Forstjóri Ölgerðarinnar ósáttur með sykurskatt á sykurlausa drykki Gígja Hilmarsdóttir skrifar 24. júní 2019 14:30 Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar. Vísir/Anton Í aðgerðaráætlun til að draga úr sykurneyslu sem heilbrigðisráðherra lagði fyrir ríkisstjórin fyrir helgi er lagt til að álagning verði líka lögð á sykurlausa gosdrykki. Forstjóri Ölgerðarinnar hefur áhyggjur af þessu, neytendur velji sér sykurlausa gosdrykki í ríkari mæli.Eins og greint var frá í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi lagði heilbrigðisráðherra fram aðgerðaráætlun sem unnin var með embætti landlæknis. Þar er lagt til að setja sykraðar og óhollar vörur í hærra þrep virðisaukaskatts og leggja á þær vörugjöld. Í áætluninni er lagt til að álagning verði líka lögð á sykurlausa gosdrykki. Andri Þór Guðmundsson forstjóri Ölgerðarinnar segir það skjóta skökku við. „Neytendur eru að velja sykurlausa drykki og þeir þurfa ekki aðkomu ríkisvaldsins til að segja sér hvort þeir eigi að drekka sykrað eða sykurlaust. Maður spyr sig hvað er næst? Eigum við að skattleggja reykt kjöt því það er óhollt?“ Andri segir neytendur kjósa sykurlausa gosdrykki í auknari mæli. Stærstur hluti sölu hjá Ölgerðinni séu sykurlausir drykkir. Hann segist hafa áhyggjur af því að álagningin komi til með að hafa áhrif á rekstur Ölgerðarinnar fari hún í gegn. „Ég hef áhyggjur af allri aðkomu ríkisins, allri neyslustýringu. Þetta er hreinlega forpokaður hugsunarháttur,“ segir Andri. Heilbrigðismál Neytendur Skattar og tollar Tengdar fréttir Vilja háan sykurskatt og lækka verð á hollustu Lagt er til að hækka verð á sykruðum og sykurlausum gosdrykkjum og sælgæti um hið minnsta 20 prósent í nýrri aðgerðaáætlun gegn sykurneyslu Íslendinga. 23. júní 2019 18:30 Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Sjá meira
Í aðgerðaráætlun til að draga úr sykurneyslu sem heilbrigðisráðherra lagði fyrir ríkisstjórin fyrir helgi er lagt til að álagning verði líka lögð á sykurlausa gosdrykki. Forstjóri Ölgerðarinnar hefur áhyggjur af þessu, neytendur velji sér sykurlausa gosdrykki í ríkari mæli.Eins og greint var frá í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi lagði heilbrigðisráðherra fram aðgerðaráætlun sem unnin var með embætti landlæknis. Þar er lagt til að setja sykraðar og óhollar vörur í hærra þrep virðisaukaskatts og leggja á þær vörugjöld. Í áætluninni er lagt til að álagning verði líka lögð á sykurlausa gosdrykki. Andri Þór Guðmundsson forstjóri Ölgerðarinnar segir það skjóta skökku við. „Neytendur eru að velja sykurlausa drykki og þeir þurfa ekki aðkomu ríkisvaldsins til að segja sér hvort þeir eigi að drekka sykrað eða sykurlaust. Maður spyr sig hvað er næst? Eigum við að skattleggja reykt kjöt því það er óhollt?“ Andri segir neytendur kjósa sykurlausa gosdrykki í auknari mæli. Stærstur hluti sölu hjá Ölgerðinni séu sykurlausir drykkir. Hann segist hafa áhyggjur af því að álagningin komi til með að hafa áhrif á rekstur Ölgerðarinnar fari hún í gegn. „Ég hef áhyggjur af allri aðkomu ríkisins, allri neyslustýringu. Þetta er hreinlega forpokaður hugsunarháttur,“ segir Andri.
Heilbrigðismál Neytendur Skattar og tollar Tengdar fréttir Vilja háan sykurskatt og lækka verð á hollustu Lagt er til að hækka verð á sykruðum og sykurlausum gosdrykkjum og sælgæti um hið minnsta 20 prósent í nýrri aðgerðaáætlun gegn sykurneyslu Íslendinga. 23. júní 2019 18:30 Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Sjá meira
Vilja háan sykurskatt og lækka verð á hollustu Lagt er til að hækka verð á sykruðum og sykurlausum gosdrykkjum og sælgæti um hið minnsta 20 prósent í nýrri aðgerðaáætlun gegn sykurneyslu Íslendinga. 23. júní 2019 18:30