Asparkorn fjúka á allt og alla Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 10. júlí 2019 17:30 Asparkornin eru áberandi í Laugardalnum. Vísir/Vilhelm Síðustu daga hefur snjóað asparfræjum frá Alaskaösp víða á höfuðborgarsvæðinu. Fræin sem líkjast helst bómullarhnoðrum eða snjóflygsum svífa um í leit að heppilegum jarðvegi til að festa rætur í. Fræin eru af kvenöspum og valda ekki ofnæmi að sögn sérfræðinga nema hjá þeim sem eru ofurviðkvæmir. Frjóin af karlöspunum eru miklu líklegri til að valda ofnæmi en þau eru mun smærri en fræ kvenasparinnar. Þórólfur Jónsson, deildarstjóri náttúru og garða hjá Reykjavíkurborg, segir kvenfræin mest áberandi þessa dagana.Börn á ferð í Laugardalnum verða vör við fjúkandi korn, þó ekki snjókorn.Vísir/Vilhelm„Það eru frjóin í karlöspunum sem eru á ferðinni í maí og þurfa að frjóvga kvenaspirnar til þess að fræin verði frjó, svo það geti komið nýjar aspir,“ segir Þórólfur. Það sé auðvitað ekki svo að hvert einasta fræ verði frjótt og það fari sömuleiðis eftir veðurfari. En það sé þó töluvert algengt og asparplöntur skjóti upp rótum hér og þar. Kornin eru sérstaklega snemma á ferðinni í ár. „Allur gróðurinn er óvenju snemma á ferðinni, kannski tveimur til þremur vikum fyrr en venjulega. Það er af því við fengum svo hlýjan apríl. Svo var maí prýðilegur þótt það hafi stundum verið aðeins kalt. Svo hefur verið gleði í júní og það gengur allt vel.“Rætt var við Þórólf í fréttum Stöðvar 2. Heilbrigðismál Reykjavík Skógrækt og landgræðsla Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Sjá meira
Síðustu daga hefur snjóað asparfræjum frá Alaskaösp víða á höfuðborgarsvæðinu. Fræin sem líkjast helst bómullarhnoðrum eða snjóflygsum svífa um í leit að heppilegum jarðvegi til að festa rætur í. Fræin eru af kvenöspum og valda ekki ofnæmi að sögn sérfræðinga nema hjá þeim sem eru ofurviðkvæmir. Frjóin af karlöspunum eru miklu líklegri til að valda ofnæmi en þau eru mun smærri en fræ kvenasparinnar. Þórólfur Jónsson, deildarstjóri náttúru og garða hjá Reykjavíkurborg, segir kvenfræin mest áberandi þessa dagana.Börn á ferð í Laugardalnum verða vör við fjúkandi korn, þó ekki snjókorn.Vísir/Vilhelm„Það eru frjóin í karlöspunum sem eru á ferðinni í maí og þurfa að frjóvga kvenaspirnar til þess að fræin verði frjó, svo það geti komið nýjar aspir,“ segir Þórólfur. Það sé auðvitað ekki svo að hvert einasta fræ verði frjótt og það fari sömuleiðis eftir veðurfari. En það sé þó töluvert algengt og asparplöntur skjóti upp rótum hér og þar. Kornin eru sérstaklega snemma á ferðinni í ár. „Allur gróðurinn er óvenju snemma á ferðinni, kannski tveimur til þremur vikum fyrr en venjulega. Það er af því við fengum svo hlýjan apríl. Svo var maí prýðilegur þótt það hafi stundum verið aðeins kalt. Svo hefur verið gleði í júní og það gengur allt vel.“Rætt var við Þórólf í fréttum Stöðvar 2.
Heilbrigðismál Reykjavík Skógrækt og landgræðsla Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Sjá meira