Hafa tínt þrjú tonn af rusli á Everest-fjalli Atli Ísleifsson skrifar 2. maí 2019 19:00 Ruslatínslumennirnir halda allt upp í fjórðu búðir sem eru í 7.950 metra hæð, í leit sinni að rusli. Getty Sérstakt ruslatínsluteymi nepalskra stjórnvalda hefur á síðustu dögum tínt um þrjú tonn af rusli í hlíðum hæsta fjalls heims, Everest. Gríðarlegt magn rusls er að finna á fjallinu eftir veru fjallgöngufólks þar síðustu áratugina. Nepölsk stjórnvöld sendu í vor fjórtán manna teymi á vettvang til að tína upp rusl á fjallinu og það sem af er hefur tínst um þrjú tonn af rugli – niðursuðudósum, flöskum, plasti, ónýtum búnaði og fleiru. „Ruslatínsluátakið mun standa næstu árin til að gera hæsta fjall heims hreint á ný. Það er okkar skylda að hafa fjöllin okkar hrein,“ segir Dandu Raj Ghimire, yfirmaður ferðamála í Nepal. Mengun á og við Everest hefur aukist mikið síðustu árin þar sem fólk hefur ekki einungis skilið eftir rusl, heldur einnig flúrljómandi tjöld, tóma gasgkúta og mannlegan úrgang. Átakið hófst þann 14. apríl er ætlað að standa í 45 daga. Teymið hefur sett sér það markmið að safna tíu tonn af rusli. Átakið fer fram á sama tíma og þeir fjallgöngumenn sem ætla sér að ná tindinum gera tilraunir sínar. Ruslatínslumennirnir halda allt upp í fjórðu búðir sem eru í 7.950 metra hæð, í leit sinni að rusli. Hlýnun hefur leitt til þess að fjöldi líkamsleifa fjallgöngufólks, sem reyndu að ná tindinum, hafa litið dagsins ljós á ný hlíðum fjallsins. Everest Nepal Umhverfismál Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Sjá meira
Sérstakt ruslatínsluteymi nepalskra stjórnvalda hefur á síðustu dögum tínt um þrjú tonn af rusli í hlíðum hæsta fjalls heims, Everest. Gríðarlegt magn rusls er að finna á fjallinu eftir veru fjallgöngufólks þar síðustu áratugina. Nepölsk stjórnvöld sendu í vor fjórtán manna teymi á vettvang til að tína upp rusl á fjallinu og það sem af er hefur tínst um þrjú tonn af rugli – niðursuðudósum, flöskum, plasti, ónýtum búnaði og fleiru. „Ruslatínsluátakið mun standa næstu árin til að gera hæsta fjall heims hreint á ný. Það er okkar skylda að hafa fjöllin okkar hrein,“ segir Dandu Raj Ghimire, yfirmaður ferðamála í Nepal. Mengun á og við Everest hefur aukist mikið síðustu árin þar sem fólk hefur ekki einungis skilið eftir rusl, heldur einnig flúrljómandi tjöld, tóma gasgkúta og mannlegan úrgang. Átakið hófst þann 14. apríl er ætlað að standa í 45 daga. Teymið hefur sett sér það markmið að safna tíu tonn af rusli. Átakið fer fram á sama tíma og þeir fjallgöngumenn sem ætla sér að ná tindinum gera tilraunir sínar. Ruslatínslumennirnir halda allt upp í fjórðu búðir sem eru í 7.950 metra hæð, í leit sinni að rusli. Hlýnun hefur leitt til þess að fjöldi líkamsleifa fjallgöngufólks, sem reyndu að ná tindinum, hafa litið dagsins ljós á ný hlíðum fjallsins.
Everest Nepal Umhverfismál Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Sjá meira