Hótar að draga alríkisaðstoð til baka Atli Ísleifsson skrifar 4. nóvember 2019 06:59 Í eldunum sem nú brenna hafa fjörutíu þúsund hektarar orðið logunum að bráð. AP Donald Trump Bandaríkjaforseti hótar því nú að láta alríkisstjórnina hætta að aðstoða Kalíforníuríki í baráttunni við skógarelda sem nú brenna víða í ríkinu. Þetta kom fram á Twitter þar sem forsetinn lenti í rifrildi við Gavin Newsom ríkisstjóra Kalíforníu sem oft hefur gagnrýnt forsetann. Trump sagði eldana vera Newsom að kenna sem hafi klúðrað algjörlega umsjá skóganna í Kalíforníu og því gæti hann sjálfur sér um kennt. Á það var þó fljótlega bent að stór hluti eldanna sem nú brenna í ríkinu brenna á svæðum sem ekki er skilgreint sem skóglendi. Rifrildið nú minnir á svipað atvik í fyrra þegar forsetinn kom með sömu fullyrðingar þegar miklir eldar brunnu í Kalíforníu en það tímabilið létu áttatíu og sex manns lífið. Í eldunum sem nú brenna hafa fjörutíu þúsund hektarar orðið logunum að bráð.The Governor of California, @GavinNewsom, has done a terrible job of forest management. I told him from the first day we met that he must “clean” his forest floors regardless of what his bosses, the environmentalists, DEMAND of him. Must also do burns and cut fire stoppers..... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 3, 2019..Every year, as the fire’s rage & California burns, it is the same thing-and then he comes to the Federal Government for $$$ help. No more. Get your act together Governor. You don’t see close to the level of burn in other states...But our teams are working well together in..... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 3, 2019....putting these massive, and many, fires out. Great firefighters! Also, open up the ridiculously closed water lanes coming down from the North. Don’t pour it out into the Pacific Ocean. Should be done immediately. California desperately needs water, and you can have it now! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 3, 2019 Bandaríkin Gróðureldar í Kaliforníu Tengdar fréttir Neyðarástandi lýst yfir í Kaliforníu vegna kjarreldanna Eldfimum aðstæðum er áfram spáð fram á morgundaginn. 27. október 2019 23:08 Víðtækt rafmagnsleysi í Kaliforníu Ástæða er fyrst og fremst sú að raforkufyrirtæki vilja koma í veg fyrir að fallnar raflínur orsaki fleiri elda en að minnsta kosti eitt fyrirtæki, Pacific Gas & Electric er nú þegar til rannsóknar hjá yfirvöldum eftir að það lokaði fyrir rafmagn hjá 970 þúsund eignum í ríkinu og tilkynntu um að til standi að slökkva á 650 þúsund viðskiptavinum til viðbótar. 29. október 2019 08:38 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti hótar því nú að láta alríkisstjórnina hætta að aðstoða Kalíforníuríki í baráttunni við skógarelda sem nú brenna víða í ríkinu. Þetta kom fram á Twitter þar sem forsetinn lenti í rifrildi við Gavin Newsom ríkisstjóra Kalíforníu sem oft hefur gagnrýnt forsetann. Trump sagði eldana vera Newsom að kenna sem hafi klúðrað algjörlega umsjá skóganna í Kalíforníu og því gæti hann sjálfur sér um kennt. Á það var þó fljótlega bent að stór hluti eldanna sem nú brenna í ríkinu brenna á svæðum sem ekki er skilgreint sem skóglendi. Rifrildið nú minnir á svipað atvik í fyrra þegar forsetinn kom með sömu fullyrðingar þegar miklir eldar brunnu í Kalíforníu en það tímabilið létu áttatíu og sex manns lífið. Í eldunum sem nú brenna hafa fjörutíu þúsund hektarar orðið logunum að bráð.The Governor of California, @GavinNewsom, has done a terrible job of forest management. I told him from the first day we met that he must “clean” his forest floors regardless of what his bosses, the environmentalists, DEMAND of him. Must also do burns and cut fire stoppers..... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 3, 2019..Every year, as the fire’s rage & California burns, it is the same thing-and then he comes to the Federal Government for $$$ help. No more. Get your act together Governor. You don’t see close to the level of burn in other states...But our teams are working well together in..... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 3, 2019....putting these massive, and many, fires out. Great firefighters! Also, open up the ridiculously closed water lanes coming down from the North. Don’t pour it out into the Pacific Ocean. Should be done immediately. California desperately needs water, and you can have it now! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 3, 2019
Bandaríkin Gróðureldar í Kaliforníu Tengdar fréttir Neyðarástandi lýst yfir í Kaliforníu vegna kjarreldanna Eldfimum aðstæðum er áfram spáð fram á morgundaginn. 27. október 2019 23:08 Víðtækt rafmagnsleysi í Kaliforníu Ástæða er fyrst og fremst sú að raforkufyrirtæki vilja koma í veg fyrir að fallnar raflínur orsaki fleiri elda en að minnsta kosti eitt fyrirtæki, Pacific Gas & Electric er nú þegar til rannsóknar hjá yfirvöldum eftir að það lokaði fyrir rafmagn hjá 970 þúsund eignum í ríkinu og tilkynntu um að til standi að slökkva á 650 þúsund viðskiptavinum til viðbótar. 29. október 2019 08:38 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Neyðarástandi lýst yfir í Kaliforníu vegna kjarreldanna Eldfimum aðstæðum er áfram spáð fram á morgundaginn. 27. október 2019 23:08
Víðtækt rafmagnsleysi í Kaliforníu Ástæða er fyrst og fremst sú að raforkufyrirtæki vilja koma í veg fyrir að fallnar raflínur orsaki fleiri elda en að minnsta kosti eitt fyrirtæki, Pacific Gas & Electric er nú þegar til rannsóknar hjá yfirvöldum eftir að það lokaði fyrir rafmagn hjá 970 þúsund eignum í ríkinu og tilkynntu um að til standi að slökkva á 650 þúsund viðskiptavinum til viðbótar. 29. október 2019 08:38