku fótboltastrákanna sem festust í helli í fyrra. Unsworth hafði sakað Musk um að nýta sér harmleikinn fyrir athygli áður en Musk svaraði með því að kalla Unsworth barnaníðing (e. Pedo guy). Musk var harðlega gagnrýndur fyrir ummælin og eyddi hann tístunum og baðst afsökunar á þeim. Musk hélt þó áfram að vísa til Unsworth sem barnaníðings bæði á Twitter og í tölvupóstum.Unsworth höfðaði mál gegn Musk í Los Angeles og komst kviðdómur í dag að þeirri niðurstöðu að ekki bæri að sakfella Musk og skylda hann til að greiða 190 milljónir dala í skaðabætur líkt og Unsworth hafði krafist.Eftir að niðurstaðan lá fyrir ræddi Musk, sem þekktur er fyrir að vera í forsvari fyrir fyrirtækin Tesla og SpaceX, við blaðamenn. „Ég hef aftur öðlast trú á mannkynið,“ sagði Musk.Unsworth hafði við fyrirtöku málsins lýst vanlíðan hans í kjölfar ummæla Musk og sagt þau ígildi lífstíðardóms. Lögfræðiteymi Musk hélt því fram að tíst hans hafi ekki verið staðhæfing heldur eingöngu ætlað sem móðgun. Þá sýndu þeir fram á að orðspor Unsworth hafi ekki beðið hnekki vegna ummælanna og vísuðu þar til viðurkenningar sem Unsworth fékk frá Tælensku konungsfjölskyldunni auk MBE orðu breska konungsveldisins sem honum var veitt.
Fastir í helli í Taílandi Tesla Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira