Niðurstöður í kröfur vegna Gaman Ferða væntanlegar með haustinu Andri Eysteinsson skrifar 8. júlí 2019 17:31 Bragi Hinrik Magnússon, Skúli Mogensen, Þór Bæring og Engilbert Hafsteinsson þegar tilkynnt var árið 2015 að WOW hefði eignast 49 prósent í Gaman-Ferðum. WOW air Enn eru nokkrar vikur þar til að búast má við niðurstöðum í innsendar kröfur vegna rekstrarstöðvunar ferðaskrifstofunnar Gaman Ferða. Rekstarfélag Gaman Ferða, Gaman ehf, skilaði inn ferðaskrifstofuleyfi sínu 11. apríl síðastliðinn, skömmu eftir fall WOW Air sem átti 49% hlut í félaginu, Greint er frá þessu á vef Ferðamálastofu en stofnunin hefur unnið, frá rekstrarstöðvun Gaman ehf, við að gera fólki, sem átti bókaðar ferðir með skrifstofunni, kleift að nýta það sem greitt hafði verið fyrir. Á vef Ferðamálastofu segir að í fjölmörgum tilfellum hafi, fyrir tilstilli Ferðamálastofu, hægt að nýta hluta pakkaferða. Eftir standi þó ferðir eða hluti ferða, í þeim tilfellum eigi fólk rétt á endurgreiðslu úr tryggingafé ferðaskrifstofunnar.Sjá einnig: Gaman Ferðir hætta starfsemi 1038 kröfur bárust Ferðamálastofu en skoða þarf hvert og eitt mál sérstaklega. Þeir sem sendu inn kröfu mega vænta þess að berast formleg tilkynning um stöðu kröfunnar. Ferðamálastofa segir að reynt verði að hraða ferlinu eins og hægt er en í fyrsta lagi megi búast við niðurstöðum með haustinu. Gaman Ferðir stóðu undanfarin ár að ýmis konar ferðum, borgarferðum, sólarlandaferðum og ferðum á íþróttaleiki og tónleika. Þór Bæring Ólafsson hjá Gaman Ferðum, sagði í samtali við Vísi í apríl, að fall WOW Air hafi reynst meira áfall en búist hafði verið við. Útlit hafi verið fyrir að lausafjárstaða félagsins yrði ekki nógu sterkt og því hafi ákvörðunin erfiða verið tekin til að þjónusta best hagsmunum viðskiptavina og starfsfólks Gaman Ferða. Ferðamennska á Íslandi WOW Air Tengdar fréttir Gaman-Ferðir grípa til uppsagna vegna falls WOW air WOW air átti 49 prósent í Gaman-Ferðum. 29. mars 2019 16:20 Rúmlega þúsund kröfur vegna Gaman ferða Ferðamálastofa áætlar að nokkurn tíma muni taka að fara yfir þann mikla fjölda krafna sem gerður var í tryggingafé ferðaskrifstofunnar Gaman ferða, sem lögðu upp laupana í vor. 25. júní 2019 10:25 Gaman Ferðir hætta starfsemi Ferðaskrifstofan Gaman Ferðir, sem var að 49% hlut í eigu WOW Air, hefur skilað inn ferðaskrifstofuleyfi sínu og er hætt rekstri. 11. apríl 2019 21:00 Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Sjá meira
Enn eru nokkrar vikur þar til að búast má við niðurstöðum í innsendar kröfur vegna rekstrarstöðvunar ferðaskrifstofunnar Gaman Ferða. Rekstarfélag Gaman Ferða, Gaman ehf, skilaði inn ferðaskrifstofuleyfi sínu 11. apríl síðastliðinn, skömmu eftir fall WOW Air sem átti 49% hlut í félaginu, Greint er frá þessu á vef Ferðamálastofu en stofnunin hefur unnið, frá rekstrarstöðvun Gaman ehf, við að gera fólki, sem átti bókaðar ferðir með skrifstofunni, kleift að nýta það sem greitt hafði verið fyrir. Á vef Ferðamálastofu segir að í fjölmörgum tilfellum hafi, fyrir tilstilli Ferðamálastofu, hægt að nýta hluta pakkaferða. Eftir standi þó ferðir eða hluti ferða, í þeim tilfellum eigi fólk rétt á endurgreiðslu úr tryggingafé ferðaskrifstofunnar.Sjá einnig: Gaman Ferðir hætta starfsemi 1038 kröfur bárust Ferðamálastofu en skoða þarf hvert og eitt mál sérstaklega. Þeir sem sendu inn kröfu mega vænta þess að berast formleg tilkynning um stöðu kröfunnar. Ferðamálastofa segir að reynt verði að hraða ferlinu eins og hægt er en í fyrsta lagi megi búast við niðurstöðum með haustinu. Gaman Ferðir stóðu undanfarin ár að ýmis konar ferðum, borgarferðum, sólarlandaferðum og ferðum á íþróttaleiki og tónleika. Þór Bæring Ólafsson hjá Gaman Ferðum, sagði í samtali við Vísi í apríl, að fall WOW Air hafi reynst meira áfall en búist hafði verið við. Útlit hafi verið fyrir að lausafjárstaða félagsins yrði ekki nógu sterkt og því hafi ákvörðunin erfiða verið tekin til að þjónusta best hagsmunum viðskiptavina og starfsfólks Gaman Ferða.
Ferðamennska á Íslandi WOW Air Tengdar fréttir Gaman-Ferðir grípa til uppsagna vegna falls WOW air WOW air átti 49 prósent í Gaman-Ferðum. 29. mars 2019 16:20 Rúmlega þúsund kröfur vegna Gaman ferða Ferðamálastofa áætlar að nokkurn tíma muni taka að fara yfir þann mikla fjölda krafna sem gerður var í tryggingafé ferðaskrifstofunnar Gaman ferða, sem lögðu upp laupana í vor. 25. júní 2019 10:25 Gaman Ferðir hætta starfsemi Ferðaskrifstofan Gaman Ferðir, sem var að 49% hlut í eigu WOW Air, hefur skilað inn ferðaskrifstofuleyfi sínu og er hætt rekstri. 11. apríl 2019 21:00 Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Sjá meira
Gaman-Ferðir grípa til uppsagna vegna falls WOW air WOW air átti 49 prósent í Gaman-Ferðum. 29. mars 2019 16:20
Rúmlega þúsund kröfur vegna Gaman ferða Ferðamálastofa áætlar að nokkurn tíma muni taka að fara yfir þann mikla fjölda krafna sem gerður var í tryggingafé ferðaskrifstofunnar Gaman ferða, sem lögðu upp laupana í vor. 25. júní 2019 10:25
Gaman Ferðir hætta starfsemi Ferðaskrifstofan Gaman Ferðir, sem var að 49% hlut í eigu WOW Air, hefur skilað inn ferðaskrifstofuleyfi sínu og er hætt rekstri. 11. apríl 2019 21:00