Tíu leiðtogaefni Íhaldsflokksins tilkynnt Andri Eysteinsson skrifar 10. júní 2019 18:51 10 litlir Íhaldsmenn.... Listi yfir þá tíu Íhaldsmenn sem sækjast eftir því að vera eftirmaður Theresu May í starfi leiðtoga Íhaldsflokksins hefur nú verið birtur. Fjöldi atkvæðagreiðslna verða nú haldnar milli þingmanna Íhaldsflokksins til þess að fækka frambjóðendum niður í tvo. BBC greinir frá. Kosið verður milli þeirra tveggja, sem þingmennirnir styðja, af flokksmönnum Íhaldsflokksins, sama hvort þeir séu á þingi eður ei. Þeir Íhaldsmenn sem sækjast eftir því að hneppa hnossið og lyklavöldin að Downingstræti 10 eru eftirfarandi. Michael Gove, umhverfisráðherra í stjórn Theresu May Matt Hancock, heilbrigðisráðherra Mark Harper, fyrrverandi þingflokksformaður Jeremy Hunt, utanríkisráðherra í stjórn Theresu May Sajid Javid, innanríkisráðherra í stjórn Theresu May Boris Johnson, fyrrverandi utanríkisráðherra Andrea Leadsom, forseti þingráðsins Esther McVey, fyrrverandi atvinnu- og eftirlaunaráðherra Dominic Raab, fyrrverandi ráðherra Brexit-mála Rory Stewart, þróunarráðherra. Theresa May, sem steig til hliðar í vikunni gegnir enn embætti forsætisráðherra Bretlands og mun gera það þar til að eftirmaður hefur verið skipaður. Fyrsta atkvæðagreiðslan er áætluð 13. júní næstkomandi útlit er fyrir að 20. júní verði tveir frambjóðendur eftir. Nýr leiðtogi Íhaldsflokksins verður svo tilkynntur í kringum 22. júlí. Bretland Brexit England Kosningar í Bretlandi Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Sjá meira
Listi yfir þá tíu Íhaldsmenn sem sækjast eftir því að vera eftirmaður Theresu May í starfi leiðtoga Íhaldsflokksins hefur nú verið birtur. Fjöldi atkvæðagreiðslna verða nú haldnar milli þingmanna Íhaldsflokksins til þess að fækka frambjóðendum niður í tvo. BBC greinir frá. Kosið verður milli þeirra tveggja, sem þingmennirnir styðja, af flokksmönnum Íhaldsflokksins, sama hvort þeir séu á þingi eður ei. Þeir Íhaldsmenn sem sækjast eftir því að hneppa hnossið og lyklavöldin að Downingstræti 10 eru eftirfarandi. Michael Gove, umhverfisráðherra í stjórn Theresu May Matt Hancock, heilbrigðisráðherra Mark Harper, fyrrverandi þingflokksformaður Jeremy Hunt, utanríkisráðherra í stjórn Theresu May Sajid Javid, innanríkisráðherra í stjórn Theresu May Boris Johnson, fyrrverandi utanríkisráðherra Andrea Leadsom, forseti þingráðsins Esther McVey, fyrrverandi atvinnu- og eftirlaunaráðherra Dominic Raab, fyrrverandi ráðherra Brexit-mála Rory Stewart, þróunarráðherra. Theresa May, sem steig til hliðar í vikunni gegnir enn embætti forsætisráðherra Bretlands og mun gera það þar til að eftirmaður hefur verið skipaður. Fyrsta atkvæðagreiðslan er áætluð 13. júní næstkomandi útlit er fyrir að 20. júní verði tveir frambjóðendur eftir. Nýr leiðtogi Íhaldsflokksins verður svo tilkynntur í kringum 22. júlí.
Bretland Brexit England Kosningar í Bretlandi Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Sjá meira