Lýst yfir neyðarástandi vegna fellibyljarins Dorian sem stefnir á Flórída Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 28. ágúst 2019 23:45 Ríkisstjóri Flórída hefur lýst yfir neyðarástandi vegna Dorian. Hitabeltisstormurinn Dorian, sem óttast var að myndi valda miklu tjóni á Púertó Ríkó í kvöld hefur sótt í sig veðrið og náð styrk fellibyljar. Ætla má að hann verði að þriðja stigs fellibyl áður en langt um líður. Í fyrstu var talið að hann Dorian myndi valda mikilli eyðileggingu í norðausturhluta Karíbahafs en eyjaskeggjar í Púertó Ríkó sluppu að mestu leyti og er hættan liðin hjá. Fellibylurinn olli þó miklum usla á bandarísku jómfrúareyjum en algert rafmagnsleysi var á St. Thomas og St. John í kvöld auk þess sem skemmdir urðu á byggingum.Dorian mjakast frá Karíbahafinu og stefnir norðvestur.Vísir/EPASérfræðingar hjá fellibyljamiðstöð Bandaríkjanna greina nú frá því að fellibylurinn mjakist nú frá Karíbahafinu og hafi tekið stefnuna norðvestur. Óttast er að á leiðinni sæki Dorian í sig veðrið og valdi mikilli eyðileggingu á Flórída um helgina. Don DeSantis, ríkisstjóri í Flórída, hefur lýst yfir neyðarástandi vegna Dorian og íbúar hvattir til að gera viðeigandi ráðstafanir. Hann sagði að íbúarnir ættu að verða sér úti um mat, vatn og lyf sem þyrftu að duga fyrir minnst sjö daga. Allir ættu að undirbúa heimili sín eins og frekast væri unnt og fylgjast vel með fréttum.Hurricane #Dorian Advisory 18A: Dorian Continues to Move Away From Puerto Rico and the Virgin Islands. https://t.co/VqHn0u1vgc— National Hurricane Center (@NHC_Atlantic) August 29, 2019 Bandaríkin Fellibylurinn Dorian Loftslagsmál Púertó Ríkó Umhverfismál Veður Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Hitabeltisstormurinn Dorian, sem óttast var að myndi valda miklu tjóni á Púertó Ríkó í kvöld hefur sótt í sig veðrið og náð styrk fellibyljar. Ætla má að hann verði að þriðja stigs fellibyl áður en langt um líður. Í fyrstu var talið að hann Dorian myndi valda mikilli eyðileggingu í norðausturhluta Karíbahafs en eyjaskeggjar í Púertó Ríkó sluppu að mestu leyti og er hættan liðin hjá. Fellibylurinn olli þó miklum usla á bandarísku jómfrúareyjum en algert rafmagnsleysi var á St. Thomas og St. John í kvöld auk þess sem skemmdir urðu á byggingum.Dorian mjakast frá Karíbahafinu og stefnir norðvestur.Vísir/EPASérfræðingar hjá fellibyljamiðstöð Bandaríkjanna greina nú frá því að fellibylurinn mjakist nú frá Karíbahafinu og hafi tekið stefnuna norðvestur. Óttast er að á leiðinni sæki Dorian í sig veðrið og valdi mikilli eyðileggingu á Flórída um helgina. Don DeSantis, ríkisstjóri í Flórída, hefur lýst yfir neyðarástandi vegna Dorian og íbúar hvattir til að gera viðeigandi ráðstafanir. Hann sagði að íbúarnir ættu að verða sér úti um mat, vatn og lyf sem þyrftu að duga fyrir minnst sjö daga. Allir ættu að undirbúa heimili sín eins og frekast væri unnt og fylgjast vel með fréttum.Hurricane #Dorian Advisory 18A: Dorian Continues to Move Away From Puerto Rico and the Virgin Islands. https://t.co/VqHn0u1vgc— National Hurricane Center (@NHC_Atlantic) August 29, 2019
Bandaríkin Fellibylurinn Dorian Loftslagsmál Púertó Ríkó Umhverfismál Veður Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira