Helgunarréttur íbúa á neðstu hæð fjölbýlishúsa óljós 3. júlí 2019 19:05 Sigurður Helgi Guðjónsson, formaður Húseigendafélagsins ræddi við þáttastjórnendur í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis í dag. Vísir/Vilhelm Íslendingar virðast eiga erfiðara en aðrar þjóðir með að búa saman í friði í fjöleignarhúsum. Þetta segir Sigurður Helgi Guðjónsson, formaður Húseigendafélagsins í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis í dag. Í þættinum var rætt um helgunarrétt þeirra sem búa á jarðhæð eða í kjallara í fjölbýlum og rétt þeirra til að helga sér reit fyrir utan gluggann sinn til koma í veg fyrir ónæði sem þeir geta orðið fyrir. Gert er ráð fyrir slíkum reitum í nýrri byggingum en engar þinglýstar reglur liggja fyrir í eldri fjölbýlishúsum. Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður umhverfis- og skipulagsráðs hjá Reykjavíkurborg sagði að í eldri húsum þurfi að komast að samkomulagi innan húsfélagsins. Formaður Húseigendafélagsins, Sigurður Helgi Guðjónsson, sagði í þættinum að kafa þurfi dýpra í lög um fjöleignahús og horfa til laga og reglna um umburðarlyndi og tillitssemi í slíkum híbýlum. Hann segir grunntón laga um fjöleignarhús fela í sér að menn þurfi að fara eftir almennum mannasiðum. „Mönnum er skylt að haga hagnýtingu í fjöleignarhúsum þannig að aðrir verði ekki fyrir meiri ama og óþægindum en óhjákvæmilegt er,“ sagði Sigurður. Sigurður benti hann á að Íslendingar virðast eiga erfiðara en aðrar þjóðir með að búa saman í friði „landnámsmaðurinn og frekjugenin eru ríkari í okkur," sagði Sigurður. Þá var bent á að hægt sé að leita til Húseigendafélagsins ef íbúar fjöleignarhúsa eru vafa um rétt sinn skyldur. Hægt er að hlusta á viðtalið við Sigurð Helga Guðjónsson í spilaranum hér að neðan. Húsnæðismál Reykjavík Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Fleiri fréttir Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Sjá meira
Íslendingar virðast eiga erfiðara en aðrar þjóðir með að búa saman í friði í fjöleignarhúsum. Þetta segir Sigurður Helgi Guðjónsson, formaður Húseigendafélagsins í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis í dag. Í þættinum var rætt um helgunarrétt þeirra sem búa á jarðhæð eða í kjallara í fjölbýlum og rétt þeirra til að helga sér reit fyrir utan gluggann sinn til koma í veg fyrir ónæði sem þeir geta orðið fyrir. Gert er ráð fyrir slíkum reitum í nýrri byggingum en engar þinglýstar reglur liggja fyrir í eldri fjölbýlishúsum. Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður umhverfis- og skipulagsráðs hjá Reykjavíkurborg sagði að í eldri húsum þurfi að komast að samkomulagi innan húsfélagsins. Formaður Húseigendafélagsins, Sigurður Helgi Guðjónsson, sagði í þættinum að kafa þurfi dýpra í lög um fjöleignahús og horfa til laga og reglna um umburðarlyndi og tillitssemi í slíkum híbýlum. Hann segir grunntón laga um fjöleignarhús fela í sér að menn þurfi að fara eftir almennum mannasiðum. „Mönnum er skylt að haga hagnýtingu í fjöleignarhúsum þannig að aðrir verði ekki fyrir meiri ama og óþægindum en óhjákvæmilegt er,“ sagði Sigurður. Sigurður benti hann á að Íslendingar virðast eiga erfiðara en aðrar þjóðir með að búa saman í friði „landnámsmaðurinn og frekjugenin eru ríkari í okkur," sagði Sigurður. Þá var bent á að hægt sé að leita til Húseigendafélagsins ef íbúar fjöleignarhúsa eru vafa um rétt sinn skyldur. Hægt er að hlusta á viðtalið við Sigurð Helga Guðjónsson í spilaranum hér að neðan.
Húsnæðismál Reykjavík Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Fleiri fréttir Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Sjá meira