Hæstiréttur skipar ríkisstjóra Púertó Ríkó að segja af sér Kjartan Kjartansson skrifar 7. ágúst 2019 20:02 Pierluisi tók við embætti á föstudag en þarf nú að láta af því. AP/Dennis M. Rivera Pichardo Pedro Pierluisi, sem sór embættiseið sem ríkisstjóri Púertó Ríkó í síðustu viku, þarf að segja af sér í dag. Hæstiréttur Púertó Ríkó ógilti embættistöku hans þar sem hún hafi ekki verið staðfest í báðum deildum þingsins. Pierluisi ætlar að una úrskurðinum. Dómsmálaráðherrann Wanda Vásquez ætti næst að taka við ríkisstjóraembættinu samkvæmt lögum Púertó Ríkó, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Glundroði hefur einkennt stjónmálalíf Púertó Ríkó, sem er bandarískt landsvæði, undanfarnar vikur. Ricardo Rosselló sagði af sér sem ríkisstjóri í skugga fjöldamótmæla eftir að í ljós kom að hann og aðrir embættismenn höfðu haft uppi ósæmileg ummæli í lokuðum samfélagsmiðlahópi, meðal annars um söngvarann Ricky Martin og borgarstjóra San Juan. Pierluisi var skipaður innanríkisráðherra og næsti handhafi ríkisstjóraembættisins 31. júlí. Hann sór embættiseið sem ríkisstjóri á föstudag. Skipan hans sem ráðherra hafði þá aðeins verið staðfest í neðri deild þingsins. Thomas Rivera Schatz, forseti öldungadeildarinnar, höfðaði mál á sunnudag til að fá embættistöku Pierluisi ógilta. Sjálfur taldi Pierluisi að þingið hafi ekki þurft að samþykkja skipan hans því þinghlé hafi staðið yfir. Bandaríkin Púertó Ríkó Tengdar fréttir Búist við afsögn ríkisstjórans í skugga „Ricky-Leaks“ hneykslisins: „Einhver þyrfti að berja þessa hóru“ Ricardo Rosselló, ríkisstjóri Púertó Ríkó, hafði í frammi fjandsamleg ummæli í garð minnihlutahópa en neitar opinberlega að segja af sér. Heimildir fréttastofu CNN herma þó að hann hyggist gera það síðdegis. 24. júlí 2019 10:45 Segir af sér í kjölfar RickyLeaks-hneykslisins Ricardo Rosselló ríkisstjóri Púertó Ríkó tilkynnti það í nótt að hann muni segja af sér í byrjun næsta mánaðar í kjölfar mikilla mótmæla í landinu. 25. júlí 2019 06:56 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Fleiri fréttir Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Sjá meira
Pedro Pierluisi, sem sór embættiseið sem ríkisstjóri Púertó Ríkó í síðustu viku, þarf að segja af sér í dag. Hæstiréttur Púertó Ríkó ógilti embættistöku hans þar sem hún hafi ekki verið staðfest í báðum deildum þingsins. Pierluisi ætlar að una úrskurðinum. Dómsmálaráðherrann Wanda Vásquez ætti næst að taka við ríkisstjóraembættinu samkvæmt lögum Púertó Ríkó, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Glundroði hefur einkennt stjónmálalíf Púertó Ríkó, sem er bandarískt landsvæði, undanfarnar vikur. Ricardo Rosselló sagði af sér sem ríkisstjóri í skugga fjöldamótmæla eftir að í ljós kom að hann og aðrir embættismenn höfðu haft uppi ósæmileg ummæli í lokuðum samfélagsmiðlahópi, meðal annars um söngvarann Ricky Martin og borgarstjóra San Juan. Pierluisi var skipaður innanríkisráðherra og næsti handhafi ríkisstjóraembættisins 31. júlí. Hann sór embættiseið sem ríkisstjóri á föstudag. Skipan hans sem ráðherra hafði þá aðeins verið staðfest í neðri deild þingsins. Thomas Rivera Schatz, forseti öldungadeildarinnar, höfðaði mál á sunnudag til að fá embættistöku Pierluisi ógilta. Sjálfur taldi Pierluisi að þingið hafi ekki þurft að samþykkja skipan hans því þinghlé hafi staðið yfir.
Bandaríkin Púertó Ríkó Tengdar fréttir Búist við afsögn ríkisstjórans í skugga „Ricky-Leaks“ hneykslisins: „Einhver þyrfti að berja þessa hóru“ Ricardo Rosselló, ríkisstjóri Púertó Ríkó, hafði í frammi fjandsamleg ummæli í garð minnihlutahópa en neitar opinberlega að segja af sér. Heimildir fréttastofu CNN herma þó að hann hyggist gera það síðdegis. 24. júlí 2019 10:45 Segir af sér í kjölfar RickyLeaks-hneykslisins Ricardo Rosselló ríkisstjóri Púertó Ríkó tilkynnti það í nótt að hann muni segja af sér í byrjun næsta mánaðar í kjölfar mikilla mótmæla í landinu. 25. júlí 2019 06:56 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Fleiri fréttir Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Sjá meira
Búist við afsögn ríkisstjórans í skugga „Ricky-Leaks“ hneykslisins: „Einhver þyrfti að berja þessa hóru“ Ricardo Rosselló, ríkisstjóri Púertó Ríkó, hafði í frammi fjandsamleg ummæli í garð minnihlutahópa en neitar opinberlega að segja af sér. Heimildir fréttastofu CNN herma þó að hann hyggist gera það síðdegis. 24. júlí 2019 10:45
Segir af sér í kjölfar RickyLeaks-hneykslisins Ricardo Rosselló ríkisstjóri Púertó Ríkó tilkynnti það í nótt að hann muni segja af sér í byrjun næsta mánaðar í kjölfar mikilla mótmæla í landinu. 25. júlí 2019 06:56