Asparkorn fjúka á allt og alla Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 10. júlí 2019 17:30 Asparkornin eru áberandi í Laugardalnum. Vísir/Vilhelm Síðustu daga hefur snjóað asparfræjum frá Alaskaösp víða á höfuðborgarsvæðinu. Fræin sem líkjast helst bómullarhnoðrum eða snjóflygsum svífa um í leit að heppilegum jarðvegi til að festa rætur í. Fræin eru af kvenöspum og valda ekki ofnæmi að sögn sérfræðinga nema hjá þeim sem eru ofurviðkvæmir. Frjóin af karlöspunum eru miklu líklegri til að valda ofnæmi en þau eru mun smærri en fræ kvenasparinnar. Þórólfur Jónsson, deildarstjóri náttúru og garða hjá Reykjavíkurborg, segir kvenfræin mest áberandi þessa dagana.Börn á ferð í Laugardalnum verða vör við fjúkandi korn, þó ekki snjókorn.Vísir/Vilhelm„Það eru frjóin í karlöspunum sem eru á ferðinni í maí og þurfa að frjóvga kvenaspirnar til þess að fræin verði frjó, svo það geti komið nýjar aspir,“ segir Þórólfur. Það sé auðvitað ekki svo að hvert einasta fræ verði frjótt og það fari sömuleiðis eftir veðurfari. En það sé þó töluvert algengt og asparplöntur skjóti upp rótum hér og þar. Kornin eru sérstaklega snemma á ferðinni í ár. „Allur gróðurinn er óvenju snemma á ferðinni, kannski tveimur til þremur vikum fyrr en venjulega. Það er af því við fengum svo hlýjan apríl. Svo var maí prýðilegur þótt það hafi stundum verið aðeins kalt. Svo hefur verið gleði í júní og það gengur allt vel.“Rætt var við Þórólf í fréttum Stöðvar 2. Heilbrigðismál Reykjavík Skógrækt og landgræðsla Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Fleiri fréttir Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Sjá meira
Síðustu daga hefur snjóað asparfræjum frá Alaskaösp víða á höfuðborgarsvæðinu. Fræin sem líkjast helst bómullarhnoðrum eða snjóflygsum svífa um í leit að heppilegum jarðvegi til að festa rætur í. Fræin eru af kvenöspum og valda ekki ofnæmi að sögn sérfræðinga nema hjá þeim sem eru ofurviðkvæmir. Frjóin af karlöspunum eru miklu líklegri til að valda ofnæmi en þau eru mun smærri en fræ kvenasparinnar. Þórólfur Jónsson, deildarstjóri náttúru og garða hjá Reykjavíkurborg, segir kvenfræin mest áberandi þessa dagana.Börn á ferð í Laugardalnum verða vör við fjúkandi korn, þó ekki snjókorn.Vísir/Vilhelm„Það eru frjóin í karlöspunum sem eru á ferðinni í maí og þurfa að frjóvga kvenaspirnar til þess að fræin verði frjó, svo það geti komið nýjar aspir,“ segir Þórólfur. Það sé auðvitað ekki svo að hvert einasta fræ verði frjótt og það fari sömuleiðis eftir veðurfari. En það sé þó töluvert algengt og asparplöntur skjóti upp rótum hér og þar. Kornin eru sérstaklega snemma á ferðinni í ár. „Allur gróðurinn er óvenju snemma á ferðinni, kannski tveimur til þremur vikum fyrr en venjulega. Það er af því við fengum svo hlýjan apríl. Svo var maí prýðilegur þótt það hafi stundum verið aðeins kalt. Svo hefur verið gleði í júní og það gengur allt vel.“Rætt var við Þórólf í fréttum Stöðvar 2.
Heilbrigðismál Reykjavík Skógrækt og landgræðsla Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Fleiri fréttir Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Sjá meira