Lokaþrif um helgina og afhending í lok mánaðar Kristín Ólafsdóttir skrifar 23. janúar 2019 15:54 Sjúkrahótelið við Hringbraut var afhent NLSH þann 30. nóvember óklárað vegna ágreinings. Vísir/vilhelm Byggingu nýs sjúkrahótels við Hringbraut lýkur að öllum líkindum í lok janúar og hafist verður handa við lokaþrif á húsinu nú um helgina, að sögn Gunnars Svavarssonar, framkvæmdastjóra Nýs landspítala ofh. (NLSH). „Við stefnum að því að skila húsinu til stjórnvalda í lok janúar. Í framhaldi af því mun heilbrigðisráðherra afhenda Landspítalanum húsið til rekstrar og gera má ráð fyrir því að spítalinn undirbúi reksturinn næstu vikur þar á eftir,“ segir Gunnar í samtali við Vísi. „Byggingarframkvæmdin er algjörlega á lokametrunum og það eru að hefjast lokaþrif á húsinu nú um helgina.“ NLSH tók við verkinu ókláruðu af verktakanum Munck Ísland ehf. vegna ágreinings. Farið var fram á tafarlausa afhendingu á sínum tíma, þrátt fyrir að verkið stæði óklárað. Þá var málið einnig fært í gerðardóm. Aðspurður segir Gunnar að heildarkostnaður við verkið fáist ekki uppgefinn fyrr en við verkskil. „Heildarkostnaðurinn, hann hefur í sjálfu sér verið í samræmi við samninginn við verktakann. En síðan eru deilur um uppgjör í samningnum sem hafa verið færðar inn í gerðardóminn. Þar af leiðandi hefur hvorugur aðili viljað tjá sig um þær kröfur sem aðilarnir hafa sett fram.“Hefur verkið farið fram úr kostnaðaráætlun?„Verksamningurinn sem slíkur, framvinduverkið, hefur verið í samræmi við áætlanir, uppfært miðað við vísitölur,“ segir Gunnar. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Afhenda sjúkrahótelið óklárað vegna ágreinings Þetta kemur fram í tilkynningu frá Nýjum landspítala sem send var fjölmiðlum í dag. 30. nóvember 2018 16:00 Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Fleiri fréttir Bílbelti bjarga lífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Sjá meira
Byggingu nýs sjúkrahótels við Hringbraut lýkur að öllum líkindum í lok janúar og hafist verður handa við lokaþrif á húsinu nú um helgina, að sögn Gunnars Svavarssonar, framkvæmdastjóra Nýs landspítala ofh. (NLSH). „Við stefnum að því að skila húsinu til stjórnvalda í lok janúar. Í framhaldi af því mun heilbrigðisráðherra afhenda Landspítalanum húsið til rekstrar og gera má ráð fyrir því að spítalinn undirbúi reksturinn næstu vikur þar á eftir,“ segir Gunnar í samtali við Vísi. „Byggingarframkvæmdin er algjörlega á lokametrunum og það eru að hefjast lokaþrif á húsinu nú um helgina.“ NLSH tók við verkinu ókláruðu af verktakanum Munck Ísland ehf. vegna ágreinings. Farið var fram á tafarlausa afhendingu á sínum tíma, þrátt fyrir að verkið stæði óklárað. Þá var málið einnig fært í gerðardóm. Aðspurður segir Gunnar að heildarkostnaður við verkið fáist ekki uppgefinn fyrr en við verkskil. „Heildarkostnaðurinn, hann hefur í sjálfu sér verið í samræmi við samninginn við verktakann. En síðan eru deilur um uppgjör í samningnum sem hafa verið færðar inn í gerðardóminn. Þar af leiðandi hefur hvorugur aðili viljað tjá sig um þær kröfur sem aðilarnir hafa sett fram.“Hefur verkið farið fram úr kostnaðaráætlun?„Verksamningurinn sem slíkur, framvinduverkið, hefur verið í samræmi við áætlanir, uppfært miðað við vísitölur,“ segir Gunnar.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Afhenda sjúkrahótelið óklárað vegna ágreinings Þetta kemur fram í tilkynningu frá Nýjum landspítala sem send var fjölmiðlum í dag. 30. nóvember 2018 16:00 Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Fleiri fréttir Bílbelti bjarga lífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Sjá meira
Afhenda sjúkrahótelið óklárað vegna ágreinings Þetta kemur fram í tilkynningu frá Nýjum landspítala sem send var fjölmiðlum í dag. 30. nóvember 2018 16:00